Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 6
6 í5 vestiirsKa TTABLASIS GLORIA Slökkvitæki! FYRIR HEIMILIÐ FYRIR BÍLINN FYRIR VINNUSTAÐI FYRIR BÚÐINA GLORIA Slökkvimottur! ÆTTU AÐ VERA TIL Á HVERJU HEIMILI! SJÁLFVIRK SLÖKKVIKERFI FYRIR MINNIBÁTA Vélsmiðjan Þór hf. Bílabúð sími 3057 Kalk Mótatimbur Steypustál Spónaplötur Glerull Álpappír d GRÆNIGARDUH HF. ísafirði — Sími 3472 Fiskveiðar og... Framhald af bls 4 rikissjóftur'. lollar og sölugjöld (söluskattur) rciknasl af upphæö verAmietisins. liftir frví scm upp- hæðirnar veröa hærri, fjölgar jreim krónum sem í ríkiskassann renna. forystumenn flokks þess, er nú fer með fjármál ríkissjóðs, guma mikið af því að ríkissjóður Rgmington,, SKOTFÆRI Riffilskot, cal. 22, 222, 243 Haglaskot no. 1,3, 4 RIFFLAR — HAGLABYSSUR GLERULLAREINANGRUN 2” kr. 15.300 ballinn 4” kr. 16.950 ballinn RÖRAEINANGRUN fyrir 3/8” 1/2” 3/4” 1” 11/4” VINNUFATNAÐUR — VERKFÆRI M. Bernharðsson skipasmíðastöð hf Suðurtanga verði á þessu ári rekinn hallalaus og þakka fjármálasnilli ráðherra síns. Heyr á endemi. Það skyldi þó ekki vera að flokkur sá hafi nú verið svo viljugur til gengissigs, sem raun er á orðin, eftir að hann fékk bragðið af tekjuauka ríkis- sjóðs, er fylgir þessari svikamyllu, gengissiginu! Borgari vestfirska iTTABLABIS ÓDYR MÁLTÍÐ STÓR FYLLT TOPPLOKA og jógurt kr. 1.290 Smáauglýsíngar ÓSKA EFTIR að taka góðan upphitaðan bflskúr á leigu. Upplýsingar í síma 3344 eftir kl. 18:00 TIL SÖLU Sony TC-133 segulbands- tæki með sambyggðum 30 watta magnara. Hátalarar fylgja. Upplýsingar í síma 4036 SKELLINADRA TIL SÖLU Puch Maxi árgerð 1980. Að- eins notuð í 3 mánuði. Eyðsla 1,5 á 100 km. Til sölu og sýnis í Raf h/f TIL SÖLU er nýlegt sófasett. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 4090 TIL SÖLU Ford Cortina 1600, árgerð 1974, 2ja dyra. Upplýsingar veitir Stefán í síma 3891 eftir kl. 19:00 A.A. FUNDIR Kl. 9 á þriðjudagskvöldum, safnaðarheimilinu, uppi í Gúttó. Opið á sama stað milli 2 og 4 á sunnudögum, sími 3171. A.A. deildin. UPPSALIR ísafirði Stór diskotek FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 10-2 UPPSALIR Myndotökur Nú er rétti tíminn til myndatöku ! Fallegar litmyndir eru tilvaldar til jólagjafa. Hringdu strax og pantaðu tíma á meðan að myndatök- urnar eru enn á lága verðinu. (Verðskrárhækkun tekur ekki gildi hjá okkur fyrr en í lok þessa mánaðar). 8 mynda myndataka (eitt barn, einstaklingur eða hjón) 28 þúsund krónur. 12 mynda myndataka (börn, tvö eða fleiri eða fjölskylda) 34 þúsund krónur. Og að sjálfsögðu eru myndirnar tilbúnar daginn eftir. ATH. Verð á litstækkunum verður einnig óbreytt til loka mánaðarins. LJ0SMYNDAST0FA Sími3860 1 J

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.