Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 7
I vestlirska FRETTABLASID Óskum eftir verkamönnum í byggingarvinnu á ísa- firði. Upplýsingar í síma 4288 Eiríkur og Einar Valur sf. Lopapeysur Slátrun að Ijúka Nú í haust tók Kaupfélag Dýrfiröinga í notkun nýtt og stórt sláturhús, sennilega hiö fullkomnasta sinnar tegundar á Vestfjörðum. Sigurður Krist- jánsson, kaupfélagsstjóri, sagði i samtali við blaðið að húsið væri byggt samkvæmt nútímakröfum eftir teikningum frá teiknistofu SfS. Það er 960 fermetrar að flatarmáli. Útbún- aður er í húsinu fyrir hringflán- ingu, rafdrifin færibönd, sem flytja kjötskrokkana, rafeinda- vog og rafdrifið bakkafæriband fyrir innmat. húsinu í haust og var slátrað milli 600-700 fjár á dag. Alls var slátrað eitthvað á níunda þúsund fjár, að sögn Sigurðar. Sláturhúsin á svæðinu hafa sí- fellt verið á undanþágu flest hver, að sögn Sigurðar, en þetta slátur- hús stenst allar nútímakröfur, sem gerðar eru til slíkra bygginga. Ný frystigeymsla hefur verið byggð við frystihús Kaupfélagsins á Þingeyri og er það 600 tonna frystigeymsla. Rifnar voru gamlar úreltar geymslur, en þessi kemur þó sem viðbót. Kaupum ávallt mikið magn af lopa- peysum hæsta verði. Bjóðum einnig lopa á hagstæðu verði frá fleiri en einum framleiðanda. Nánari upplýsingar í síma 91 - 31422 RAGNA, Borgartúni 18 í sláturhúsinu er sérstakur hraðfrystir, sem tekur 10 tonn. Áður hefur tíðkast að slátra nán- ast í frystihúsinu sjálfu og lagðist þá öll fiskvinna niður á meðan. Um 50 manns störfuðu í slátur- er þessi Toyota Mark II. Upplýsingar í síma 4044 Dagur hvfta stafsins Á fundi ólaunaðra embættis- manna alheimsráðs velferðar- mála blindra, var ákveðið að tillögu formanns endurhæfing- ar-, þjálfunar-, og atvinnumála- nefndar, að leggja til við öll aðildarlöndin að 15. október verði hátfðlega haldinn DAGUR HVÍTA STAFSINS. 15. október síðastliðinn tók Junior Cham- ber fsafjörður að sér að dreifa límmiðum og bæklingum. f yngri deildum grunnskól- ans fóru kennarar í gegnum bæklinginn með börnunum. Einnig var þetta gert á dag- heimilinu á ísafirði. „HVÍTI STAFURINN" hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu sem tákn þess takmarks og sjálf- stæðis, er sjónskertir hafa náð. Hann er tæki, sem gerir mönnum fært að rata, ferðast um, afla sér upplýsinga og veita þær. Með notkun hans er ekki verið að leita eftir samúð, en hann veitir upp- lýsingar um hömlur og breytingar ummerkja. Hann gefur til kynna það, sem menn kannast við og varar við hinu óvænta. HVÍTI STAFURINN minnir sjáandi menn á að sýna blindum háttvísi og beita skynsemi í um- gengni við þá. Við getum aðstoð- að sjónskerta við að tryggja ör- uggi á ferðum þeirra og rétt Fé úr Djúpinu, flutt með Fagranesi tll fsafjarðar FÆRRA FÉ — SVIPAÐ KJÖT- MAGN Nú hefur verið slátrað um 26.000 fjár í ísafjarðarsýslum. Ljóst er að þótt allmiklu færra fé sé slátrað víðast hvar en í fyrra, þá er kjötmagnið mjög svipað og er fyrst og fremst þakkað góðu og grasmiklu sumri. I samtali við blaðið sagði Einar Otti dýralækn- ir, að víða væri slátrað allt að 20% færra fé en á síðasta hausti. Dilk- ar eru hins vegar mjög vænir og kjötmagnið í heildina mjög svip- að og í fyrra, eins og áður sagði. í byrjun þessarar viku hefur rúm- lega 2000 fjár verið slátrað í Bol- ungarvík, á sjötta þúsund hjá Kaupfélagi Önfirðinga og á ell- efta þúsund hjá Kaupfélagi fs- firðinga. þúert á beinni línu til Reykjavikur einu sinni í viku Með aukinni strandferðaþjónustu býður Eimskip þér beint samband við Reykjavík, Akureyri og Isafjörð einu sinni í viku. Hálfsmánaðarlega er einnig siglt á Siglufjörð og Húsavik og þannig haldið uppi tíðum og öruggum strandferðum. Við flytjum fyrir þig jafnt stóra vöru sem smáa i gámum eða frystigámum sé þess óskað. Eimskip annast að sjálfsögðu flutning alla leið á áfangastað ef það þykir henta. bæði hérlendis og erlendis. Reykjavik Aöalskrífstofa Pósthusstrætí 2 Slmi 27100 - telex 2022 Innanhússímar 230 og 269 Isafjöröur Tryggvi Tryggvason Aóalstræti 24 Slml 94-3126 Akureyri Eimskip Kaupvangsstræti Simi 96-24131 - telex 2279 Siglufjörður Þormóöur Eyjólfsson hf. Sími 96-71129 Húsavík Kaupfélag Þmgeyinga Sími 96-41444 Siglingaáætlunin EIMSKIP SÍMI 27100 Alla mánudaga frá Reykjavík Á Akureyri alla miðvikudaga la leió meö Frá Reykjavík Frá isaflröi Frá Akureyrt Frá Siglufirö) Frá Húsavtk Til Reykjavíkur 13.10 14.10 16.10 17.10 19.10 20.10 21.10 23.10 24.10 26.10 27.10 28.10 30.10 31.10 2.11 3.11 4.11 6.11 7.11 9.11 10.11 11.11 13.11 14.11 16.11 17.11 18.11 20.11 21.11 23.11 • 24.11 25.11 27.11 28.11 30.11 1.12 2.12 4.12 5.12 7.12 8.12 9.12 11.12 12.12 14.12 15.12 16.12 18.12 19.12 21.12 Vörumottaka i Reykjavik: A-skáli. dyr 2 tU kl. 15.00 á föstudögum. iFASTÉÍGNfl' | VIÐSKIPTI I Seljalandsvegur 67, 3ja I herb. 107 ferm. íbúð á j neöri hæö. Mjög skemmti- j leg íbúð. Afhending eftir ! samkomulagi. I Pólgata 4, 2ja herb. ca. 55 I ferm. íbúö. Laus nú þegar. I Fitjateigur 3,100 ferm. ein- I býlishús í fokheldu standi | með gleri í gluggum. I Góuholt 8, 136 ferm. ein- j býlishús meö tvöföldum j bílskúr. I M.b. Hamraborg, GK 35, I 39 smálesta úthafsrækju- | bátur, smíðaður 1975. Ný I 360 ha. Cummings vél. J Skipti óskast á 20-30 tonna [ bát. | Seljalandsvegur 81, 620 I ferm. lóö fyrir einbýlishús [ til afhendingar strax. | Strandgata 19a, 5 herb. í- I búð á tveimur hæðum. j Laus til afhendingar strax. I Túngata 18, 2ja herb. ca. | 65 ferm. íbúð í góðu standi. I Afhending eftir samkomu- j <agi- | Urðarvegur 50 — 52, tvö I glæsileg raðhús í bygg- J ingu. Afhendast til inni- I vinnu fljótlega en verða I endanlega afhent fullfrá- | gengin að utan næsta sum- I ar. Teikningar fyrirliggj- [ andi. I Stakkanes v/Seljalands- ■ veg. Lítið einbýlishús á I tveimur hæðum og með I kjallara. Stór lóð. Gott út- I sýni. I Grunnar að raðhúsum við I Urðarveg 56 og Urðarveg I 74. Komnar plötur. ■ Tryggvi ! Guðmundsson, LÖGFRÆÐINGUR I Hrannargötu 2, sími 3940 ísmolar r I drykkinn HAMRABORG HF. þeirra í umferðinni með því að veita aðstoð þegar þess er óskað eða einfaldlega með að gefa eftir umferðarétt í akstri eða á göngu. Skorað er á þegna allra landa að viðurkenna 15. október ár hvert sem ALÞJÓÐLEGAN ÖR- YGGISDAG HVÍTA STAFS- INS, og ennfremur eru þeir hvatt- ir til að auka þekkingu sína og skilning á þörfum og réttindum sjónskertra hvar sem þeir kunna að vera. Fréttatilkynning frá Junior Chamber ísafjörður.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.