Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 06.11.1980, Side 1

Vestfirska fréttablaðið - 06.11.1980, Side 1
■ 28. tbl. 6. árg. vestíirska 6. nóv. 1980 FRETTABLASID Farþega- og vöruafgreiðsla á ísafjarðarflugvelli: Símar 3000 - 3400 - 3410. Söluskrifstofa í Hafnarstræti: Sfmar 3457 • 3557. Vattkápur — Vattjakkar Barnaúlpur Vattvesti, barna og fullorðinna Verslunin ísafirði sími 3103 VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ FIMM ÁRA Hinn 3. nóvember 1975 var Vestfirska fréttablaöinu ýtt úr vör. Það á því 5 ára afmæli nú. Á þessum tímamótum þykir til hlýöa aö rifja lítillega upp aödraganda aö þessari útgáfu. Á ísafirði hafa áratugum saman verið gefin út hin ágætustu lands- málablöö og viö þau hafa starfað mætir menn og þjóðkunnir skörungar. Viö blaö eins og Vesturland tengjast nöfn eins og Siguröur Kristjánsson, Arngrímur Fr. Bjarnason, Siguröur Bjarnason, Matthías Bjarnason og Högni Torfason. Halldór Ólafsson var maöurinn á bak viö Baldur og síöar Vestfirðing. Skutull tengist nöfn- um manna eins og Guömundar frá Gufu- dal, Guömundar G. Hagalín, Hannibals Valdimarssonar, Birgis Finnssonar, Björgvins Sighvatssonar o.fl. Jón Á. Jó- hannsson hefur í hátt á þriöja tug ára séö um útgáfu ísfirðings. Margir mætir menn aörir hafa komið viö sögu blaöaútgáfu á ísafirði síöustu áratugi og fleiri blöö stjórnmálahreyfinga hafa veriö gefin út, en þaö sem hér er taliö mun vera þaö helsta. Sem sagt, nær öll blaðaútgáfa á Vest- fjöröum hefur fariö fram á vegum stjórn- málaflokka. Ekki skal neinni rýrö kastað á blöð flokkanna, en á útgáfunni hafa þó í gegn um árin verið nokkrir hnökrar. Flokkunum hefur, nema um nokkur mis- löng tímabil, gengið illa aö halda uppi reglulegri útgáfu málgagna sinna og hafa því í Iffi flestra blaðanna orðið langar eyður, þar sem útgáfa hefur legiö niöri, eöa verið stopul. í öðru lagi er þaö tilgangur flokksblaöa að túlka málstað útgefenda sinna, auglýsa framámenn flokkanna og styöja málstað þeirra. Al- kunna er aö þá eru oft ekki dregnar fram allar hliöar mála og ekki alltaf hirt um fyllstu sanngirni í málflutningi. Þá er og í þriöja lagi, aö tilgangurinn meö útgáfu þessarra blaöa er ekki fréttamiölun. Þegar til þessa var litið fannst ýmsum aö þjóðfélagslega séö væri vissulega grundvöllur og þörf fyrir útgáfu blaðs sem óháö væri stjórnmálaflokkunum, og hefði fréttir og málefni byggöarinnar frá almennu ópólitísku sjónarmiði aö leiöar- Ijósi. Þaö varö því úr, aö í samvinnu við þrjá unga áhugasama menn hrinti undir- ritaður útgáfu Vestfirska fréttablaösins af staö. í fyrstu var blaðið aöeins fjórar síður aö stærö. Kom þaö út aöra hverja viku í 1000 eintökum. En eins og sýnt þótti, þegar ákveöiö var um útgáfu blaðsins, þá Framhald á hh. 2 ísafjörður Leó Ijósmyndastofa

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.