Alþýðublaðið - 14.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1924, Blaðsíða 1
5£- -aixw*ip' : ■> 1924 Þriðjadagino 14. október 240. tólabipd. L ögtak. Samkvæmt krofu logregiastjórans í Reykjavík verða eftirtalin gjöld tekin lögtaki á kostnað gjaidénda: Tekju- og eigna-i.kattuv, íasteignaskattur, iestagjald, hundaskattur og eliistyrktarsjóðsgjaid, er féllu i gjaiddaga á manntalsþingi 1924, enn freoaur kirkjusóknar- og klrkjugarðs-gjöld sem féllu í gjalddaga 31. dasember 1923, og loks bifreiðaskattur, er féll í gjaiddaga 1. júlí 1924. Verður logtakið íramkvæmt að liðnum 8 dögum frá biitingu þesaa úrskurðar. Bæjarfógetlnn í Réykjtvík, 13. október 1924, Jóh. Jóhamesson. Biöjiö kaupmenn yðar' um ízlenzka Jcaffibætinn. Hann er sterkari og bragðbötri en annar kaffibætir. Kjöthúsiö heitir kjðtútsala, sem hefir vsrið opnuð á Hverfisgötu 56 Á. Siml 1520. Eriend sfinskejtL Khöfn, 13. okt. Loftsigling yfir Atlantshafið. Frá Berlfn er sfmað, að Zeppe- lirsloftfarið Z3 sem Bmdaríkja- stjórnin keypti af Þjóðverjum, hafi iagt af stað frá Þýzkalandi f gær og sé nú einhvers staðar yfir Atlantshafinu. Skipið fer i3okflómetra á klukkustund. og er ráðgert, að það verði 70 tíma á leiðinni. Frá Rússlandi. Ráðstjórnin f Moskvá tllkynnir, að 7 miíjónir manna f Rússlafidi elgi við harðrétti að búa, og stafi það af uppskerubreati. Brezka kosningarnar og þjóðnýtlngín. Frá Lundúnnm er símað, að f kosningaávarpi stjórnarflokksins sé þetta sérstaklega tekið fram: Ffokkurlnn hefir iagt undirstöð- un% að því, að óvildin milli þjóð- verja og Frakka hefir rénað, og z ð sambúðin milli Frákka og Breta er orðin innifegri en áður var. Vitnar stjórnin f árangur þann, sem hún hafi náð í utan- tfkismálum, sfðan hún tók við, sérstaklega f Lundúnasamþykt- ina og ákvarðanir fundarins í Genf. Stjórnin boðar, að hún viijl þjóðnýta kolanámurnar enskn. Gengismálið. Melðyrðamál hf. >Kveldúlfs< á hendur Aiþýðu- blaðinu út af gengismálinu kem- ur fyrir á bæjarþingi á fimtu- daginn., Verður um það leytl nánara skýrt írá þeim mála- rekstri. Frð DanmOrko. (Tilkynning frá senðiherra Dana.) Nieisen skipstjóri á leiðangur- skipinu >Grönland< hefir látlð svo um mælt við fregnrltara >Aítenpostens< f Molde, að ferð- in frá íslandl til Norega hafi verið verst af ölium þeim 70 ferðum, sem hann hefir farið yfir Atiantshafið. Seglst hann aidrel hafá lifað annað eins veður. Skipið er óskemt. Sigl- Ingafróðlr menn þar á staðnum tclja það sjómannsdáð, sem vá- tryggingafélögin ættu að mota Félag ungra kommúnista, Fundur í Ungmennaféiags- húsinn kl. 8 stundríslega. Hætlð vel, félagar! Stjórnin. að makiegleikum, að komá skip- inu stýrisiausu til Molde. í vlðtali við >Nationaitidende< fer Einar Mikkelson miklum þakklætls- og vlðurkenningar- orðum um hina ágætu hjálp, sem >Grönland< hafi tengið hjá fslensku stjórninni og skipstjór- anum á >Þór<.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.