Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 6
6 TEG. 1708 GRIP- GORMAR —— gegna sama hlutverki og handgrip. Hægttakameð sér hvert sem er. Er að fá úrval ódýrra vaxtar- ræktartækja, svo sem: TEG.1704 SVEIGJUSTÖNG Vaxtarmótarann Sveigjustöng Gripgorm Firm and full brjóstfegrunartæki TEG. 1720. TOGTÆKI Togtækið byggir upp upphand- leggsvöðva mjög hratt, einnig brjóstkassa, bakvöðva og axlir. Miklar vinsældir sveigjustangar- innar eru besti mælikvarðinn á gildi tækisins. Hún styrkir og stækkar upp- handleggsvöðva, brjóstkassa, axlir og bakvöðva. ■ Figurex teygjur " Toggorma * Kastpílur og mörk » o. m. fl. Ávallt fyrirliggjandi: Firmaloss grenningarduft Weider protein Umboðsmaður á ísafirði: Helga Kristinsdóttir, Móholti 2, sími 3608 Krakkarnir í Hnífsdal færðu bílstjóra skólabílsins gjafir og blóm þegar hún kom á nýja bílnum fyrstu ferðina. Einnig glöddu krakkarnir í Holtahverfi og fleiri okkur með gjöfum og kveðjum. Við þökkum innilega fyrir og óskum öllum skólabörnunum okkar gleðilegs árs með bestu þökk fyrir gömlu árin. GEIRI OG DÍSA Eldrí borgarar ísafirði! Nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása með eldri borgurum verður haldinn í Fé- lagsheimilinu í Hnífsdal sunnudaginn 8. janúar kl. 14:00. Þeir sem þurfa á akstri að halda, hafi samband við Sturla Halldórs- son í síma 3303. KlWANISKLUBBURINN BASAfí [ vestfirska I rRETTABLADIO GLEÐI- LEGT NÝTT DANSÁR! Danskennsla hefst mánudaginn 16. janúar Innritun er í Gúttó laugardaginn 14. janú- ar milli kl. 13:00 og 18:00. Hlakka til að sjá ykkur Dagný Björk Pjetursdóttir danskennciri Dansleikur í Góðtemplarahúsinu laugardagskvöld 7. janúar kl. 23—3 Borðapantanir frá kl. 22:30 Komið og skemmtið ykkur í Gúttó Ásgeir og félagar Bolungarvíkurkaupstaður Hundahald Vegna nýrrar samþykktar um hundahald í lögsagnarumdæmi Bolungarvíkur eru allir umráðamenn hunda í kaupstaðnum beðnir um að hafa samband við bæjarskrifstofuna í síðasta lagi þann 16. janúar n.k. Bæjarstjórinn Skíða- markaður SRÍ í íþróttavallarhúsinu verður opinn föstudag 13. jan. kl. 18:00 — 22:00 og laugardag 14. jan. frá kl. 16:00 — 19:00. Tökum við skíðum og skíðabúnaði til sölu fimmtudaginn 12. janúar ki. 20:00 — 22:00 SKÍÐARÁÐ ÍSAFJARÐAR / BÆJARFÓGETINN BOLUNGARVÍK Laus staða Við embætti bæjarfógetans í Bolungarvík er laus til umsóknar staða aðalbókara. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast ásamt með- mælum sendar undirrituðum fyrir 20. janúar 1984. Bolungarvík 27. desember 1983 Bæjarfógetinn í Bolungarvík Halldór Kristinsson.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.