Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.01.1984, Síða 1

Vestfirska fréttablaðið - 12.01.1984, Síða 1
2. tbl. 10. árg. vestfirska 12. janúar1984 FRETTABLADIÐ Kanaríeyjaferð 25. janúar Afsláttur — Sérstök kjör FLUGLEIDIR skrifstofur og umboðsmenn Betamax SL-C30E Verslunin ísafirði sími 3103 r1 i Frumvarp að fíárhagsáætlun fyrír ísafjörð lagt fram: Ekkí gert ráð fyrir iicinum stórframkvæindum á árinu Miðað við það hve staða Bæjarsjóðs ísafjarðar ku vera slök er það frumvarp að fjár- hagsáætlun 1984 sem lagt var fram 5. janúar s.l., furðu- lega mikið plagg. í frumvarpinu er gert ráð fyrir að útsvarsprósentan verði 11% og fasteignagjöld óbreytt frá í fyrra. Samkvæmt upplýsingum Haraldar L. Har- aldssonar er í frumvarpinu gert ráð fyrir eftirfarandi fram- kvæmdum helstum: — Lokið verði við einn á- fanga af þremur í dagheimil- inu við Eyrargötu, en fram- kvæmdum við það hefur sem kunnugt er verið frestað hvað eftir annað. — Hönnun íþróttahúss veröi haldið áfram. — Nýja malarvellinum á Torf- nesi verði komið í nothæft ástand á árinu. — Svæðið frá malarvellinum að íbúðum aldraðra verði snyrt og fegrað. — Skipt verði um jarðveg í Urðarvegi og Hjallavegi og þeir undirbúnir undir slitlag árið ‘85. Sjá viðtal við bæjarstjóra, Harald L. Haraldsson, um fjárhagsáætlun á bls. 7. . ■■ Þar voru álfarí tugatali nreð logandi k^ndla, það var fögur sjóii. Þar var söngur ogglans m' og fjjkmttar á ferð. svo^jáeir yngstu skræktu ♦ afkæti. Þar voru rakettufeog sólir á lofti •— og jólin úti íjþetta sinn. t Góðar gjafir tíl Fjórðtmgs- sjúkrahússins Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði hefur borist höfðingleg gjöf frá aðila er ekki vill láta nafns síns getið, ein milljón króna, sem ætluð er til tækjakaupa. Einar Hjaltason yfirlæknir sagði að hugmyndir væru uppi urt kaup á þrenns konar tækjum. í fyrsta lagi magaspeglunartæki ásamt tilheyrandi ljósabún- aði. Þau tæki væri hægt að nota til framhaldsrann- sóknar ef röntgenrannsókn gæfi tilefni til þess. Með þessum tækjum væri hægt að taka sýni ef grunur væri um æxli í maga. I annan stað væri ætlunin að kaupa svokallaða aðgerðasmásjá, en hana mætti m.a. nota við eyrna- og augnskoðanir. svo og við nákvæmnisaðgerðir. í þriðja lagi væri tæki til að brenna fyrir æðar, en það sagði Einar að væri talinn nauðsynlegur búnað- ur á öllum nútíma skurðstofum. Einar sagði þjónustu sjúkrahússins koma til með að batna með tilkomu þessara tækja. Þörf fyrir suðurferðir mundi minnka. Að sögn Einars hefðu tæki þessi kostað 2,5 milljónir ef sjúkrahúsið hefði keypt þau sjálft. Þegar keypt væri fyrir gjafafé féllu hins vegar tollar og söluskattur niður. í gær afhenti stjórn Kvenfélagsins Hlífar sjúkrahúsinu að gjöf sónartæki, að verð- mæti 507 þús. krónur og verður nánar sagt frá þvf í næsta blaði. r i i i * i i i i i i I Dregur Amarflug úr þjónustu við Vestfírði? j — Gætí haft afdrifaríkar afleiðingar í för með sér Arnarflug hefur nýverið látið þau boð út ganga að það hafi sagt upp öllum starfsmönnum innanlandsflugs og hyggist endurskipuleggja rekstur þess. Félagið flýgur til fimm staða á Vestfjörðum: Bíldu- dals, Flateyrar og Suðureyrar fjórum sinnum í viku, og tvisv- ar í viku til Hólmavíkur og Gjögurs. Að sögn Arnar Helgasonar deildarstjóra innanlandsflugs vonast þeir Arnarflugsmenn til þess að geta endurráðið mannskapinn. Örn sagði ekki útilokað að eitthvað yrði dreg- in saman áætlun til Vestfjarða, ef það mætti verða til að minnka það tap sem verið hefði á öllum flugleiðum fé- lagsins. „Það verður á ein- hvern hátt að finna þessu flugi rekstrargrundvöll, annars er sjálfhætt,“ sagði Örn f samtali við Vf. Ljóst er að þeim sveitarfé- iögum sem í hlut eiga er mikið í mun að ekki verði dregið úr þjónustu. Yrði það heljarstökk afturábak í samgöngumálum fjórðungsins ef Arnarflug gæf- ist upp. „Við mundum ekki i gleypa við þvf þegjandi og | hljóðalaust ef þeir minnkuðu | þjónustuna,“ sagði Kristján | Jóhannesson sveitarstjóri á | Flateyri í samtali við blaðið. Sjá viðtöl við þá sem hags- I muna eiga að gæta á bls. 3. J

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.