Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 19.01.1984, Side 1

Vestfirska fréttablaðið - 19.01.1984, Side 1
vestfirska 3. tbl. 10. árg. W ■P PP Vfl ■■ MPHHvA 19. janúar 1984 FRÉTTABLASID 1 Alla leió mi EIM! Sími 3126 SKIP * « Þorramatur Eigum allt í trogið Einnig tilbúna þorrabakka oinar(juh(jMnsson £ími 7200 - ///5 Bol untja’iOíli Alveg úú hött að veita fleiri rækjuveiðileyfi Arnór Jónatansson Flugleiðir: Nýr um- dæmis- stjóri ráðinn Arnór Jónatansson hefur veriö ráöinn umdæmisstjóri Flugleiöa á Vestfjörðum í stað Baröa Ólafssonar, sem verður aöstoöarstöövarstjóri á Kefla- víkurflugvelli. Arnór tekur viö embættinu 1. febrúar n.k. Arnór Jónatansson er 26 ára ísfiröingur og hefur unniö hjá Flugleiöum síðan 1977, fyrst á ísafjaröarflugvelli, en síóan í september 1981 á Reykjavíkur- flugvelli, þar sem hann er nú aðstoðarafgreiðslustjóri. Viö óskum Arnóri velfarnaðar í nýju starfi. Sem kunnugt er af fréttum I hefur Sjávarútvegsráðuneytið ■ nýlega veitt 11 ný rækju- j vinnsluleyfi, auk þess sem j margar verksmiðjur, þ.á.m. á j ísafirði, hafa fengið leyfi til j stækkunar. Þá var umsókn I Vagns Hrólfssonar í Bolungar- I vík synjað, en umsókn frá I Hraðfrystihúsinu í Hnífsdal er I enn óafgreidd. Við snerum okkur til Konráðs | Jakobssonar, framkvæmdastjóra I Hraðfrystihússins Hnífsdal, og I spurðum hann hvort ekki væru ■ nógu margar verksmiðjur fyrir á J svæðinu. „Það getur verið, en hvað á að I gera við togarana ef kvótinn verð- | ur mjög skorinn niður?" sagði | Konráð. I Þeir í Hnífsdal eru sumsé að I spá í að senda togarann á rækju ■ ef í hart fer og heyrst hefur að J fleiri útgerðarmenn hér um slóðir I íhugi nú þann möguleika. „Það er alveg útí hött að vera I að veita fleiri rækjuvinnsluleyfi," | sagði Eiríkur Böðvarsson. fram- | kvæmdastjóri Niðursuðuverk- I smiðjunnar. „Það er alveg til I skammar að það séu sjö verk- i smiðjur að vinna úr þessum J Djúp-slatta. Við hefðum ekki J nóg ef við hefðum ekki Rússa- . rækjuna.” Eiríkur sagðist vera mótfallinn I því að reisa fleiri verksmiðjur | fyrir Norðurlandi. „Það voru I 5000 tonn veidd af úthafsrækju | síðasta sumar og þó við gæfum I okkur að um tvöföldun á því i magni yrði að ræða næsta sumar og veiðin færi uppí 10.000 tonn. þá yrðu ekki nema 300 tonn á verksmiðju. og það er þriggja vikna vinna fyrir okkur. Það er búið að koma rekstrareiningunni oní bílskúraiðnað. Að fjölga verksmiðjum getur orðið til þess að þau fyrirtæki sem fyrir eru verða óarðbær. Verksmiðjurnar hérna á ísafirði eru færar um að taka við afla af heimaskipum jafnt sem aðkomuskipum." Þetta sagði Eiríkur Böðvarsson. „Svona fljótt á litið virðist manni það verða óvarlegt af stjórnvöldum að heimila þessa miklu aukningu, án þess það liggi hreint fyrir hvað stofninn þolir," sagði Guðmundur Agnarsson, framkvæmdastjóri Rækjustöðvar- innar. „Það hafa ekki verið fram- kvæmdar nógu ítarlegar rann- sóknir á þessari úthafsrækjuveiði. Ef kæmu fleiri rækjuverksmiðjur hérna við Djúp þá yrðu þær að byggja afkomu sína á úthafs- rækju, því stofninn í Djúpinu er ekki til frekari skipta. En það er hins vegar ekkert vafamál að við getum bætt við okkur skipum frá því sem var í fyrra." „Ég er í sjálfu sér ekkert á móti því að ný rækjuvinnsluleyfi verði veitt," sagði Guðmundur. „Ég tel hins vegar að menn verði að hafa vara á varðandi rækjustofninn. að ganga ekki of nærri honum. En ef afköst stofnsins eru það mikil að hann gefi tilefni til fjölgunar verksmiðja, þá finnst mér alveg eðlilegt að gera það. Þetta þarf að rannsaka," sagði Guðmundur Agnarsson. Fólksfækkun á VesHjöróum — þó töluverð fjölgun Þær eru ekki hagstæðar fyrir Vestfirði, tölurnar sem Hag- stofan lét frá sér fara nýverið: fólki fækkaði f fjórðungnum á síðasta ári. Samkvæmt bráða- birgðatölum stofunnar voru í- búar á Vestfjörðum þann 1. des. s.l. 10.414, en voru 10.452 árið áður (endanleg tala). Mis- munurinn er 38 hausar. Fólki fækkaði mest í Bolungar- vík, um 35 og eru nú 1252. I Súðavík eru íbúar nú 254 og hef- ur fækkað um 26. ísfirðingum fækkaði um 25 og eru nú 3.402. íbúar á Patreksfirði eru nú l.OOi. en voru 10 fieiri árið áður. Athyglisvert er að í Vestur- ísafjarðarsýslu bættust 75 nef í safnið og eru nú 1.694. Þá fjölgaði íbúum um 31 á Flateyri og eru nú 507. í Þingeyrarhreppi fjölgaði um 30, í 497, og á Suðureyri fjölgaði um 14 og eru nú 455. í Reykhólahreppi varð einnig at- hyglisverð fjölgun, þar eru íbúar í nokkrum þorpum nú 249 og hefur fjöigað um 21. Önnur pláss héldu sínum hlut. Það er kostulegt að á stærstu stöðunum. fsafirði. Bolungarvík og Patreksfirði fækkaði fólki. meðan staðir eins og Flateyri, Suðureyri, Þingeyri og Reykhóla- hreppur bæta við sig. í viðtölum við bæjar- og sveit- arstjóra kom fram að ein helsta ástæða fækkunar væri einhæfni í atvinnulífinu, einkum á smæstu stöðunum, eins og t.d. Súðavík. Þá gátu þeir Guðmundur Krist- jánsson, bæjarstjóri í Bolungar- vík. og Haraldur L. Haraldsson. bæjarstjóri á fsafirði. þess að fólk hefði komið til að þéna vel á skömmum tíma hefði farið aftur um leið og fór að gæta samdrátt- ar. eins og orðið hefur t.d. í byggingariðnaði. Þá munaði miklu fyrir Bolungarvík að loðn- an brást. „Það er minni spenna á atvinnumarkaðnum," sagði Guð- mundur. „minni vinna. og við höfum stundum sagt að það jaðr- aði við atvinnuleysi þegar bara er um dagvinnu að ræða."Sem sagt ekki sömu uppgrip og áður. Það kom fram í viðtali við Stein Kjartansson. sveitarstjóra í Súðavík. að skortur á félagslegri þjónustu stæði þorpinu nokkuð fyrir þrifum. Fólk flyttist gjarnan suður vegna sjúkdóma, elli. eða þá það elti börn sín sem ekki hefðu snúið aftur frá námi vegna einhæfni í atvinnulífinu. Steinn sagði að nálægðin við Isafjörð og bættar samgöngur þar á milli gerði það m.a. að verkum að uppbygging félagslegrar þjónustu í Súðavík sæti á hakanum. Ljóst er að erfiðar samgöngur standa fjórðungnum fyrir þrifum. Jónas Ólafsson, sveitarstjóri á Þingeyri, taldi samgöngurnar helsta flöskuhálsinn fyrir sína sveit. Þeirra fógeti væri t.d. á Isafirði og margskonar þjónustu aðra þyrfti þangað að sækja. og ef efla ætti byggð á Þingeyri yrði að bæta samgöngurnar við fsafjörð. Það væri hægt. en kostaði að vísu peninga. Þá fjölgun sem í nokkrum þorpum átti sér stað þökkuðu menn einkum traustu atvinnuá- standi. Kristján Jóhannesson. sveitarstjóri á Flateyri, sagði til- komu nýs 300 tonna skips hafa aukið atvinnuna og sömu sögu var að segja á Þingeyri, þangað kom nýr togari. Kristján sagði að töluvert af ungu fólki hefði flust til staðarins og nokkuð hefði ver- ið um það að brottfluttir Flateyr- ingar hefðu komið aftur. Þá gat hann þess að barneignir hefðu tekið kipp. Töluvert af ungu fólki flutti til Flateyrar

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.