Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 6
vestlirska 6 BÆJARFÓGETINN Á ÍSAFIRÐI SÝSLUMAÐURINN í ÍSAFJARÐARSÝSLU Viðvörun Þeir sem telja sig eiga hlut í eða við húsnæði þ.b. Kofra hf., á Skeiði eru vinsamlegast beðnir að gefa sig fram við skiptaráðandann á ísafirði, til þess að sanna eignarrétt sinn á hlutunum, í síðasta lagi fimmtudaginn 9. febrúar n.k., ella geta þeir átt það á hættu að hlutirnir verði fjarlægðir eða boðnir upp sem eign þ.b. Kofra hf. ísafirdi 31. janúar 1984 Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu Dráttarvextir Athygli gjaldenda er vakiná því, að gjalddag- ar þinggjalda eru tíu á ári, þ.e. fyrsti dagur hvers mánaðar nema í janúar og júlí. Drátt- an/exti skal greiða af gjaldfallinni skuld, þeg- ar mahuður er liðinn frá gjalddaga. Fram til þessa hafa dráttarvextir verið reiknaðir á 10. degi frá eindaga. Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið, að fram- vegis verði dráttarvextir reiknaðir á mánaða- mótum samkvæmt lögum um tekju- og eignaskatts. Þessi stytting greiðslufrests fer fram í áföngum, þar til settu marki er náð. Þannig verður næsti dráttarvaxtaútreikningur 9. febrúar og að því stefnt, að þar næst fari dráttarvaxtaútreikningurinn fram hinn 8. mars. Þaðan í frá mega gjaldendur ekki bú- ast við því, að nokkur frestur verði umfram þann mánuð frá gjalddaga, sem áskilinn er í lögum. 1. febrúar 1984, Bæjarfógetinn á ísafirði, Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur K. Hafstein. FRAMTALSAÐSTOÐ Pantið tíma í síma 7570 og 7569 á kvöldin. Fyrirtækjaþjónustan Bolungarvík Bókhaldsstofa — Rekstrarráðgjöf Grundarstíg 5 — Pósthólf 210 jyýj Jón F. Einarsson BDÍlir Byggingaþjónustan Boiungavík Vel einangruð híbýli = minni orkukostnaður Allar gerðir af glerull Hagstætt verð Framleiðum einangrunarplast BJÓÐUM VETRARTILBOÐ Á ÞESSUM VÖRUFL OKKUM 25% útborgun og eftirstöðvar á allt að 6 mánuðum eða staðgreiðsluafsláttur GÓÐ EINANGRUN SKILAR ARÐI ALLT TIL BYGGINGA Á EINUM STAÐ Jón F. Einarsson Byggingaþjónustan Bolungavík r FRETTABLADia Leggur og skel — Fataverslun barnanna Útsala hefst föstudaginn 3. febrúar. Komið og gerið góð kaup. Opið til kl. 20:00 á föstudag og kl. 10:00 — 13:00 á laugardag. Leggur og skel Starfsfólk óskast HAMRAB0RG VIÐ SINNUM ERINDINU Það þarf ekki nema stutt símtal. Hafðu samband og vittu hvað við getum gert fyrir þig. Flutningsþjónustan Hverfisgötu 76 101 Reykjavík Sími 1 94 95 UMBOÐSMAÐUR ferðaskrifstofunnar Sögu er Bergljót V. Jónsdóttir Völusteinsstræti 24 Bolungarvík, sími 7361 TIL SÖLU Kawasaki LTD 82 ha. vélsleði með rafstarti, upphituðu stýri og sæti. Mjög vel með farinn og í topp- standi. Upplýsingar gefur Ás- geir í síma 7746 milli kl. 20:00 og 22:00 ísfirðingar - Vestfirðingar Kjarnaborun — Steinsögun í gólf, veggi, asfalt og fleira Upplýsingar í símum 94 - 4102 og 94 - 4086 Ný vídeó- leiga Á laugardaginn kl. 17:00 veröur vídeóleigan Ísvídeó sf. opnuð að Hafnarstræti 1, ísa- firði. Þar verða til leigu spólur fyrir VHS og Betamax kerfin. Eigendur Ísvídeó bjóða öllum að líta á úrvalið á laugardaginn. Þá verður boðið uppá kaffi og einnig fá börnin eitthvað við sitt hæfi. Fyrst um sinn verður gef- inn afsláttur af hverri spólu og í framtíðinni er ætlunin að leigja út tæki og vídeóleiki. Hægt er að panta spólur í síma 3016 og 4368. (Fréttatilkynning) ísfirðingar Vestfirðingar Mikið úrval af hljóð- kútum: Citroen GS Datsun Fiat 127-128 Fiat Polski Ford Bronco Ford Escort Ford Cortina Lada 1200 - 1500 Lada Sport Land Rover Mazda Moskvitch Reno 4 Saab 96 - 99 Skoda Subaru Sunbeam 1250 - 1500 Volkswagen Volvo 144 - 244 Hringið eða lítið inn áður en þér leitið annað. RAF bílabúð Seljalandsvegi 20 ísafirði - Sími 3279

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.