Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 09.02.1984, Qupperneq 5

Vestfirska fréttablaðið - 09.02.1984, Qupperneq 5
vesttirska fRETTABLADlD ngar á ísafirði hefur í tíð Matthíasar Bjarnasonar fengið stórauknar fjárveitingar. Samgöngumál: óttamannvirki: inn fær mest þykkt voru á fjárlögum 1983 eða fyrr 906.272., og skiptist það milli 24 verkefna. Athygli vekur að tónlistar- skólar fá ekki eyri og hafa ekki fengið síðan 1981 aö þeir fengu 40 þúsund. Til undirbúnings fram- kvæmda við skólabyggingar er varið samtals 35.000 kr., sem skiptast á milli Bíldudals, Reyk- hóla, Þingeyrar, ísafjarðar, Kaldrananeshrepps, Drangs- ness og Bæjarhrepps. Til nýrra íþróttamannvirkja er aðeins varið 10.000 kr., — 5.000 vegna troðara á ísafirði og 5.000 vegna íþróttavallar á Bíldudal. Það er greinilega aðeins Menntaskólinn sem getur kall- ast stórverkefni í þessum mála- flokki. og sum: æstum alveg álfvirkt kvæmt áætlun frá síðasta ári. Verkið hefði tafist, en yrði lokið í sumar. í árslok verður væntanlega allt umdæmið orðið sjálfvirkt, að undanskildum tveimur til þremur bæjum í Arnarfirði og nyrsta hluta Strandasýslu. Hvað varðar almennar fram- kvæmdir, þá er þar fyrst að taka venjulegar framkvæmdir í þétt- býliskjörnunum. Þá verður bætt við samböndum við Bolungar- vík með svokölluðum fjölsíma, en það er tæki til að senda margar rásir í einni línu. Lokið verður við hús Pósts og síma í Súðavík, en stærsta verkefnið verður vinna við að koma upp radíósímasambandii milli Isafjarðar og Blönduóss. Reiknað er með að það komist í gagnið á næsta ári. í sumar verður hafist handa við bygg- ingu radíóhúss á Steingríms- fjarðarheiði, og verður það að- alverkefni sumarsins. Með tilkomu hinnar nýju radíóleiðar mun samböndum fjölga til muna útúr umdæminu. ,,Þetta er geysilega stórt örygg- isatriði," sagði Erling, ,,því þá höfum við tvær aðskildar leiðir, þannig að þó önnur bili skapast ekki vandræðaástand." — Nú- verandi sambönd fara flest gegnum Patreksfjörð. í vor fjölgar samböndum um a.m.k. 10 sjálfvirkar rásir (eru nú tæplega 50) með tilkomu radíósambands yfir Arnarfjörð. Við spurðum Erling hvort á- standið í símamálum umdæm- isins væri slæmt? 31,6 milljón tíl samgöngumála Tll samgöngumála (án vega- fjár) renna alls 31.620.000 kr. Upphæðin dreifist á hafnar- mannvirki, sjóvarnargarða, flóabáta og vöruflutninga, og flugvelli. Þá er þess að gæta að auk þessa njóta Vestfirðing- ar góðs af framlagi ríkissjóðs til Skipaútgerðar ríkisins, sem er kr. 37 milljónir á fjárlögum 1984. Sigling með Djúpbátnum: Þyiftí að vera skemmtíferð ,,Það er ekki slæmt, en það er ekki nógu gott,“ sagði Er- ling. — Hættir maður að þurfa að reyna margoft að ná til Reykja- víkur á kvöldin, þegar nýja radíóleiðin kemst í gagnið á næsta ári? ,,Ekki býst ég við því. Þessar framkvæmdir miða á þessu stigi fyrst og fremst að því að dekka mestu álagstoppana að degi til, en fjölgun sambanda kemur þó að sjálfsögðu til góða á kvöld- in,“ sagði Erling Sörensen. Til flóaóáta og vöruflutninga renna 6.560.000. Þar af fær Djúpbáturinn 4,9 milljónir. Að auki er honum veitt 400 þúsund kr. stofnframlag vegna nýs hús- næðis, en sem kunnugt er stendur til að rífa núverandi húsnæði, m.a. til að rýma fyrir stjórnsýsluhúsi. Að sögn Krist- jáns Jónassonar, framkvæmda- stjóra Djúpbátsins, eru nú að ganga saman samningar um nýtt húsnæði, en ekki taldi hann tímabært að tjá sig frekar um það. Kristján kvað rekstur bátsins hafa gengið nokkuð vel síðustu tvö árin, vegna þess að far- þegaflutningar á Hornstrandir hefðu aukist mjög (um 100% ár hvert), og vegið upp samdrátt- inn í bílaflutningum. Hann sagði að Fagranesið, sem varð tvítugt í október s.l., hentaði hinu breytta hlutverki engan veginn. Þannig hefði t.d. þrisv- ar orðið að fá aukabáta síðasta sumar vegna þess að það ann- aöi ekki flutningunum. ,,Okkur vantar skip sem flutt gæti 200 farþega og væri þannig útbúið að hægt væri að taka stólana úr því á veturna og nýta rýmið til ■ vöruflutninga," sagði Kristján Jónasson, og kvað stjórn Djúp- bátsins bíða eftir heildartillög- um nefndar um samgöngumál Vestfjarða, en hún hefði verið að störfum síðan 1980. Það er þó alveg Ijóst að brýna nauðsyn ber til að fá nýjan bát ef hægt á að vera að fylgja eftir auknum ferða- mannastraumi til Vestfjarða. „Sigling með bátnum þyrfti að vera hluti af skemmtiferðinni," sagði Kristján. ,,Auk þess þyrfti báturinn að ganga betur svo Heimildir er snerta Vestfírði: Heimild til að kaupa em- bættisbústað fyrir sóknar- prest á Suðureyri Á fjárlögum 1984 eru eftir- taldar heimildir sem snerta Vestfirði: — Að fella niður eða endur- greiða aðflutningsgjöld og sölugjald af eldsneytisstöðvum Orkubús Vestfjarða. — Að fella niður eða endur- greiða sölugjald af orgeli í Hrafnseyrarkirkju. — Að endurgreiða aðflutnings- gjöld og sölugjald af snjóbifreið sem hreppsnefnd Suðureyrar- hrepps hefur fest kaup á. — Að selja hluta ríkissjóðs í gamla barnaskólahúsinu á Borðeyri. — Að hafa makaskipti á hluta ríkissjóðs á skólastjórabústað á Flateyri og sambærilegum hluta í fjölbýlishúsi. — Að selja húseignina nr. 2 við Hrannargötu á ísafirði og verja andvirðinu til kaupa á nýjum embættisbústað fyrir sýslu- mann og bæjarfógeta á ísafirði. — Að kaupa embættisbústað fyrir sóknarprest á Suðureyri og taka nauðsynleg lán í því sam- bandi. — Að semja við Útvegsbanka íslands, ísafirði, bæjarstjórn ísafjarðar o.fl. um byggingu stjórnsýsluhúss á ísafirði. ferðirnar yrðu ekki svona lang- ar.“ Yfir vetrartímann er Fagra- nesið eina samgönguæð bænda í Djúpinu og síðan á áramótum hefur það einnig þjónað vesturfjörðunum, vegna tepþtra vega þangað. Flugvallamál: Flugstöðvarbyggingar á Þingeyri og Patreksfirði teknar í notkun Á fjárlögum ársins er gert ráð fyrir 7,9 milljónum til flugvalla á Vestfjörðum og skiptist upp- hæðin milli ísafjarðar, Þingeyr- ar og Patreksfjarðar. Til ísafjarðarflugvallar renna aðeins 310 þúsund krónur. Að sögn Guðbjörns Charlessonar hjá Flugmálastjórn er ekki end- anlega frá því gengið til hvers þessi upphæð verður notuð, en brýnast sagði hann að væri frá- gangur öryggissvæða kringum völlinn. Þá er breytingu flug- stöðvarinnar ekki alveg lokið. í hlut Þingeyrarflugvallar kemur 314 milljón. Þar stendur nú fokheld flugstöð og sagði Guðbjörn að reiknað væri með að taka hana í notkun á árinu. Vinna hefst strax í næsta mán- uði. Til Patreksfjarðar fer 4,1 mill- jón. Þar stendur einnig fokheld flugstöðvarbygging sem ætlun- in er að Ijúka að mestu leyti fyrir þessa upphæð. Þá er þess að geta að til sjúkraflugvalla á landinu öllu renna samtals þrjár milljónir. Að sögn Guðbjörns Charles- sonar er ekki endanlega Ijóst hvað í okkar hlut kemur. Hitt er Ijóst að þörfin er mikil, því flestir sjúkraflugvellir á Vestfjörðum eru í ófremdarástandi. A fjárlögum 7,7 milljónum Vestfjörðum. 1983 var varið til flugvalla á Hafnannannyirki: 16,7 milljónir til haí'narmannvirkja Til hafnarmannvirkja og lendingarbóta á Vestfjörðum eru ætlaðar á fjárlögum 16,7 milljónir króna og verður varla mikið gert fyrir það fé. Árið 1983 var upphæðin 18,6 mill- jónir og 10,1 árið 1982. Þessar 16,7 milljónir skiptast þannig: Patreksfjörður Tálknafjörður Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvík ísafjörður Norðurfjörður Drangsnes Hólmavík 700.000 3.000.000 300.000 1.300.000 2.000.000 3.800.000 3.700.000 1.400.000 100.000 400.000 Til sjóvarnargarða verður að- eins variö 450.000 kr. og fær Bolungarvík 50.000 og Flateyri 400.000. Árið 1983 var sam- svarandi upphæð 360.000 og 100.000 árið 1982. Að sögn Sigtryggs Bene- diktssonar hjá Vita- og hafnar- málastjórn er enn ekki búið að Dagvistunarmál: 2,7 mílljónir tíl dag- vistarheimila 2,7 milljónir renna til dagvist- arheimila. Af þeim dagvistar- heimilum sem þegar eru tekin til starfa fær aöeins eitt fjárveit- ingu, þ.e. heimilið á Suðureyri, kr. 700 þúsund. Til dagvistar- heimila í byggingu renna sam- tals 1.9 milljó þannig: Patreksfjörður Bolungarvík ísafjörður Súöavík 700.000 700.000 100.000 400.000 dagvistarheimila ganga alveg frá verkefnalista sumarsins, en þó veröur farið í eftirtaldar framkvæmdir: Á ísafirði verður hafnarkant- ur við Mávagarð lengdur um 30 m og búið þar til löndunarpláss fyrir rækjubáta. Þá verða lagðar nýjar vatns- og raflagnir í báta- höfninni (þar sem línubátarnir liggja). Á Flateyri verður rekið niður stálþil og búinn til 50 m langur viðlegukantur. Efni hefur þegar verið keypt. Á Þingeyri verður unnið á- fram við nýja hafnarvog. Á Tálknafirði verður tekið í notkun nýtt stálþil, en búið er að reka það niður og steypa kant. Þá er nýbúið að dýpka. Á Patreksfirði verður endur- nýjuð raflögn á höfninni. í Karlsey á Breiðafirði, sem einnig telst til Vestfjarða, verður steyptur kantur og þekja á stál- þil sem búið er að reka niður. Á Suðureyri verða sett upp innsiglingarmerki. Viðhald á ferjubryggjum fer væntanlega fram í sumar, en ekki er endanlega búið að skipta niður viðhaldsfé. Fjárveitingin til Bolungarvík- ur fer að mestu leyti til að greiða framkvæmdir fyrra árs. komin voru á fjárlög 1983 eða tyrr, en framkvæmdir ekki hafnar, renna 100.000 kronur sem skiptast bróðurlega milli Hólmavíkur og Þingeyrar. Á fjárlögum 1983 var gert ráð fyrir 3.336.000 kr. til dagvistarheim- ila.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.