Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.03.1984, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 01.03.1984, Blaðsíða 7
vestfirska rRETTAELAOIS Olafsmót í svigi og göngu Ölafsmótið í göngu og svigi fór fram í éljagangi á Selja- landsdal á sunnudaginn. Þetta er keppni barna á aldrinum 7 — 12 ára og er í þeim hópi margan eldhugann að finna, og vonandi fslandsmeistara fram- tíðarinnar. En hvað um það, hér koma úrslitin og við byrjum á göngunni. GANGA 7-9 ARA DRENGIR 1. Pétur Slgurðsson 3,55 2. Hlynur Guömundsson 4,04 3. Rfkharð Oddur Hauksson 4,29 9 - 10 ARA 1. Unnar Hermannsson 10,36 2. Vagn Slgurðsson 11,23 3. Árnl F. Elíasson 11,32 4. Elmar Vlðarss. 12,56 5. Gfsll E. Árnason 14,26 11 - 12ÁRA 1. Kristmann Krlstmannsson 18,08 2. Guðmundur Slgurðsson 18,24 3. Hilmar Jensson 19,00 4. — 5. Elnar Helðarsson 4. — 5. Slgurður Oddsson STÚLKUR 9 - 10ÁRA 1. Guðbjörg Sigurðardóttir 18,53 11 - 12ÁRA 1. Helga Krlstjánsdóttlr 24,39 2. Valborg Konráðsdóttlr 25,20 3. Jóna Guðmundsdóttir 24,30 4. Llnda Jónsdóttir 24,07 Og þá er það svlglð. DRENGIR 7-8 ÁRA 1. Róbert Hafsteinsson 43,83 2. ArnarPálsson 47,95 3. Magnús Kristjánsson 52,27 4. Ölafur S. Elrfksson 53,15 5. Pétur Slgurðsson 53,93 9 - 10ÁRA 1. Sigurður H. Jóhannsson 74,55 2. Jóhann B. Gunnarsson 75,14 CAR RENTAL SERVICE - ^ 75 40C SÆKJUM — SENDUM MITSUBISHI COLT MITSUBISHI MITSUBISHI GALANT GALAIMT STATION smiðjuveci aa d - kópavogi - ICELAND AÐALSÍMI: 75 400 & 78 660 KVÖLD OG HELGARSÍMI: 43 631 & 46 211 TELEX 2271 IÐN IS LEGGUR OG SKEL fataverslun barnanna Nýkomið úrval af pollagöllum og ódýrum gúmmístígvélum í stærðum 20 — 36 Buxur — Skyrtur — Mussur Förðunarlitir fyrir maskadaginn, hægt að þvo þá af með vatni og sápu Leikföng frá Völuskríni Nýjar vörur teknar upp í hverri viku Leggur og skel Ljóninu — Skeiði 3. Sigurður Samúelsson 80,27 4. Halldór Gestsson 82,27 5. Slgurður Friðrlksson 86, S0 11 - 12ARA 1. Arnór Gunnarsson 79,97 2. Krlstján Flosason 80,74 3. Gunnar Frlðrlksson 80,75 4. Krlstjðn Bergmannsson 83,42 5. Hllmar Georgsson 91,02 STÚLKUR 7 • - 8 ÁRA 1. Kolflnna Ingólfsdóttlr 51,41 2. Asta Tryggvadóttlr 51,51 3. Erna Jónsdóttlr 54,09 4. Heiða ðlafsdóttir 56,11 5. Helena Svelnbjörnsdóttlr 58,02 9 • - 10Ara 1. Slgríður Slgurðardóttlr 80,14 2. Þórdfs Þorlelfsdóttlr 85,68 3. Guðbjörg Slgurðardóttir 87,81 4. Hanna Benediktsdóttir 1.03.05 11 - 12 ÁRA 1. Margrét Rúnarsdóttlr 87,76 2. Hanna Ólafsdóttir 91,34 3. Sara Halldórsdóttir 91,43 4. Harpa Kristjðnsdóttir 97,63 Smáauglýsingar TIL SÖLU Willys—Jepster, árgerð 1967, þarfnast viðgerðar á véi o.fl. Einnig pólskur Fiat árgerð 1978 til niðurrifs eða viðgerð- ar. Upplýsingar í síma 4022. SKÓLAFÓLK Vantar pössun fyrir tæplega 3ja ára gamla stúlku nokkrum sinnum í mánuði 2—3 tíma í senn eftir hádegi. Upplýsingar gefur Kristín sími 3818 heima, eöa vinna 3986. SNJÓSLEÐI TIL SÖLU Mjög vel útlítandi Evinrude Kuiet Filte model 1975, 32 hestafla, 23 tommu belti með bakkgír, einn eigandi. Upplýsingar í síma 8268. I vestfirska I rRETTABLADID Bikarmót í göngu Framhald af bls. 8 bili a.m.k. En það kemurtoppur eftir þennan topp og hérna birt- ast úrslitin: 1. Haukur Sigurösson, Ó 45.04 2. Jón Konráösson, Ó 46.17 3. Einar Yngvason , í 47.36 4. Ingólfur Jónsson, R 48.03 5. Ingþór Eiríksson, A 49.55 17 — 19 ára, 10 km 1. Haukur Eiríksson, A 30.49 2. Finnur Gunnarsson, Ó 30.52 ÍFASTEIGNA-j j VIÐSKIPTI j I ÍSAFJÖRÐUR: ■ Túngata 3, e.h., 2 herb. 70 J J ferm. íbúð uppgerð að öllu J J leyti. ■ Aðalstræti 8, suðurendi, I J 70 ferm. 3 herb. íbúð í tví- J J býlishúsi. I Fjarðarstræti 51, e.h., 70 I I ferm. 3 herb. íbúð á efri ■ I hæð í þríbýlishúsi. J Sundstræti 27, norður- g I endi, 3 herb. ca. 65 ferm. | I ibúð á efri hæð. J Hlíðarvegur 7, l.h.t.v., 72 J I ferm. 3 herb. íbúð í fjölbýlis- | I húsi. Nýr bílskúr fylgir. J Hafraholt 18, 142 ferm. 5 J J herb. nýtt steinsteypt rað- ■ I hús ásamt 32 ferm. bílskúr. J Pólgata 10, nyrðri endi, J J 262 ferm. steinsteypt hús J ■ ásamt bílskúr og eignarlóð. ■ J Hlíðarvegur 45, e.h.t.h., 4 J J herb. íbúð í fjórbýlishúsi J { ásamt bílskúr, sameign og | | lóð. J Silfurgata 3, Tvílyft eldra J ■ einbýlishús, 220 ferm. ■ I Þarfnast viðgerðar. Tilvalið | | verslunarhúsnæði. J Fagrahoit 9, 5 herb. nýtt J I steinsteypt fullfrágengið | I einbýlishús. I Hringið eða lítið inn. Verið velkomin. I Tryggvi j i Guðmundsson i i hdl. i J Hrannargötu 2, ■ ísafirði sími 3940 3. Bjarni Gunnarsson, í 31.25 4. Guöm. Kristjánss. í 32.21 6. Brynjar Guðbjartss. I' 34.23 Konur 19 ára og eldri, 5 km 1. Guörún Pálsdóttir, S 18,38 2. María Jóhannsdóttir, S18.49 Stúlkur 16 — 18 ára, 3,5 km 1. Stella Hjaltadóttir, í 13.50 2. Auður Ebenesersd. í 14.25 3. Ösk Ebenesersdóttir, í 14.47 4. Svanfríður Jóhannsd. S15.33 5. Björg Traustadóttir, Ó 15.52 DANSLEIKUR í Góðtemplarahúsinu laugardagskvöld 3. mars kl. 23 — 3 Borðapantanir frá kl. 22:30 Komið og skemmtið ykkur í Gúttó Ásgeir og félagar Hefi opnað tannlæknastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík. Tímapantanir í síma 91-12229 Pétur Svavarsson, tannlæknir Viðskiptavinir vinsamlegast athugið: Lokað verður vegna breytinga frá 9. til 20. marz! Vegna uppsetningar á nýjum og fullkomnari tækja- búnaði í myrkvastofu okkar, verðum við að hafa lok- að frá föstudeginum 9. marz til þriðjudags 20. marz. Þeim sem þurfa að fá teknar passamyndir fyrir þann tíma, skal vinsamlegast bent á að koma í síðasta lagi þann 8. marz. Viö opnum svo aftur þann 20. marz og verður þá aö sjálfsögðu hægt að fá teknar passamyndir og allar aðrar myndatökur. LJÓSMYNDASTOFA HAFNARSTRÆTI 7 — 400 ÍSAFJÖRÐUR

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.