Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 6
6 TIL SOLU Ford Bronco, árgerö 1979, ekinn 88 þús. km. Verð kr. 380 þúsund. Subaru station 4X41800, árgerð 1982, ekinn 41 þús. km. Verð kr. 320 þúsund. Subaru station 4X4 1800, árgerð 1982, ekinn 54 þús. km. Verð kr. 300 þúsund. Datsun Sunny, árgerð 1980, ekinn 64 þús. km. Verð kr. 170 þúsund. Daihatsu Taft diesel, árgerð 1982, ekinn 33 þús. km. Verð kr. 360 þúsund. Mitsubishi L 300, 9 sæta, árgerð 1981, ekinn 89 þús. km. Verð kr. 200 þúsund. Upplýsingar í síma 6972. ÍMÍMMIM] 14 daga páskaferð 18. apríl Verð frá kr. 18.400 3ja vikna ferðir hefjast 2. maí Verð frá kr. 22.000 FERÐAMIÐSTÖÐIN Isafjörður Guörún Halldórsdóttir Símar 4011 og 3100 Bolungarvík: Björg Guðmundsdóttir Sími 7460 Þeir urðu í 2. sæti í sínum riðli. Köifubolti n. defld Körfuknattleiksfélag ísa- fjarðar lék sína fyrstu heima- leiki í nýja íþróttahúsinu í Bol- ungarvík um helgina. Heima- leikir þeirra hafa fram að þessu verið spilaðir víðs vegar um land. Létu menn mjög vel af að spila í Bolungarvík, allar að- stæður væru hinar ákjósanleg- ustu. Þá létu allmargir áhorf- endur sjá sig. Fyrri leikurinn fór fram á laug- ardaginn og var á móti Reyni Sandgerði. Var hann jafn og spennandi og í hálfleik var staðan 28—34 fyrir Reyni. f seinni hálf- leiknum var sama uppi á teningn- um og þegar I0 mín. voru til leiksloka munaði aðeins 4 stigum. Reynismenn, sem hafa þrjá lands- liðsmenn innanborðs, voru þó sterkari á endasprettinum og unnu með 11 stiga mun. Lokatölurnar: 76—65. Daginn eftir sótti HK úr Kópa- vogi fsfirðinga heim og virtust fsfirðingar ekki vera mikið eftir sig frá deginum áður, því þeir höfðu undirtökin allan tímann og í hálfleik var staðan 42—27. fs- firðingar héldu einstefnunni á- fram í seinni hálfleik og þegar upp var staðið blöstu tölurnar 85—60 við á glæstu Ijósaskilti þeirra Bolvíkinga. fsfirðingarnir fengu allir að spreyta sig í leiknum, en stiga- hæstur var Ómar Torfason, með 24 stig. KFÍ á nú aðeins einn leik eftir og er það heimaleikur gegn Esju, Reykjavík, en þeir eru neðstir í riðlinum. CAR RENTAL SERVICE - 75 TIL SÖLU Fasteignin Bakkavegur 14, Hnífsdal. Grunn- flötur 210 ferm. og 25 ferm. bílskúr. Tilboð óskast og sendist til Halldórs Guð- mundssonar, Torfnesi, ísafirði, en hann gef- ur nánari upplýsingar. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. TIL SÖLU Til sölu er Dodge Weapon árgerð 1954 með 4 cyl. Trader dísilvél m/ökumæli. Vél og undirvagn þokkaleg, yfirbygging léleg. Tals- vert af varahlutum fylgir, svo sem: Samskon- ar vél (úrbrædd), 5 gíra kassi, öxlar. Tilboð sendist fyrir 22. mars ’84 til Björgunar- sveitarinnar Skutuls, c/o Eggert Stefánsson, Stórholti 9, 400 ísafirði, sem einnig gefur nánari upplýsingar í símum 94-3895 eða 3141. MITSUBISHI COLT MITSUBISHI GALAIMT MITSUBISHI GALANT STATION b' SMIÐJUVECI 44 D - KÓPAVOCI - ICELAND AÐALSÍMI: 75 400 & 78 660 KVÖLD OC HELGARSÍMI: 43 631 & 46 211 TELEX 2271 IÐN IS r * Nú er sumar... Nei, annars, en við erum tímanlega með sumarfatnaðinn Vorum að taka upp nýjar vörur: Samfestingar á dömur og herra Gallabuxur (þvegnar) Silkibolir — Mussur Jakkar — Skyrtur Sokkar — Sokkabuxur o. fl. og ekki má gleyma skónum. Við verðum með fermingarskóna á bæði kynin. Tökum upp nýjar vörur á næstunni, svo til í viku hverri. Póstsendum um land allt.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.