Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 7
I ycstfirska I rRCTTáBLADID Ferðaskrifstofan OTSÝN Dagskrá: 1. Gestir boðnir velkomnir Veitingar, videosýning 2. Ferðakynning 3. Jónína Benediktsdóttir kynnir FRÍ klúbbinn og sýnir leikfimi í FRÍ klúbbs stíl með þátt- töku gesta 4. Hinn frábæri Magnús Þór Sigmundsson skemmtir f Ferðakynning og stofnfundur KLÚBBSINS í Félagsheimilinu Hnífsdal laugardaginn 17. mars. Húsið opnað kl. 20:30 Hefst kl. 21:00 Íf’ásteigna- j VIÐSKIPTI I ÍSAFJÖRÐUR: I Fagraholt 9,140 ferm. 5 I herb. steinsteypt og fullfrá- ! gengið einbýlishús. Góð I lóð. | Hafraholt 8, 142 ferm. 4 [ herb. steinsteypt raðhús á- ■ samt 32 ferm. bílskúr. | Urðarvegur 56 , 200 ferm. I 5—6 herb. raðhús í bygg- J ingu. | Pólgata 10, 6 herb. stein- I steypt hús 4x65 ferm. á- I samt bílskúr. | Stekkjargata 40, 2 herb. I einbýlishús á tveimur hæð- I um. 5. Bingó. Þrjár umferðir. Glæsilegir ferða- vinningar 6. Tískusýning. Sumarið 1984. Fatnaður frá Silfurtorginu 7. Hljómsveitin KAN leikur fyrir dansi til kl. 3:00 Föstudaginn 16. mars (á morgun) verður full- trúi Útsýnar til viðtals í Seríu sf. í Ljóninu frá kl. 14:00 — 20:00. GÓÐA VEÐRIÐ ER í ÚTSÝNARFERÐUM PANTIÐ MEÐAN PLÁSS ER Stórholt 7, 1.h. til hægri. 117 ferm. 4—5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Isafjarðarvegur 4, 2 x 20 ferm. 4 herb. einbýlishús ásamt bílskúr. Seljalandsvegur 85, 80 ferm. 4 herb. einbýlishús. Silfurgata 11, 100 ferm. 4 herb. íbúð á þriðju hæð. Túngata 3,e.h., 2 herb. 70 ferm. íbúð uppgerð að öllu leyti. Aðalstræti 8, suðurendi, 70 ferm. 3 herb. íbúð í tví- býlishúsi. Fjarðarstræti 51, e.h., 70 ferm. 3 herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Sundstræti 27, norður- endi, 3 herb. ca. 65 ferm. íbúð á efri hæð. VEFNAÐARVÖRUDEILD K.Í. Vor og sumarefni Hvít efni í fermingarkjólana Bómullarefni, þunn og þykk, í samfestinga Jogging-, jersey-, net- og prjónaefni Silki, hrásilki og hörblönduö efni Anorakefni Handofið indverskt gardínuefni Gólfpúðar úr sama efni Væntanlegt í næstu viku: Steinþvegin bómullarefni Hollensk tískublöð með sniðum Vefnaðarvörudeild K.í. Hafraholt 18, 142 ferm. 5 I herb. nýtt steinsteypt rað- I hús ásamt 32 ferm. bílskúr. j Silfurgata 3. Tvílyft eldra | einbýlishús, 220 ferm. | Þarfnast viðgerðar. Tilvalið | verslunarhúsnæði. Hringið eða Iftið inn. Verið velkomin. Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði sími 3940 vestfirska rRETTABLADlD Oska eftir íbúð til kaups í efri bænum. Ekki minni en 4ra herb. Nýleg 2ja herb. íbúð í Reykjavík í skiptum gæti komið sem greiðsla uppí. Upplýsingar gefur Gísli Blöndal í síma 4152 á kvöldin. Kynning- arfundur ASFá ísafirði AFS á Isafirði heldur sinn árlega kynningarfund í hátíðarsal Menntaskól- ans á l'safirði laugardaginn 17. mars kl. 15:00. Harpa Jósefsdóttir Amin blaöa- fulltrúi AFS á íslandi kemur á fundinn ásamt skipti- nema okkar ísfiröinga, belgísku stúlkunni Karin De Haes og þrem öðrum erlendum nemum sem eru í heimsókn hjá okkur. Kaffi- veitingar. Allir velkomnir. (Fréttatilkynning) SERIA MYNDBANDALEIGA Vorum að taka upp yfir eitt hundrað nýjar myndir MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA Sería sf. myndbandaleiga, sími 3072

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.