Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 29.03.1984, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 29.03.1984, Blaðsíða 9
 j^rgHyj r-------------------------------\ Aóalfundur HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í SúlnasalHótelSögu fimmtudaginn 5. apríl 1984 og hefst kl. 13:30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillögur til breytinga á 4. grein samþykkta félagsins um skiptingu hlutafjárins með tilliti til gjaldmiðilsbreytingar íslensku krónunnar 1. janúar 1981. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 29. mars. Reykjavík, 3. mars 1984. STJÓRNIN EIMSKIP Ný verslun Verslunin Irpa Hrannargötu 2, ísafirði opnar kl. 13:00 föstudaginn 30. mars. Höf- um á boðstólum skó, hatta og sitthvað fleira. Komið og kíkið á. Verslunin Irpa Hrannargötu 2, ísafirði Staðreyndir um einingahúsin okkar Vönduö og falleg hús sem bjóöa upp á marga möguleika. Alll að 25% ódýrari en hefðbundin steinhús. Einingahús úr timbri er hagkvæmur byggingarmáti og þú sparar tíma og fyrirhöfn. Ef þú kaupir hús af okkur veröur flutningskostnaður minni. Þú átt möguleika á að móta húsið að þínum óskum utan sem innan. Ef þú ert að hugsa um að byggja hús, er rétt að hafa samband við okkur. IÐNVERKHE Þórsgötu 12 - 450 Patreksfirði Símar: 94-1174 - 94-1206 SÆKJUM — SENDUM MITSUBISHI COLT MITSUBISHI MITSUBISHI CALANT CALANT STATION b)L»H)LWV SMIÐJUVEGI 44 D - KÓPAVOGI - ICELAND AÐALSÍMI: 75 400 & 78 660 KVÖLD OG HELGARSÍMI: 43 631 & 46 211 TELEX 2271 IÐN IS Bruna- og innbrotsaðvörunarkerfi Frá FRITZ FUSS Þýskalandi, tölvustýrðar stjórnstöðvar sem vakta frá 3 línum upp í 660 línur. Hringja sjálfkrafa í nokkur valin símanúmer t.d. slökkvilið, lögreglu og forráðamenn fyrir- tækja. Twkln eru viðurkennd af Brunamálastofnun íslands Þessi búnaður er þegar í notkun hjá: Nýja sjúkrahúsinu, fsafirði, Pósti og síma, ísafirði, Ljóninu, ísafirði, Bræðratungu, fsafirði. Einkaumboð á Islandi: PÓLLINN HF. ÍSAFIRÐI ©94-3092 Huseign til sölu Tilboð óskast í efri hæð og rishæð hússins að Austurvegi 13, ísafirði. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir Ásgeröur Halldórsdóttir Austurvegi 13, símar 3103 og 3026 Gleymið ekki brúðkaups- deginum 1 ár Pappírsbrúðkaup 2 ár Bómullarbrúðkaup 3 ár Leðurbrúðkaup 4 ár Blómabrúðkaup 5 ár Trébrúðkaup 6 ár Sykurbrúðkaup 7 ár Ullarbrúðkaup 8 ár Bronsbrúðkaup 9 ár Viðarbrúðkaup 10 ár Tinbrúðkaup 11 ár Stálbrúðkaup 12 ár Silkibrúðkaup Wh ár Koparbrúðkaup 13 ár Knipingabrúðkaup Blómabúðin •a> ^V ísafirði — Sími 4134 14 ár Fílabeinsbrúðakaup 15 ár Kristalbrúðkaup 20 ár Postulínsbrúðkaup 25 ár Silfurbrúðkaup 30 ár Perlubrúðkaup 35 ár Kóralbrúðkaup 40 ár Rúbínbrúðkaup 45 ár Safírbrúðkaup 50 ár Gullbrúðkaup 55 ár Smaragðabrúðkaup 60 ár Demantbrúðkaup 65 ár Kórónudemantsbrúðk. 70 ár Járnbrúðkaup 75 ár Atómbrúðkaup Ný verslun Opnum á morgun, þ. 30. mars kl. 13, nýja verslun með vefnaðarvörur, gærur og hannyrðir. Verið velkomin. BAÐSTOFAN SF. SKEIÐI Úr heimspressunni Dásömun skírlífis f Newsweek gat fyrir nokkru að líta grein um nýjustu bók Germaine Greer, sem skrifaði á sjöunda áratugnum bók þar sem hún dásamaði frjálsar ást- ir. Nú snýr hún hins vegar við blaðinu og fjallar um gildi skír- lífis og hnignun fjölskyidulífs og siðferðis á vesturlöndum. Segir blaðið að Greer þessi hafi verið gagnrýnd fyrir flest það sem hún hafi skrifað, en að ekkert virðist þó hafa farið jafn illa fyrir brjóstið á gagn- rýnendum hennar, sem margir aru konur, og dásömun hennar i skírlífi, fjölskyldulífi og tjálfsstjórn í kynferðismálum. En hvað segir höfundurinn jálfur um viðbrögðin: „Ég sá >etta fyrir. Ég kem til með að erða aftur og aftur fyrir barðinu heimsku kvenna sem halda sig afa boðskap bókarinnar á reinu. Þær eru svo andskoti eimskar, sem er svosem ósköp ðlilegt, því heimskan hefur verið lin upp í þeim. Þvílík sóun á áfum kvenna...“ En hvers vegna þessi hugarfars- ireyting? „Röksemd mín átti rétt _ sér á sjöunda áratugnum, og hin nýja röksemd á rétt á sér núna. Á sjöunda áratugnum áttu konur að vera sexý og til í tuskið — en aðeins þegar eiginmennirnir kröfðust þess. Ég sagði þá að konur ættu sjálfar að ráða sínum kynferðismálum. Nú, þegar við höfum næstum algert frjálsræði í þeim efnum, segi ég að okkur ætti einnig að vera frjálst að sofa ekki hjá. Með öðrum orðum: kynferð- islegt frjálsræði er að geta sagt já eða nei við hvern sem er án þess að vera undir þrýstingi.“ Germaine Greer er bresk og 45 ára gömul.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.