Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 3
vestlirska I vestfirska TRETTABLADIÐ 3 Úr versiuninni Baðstofan Sigrún og Gréta í skóbúðinni Nýjar verslanir — Breyttar verslanir Vart ’íður nú sú vika að ekki sé opnuð ný búð á ísafirði. Á föstudaginn tóku tvær nýjar búðir til starfa, Baðstofan og skóbúðin Irpa. Baðstofan er til húsa í Ljóninu á Skeiði og hefur á boðstólum efni, garn, prjóna og annað það sem þarf til hannyrða og sauma. Eigendur verslunarinnar eru þær Sigrún Vernharðsdóttir, Helga Einarsdóttir og Bima Jennadóttir og hyggjast þæ^ skiptast á um afgreiðslustörfin. Verslunin Irpa er til húsa að Hrannargötu 2 og selur skótau ýmiss konar. Eigendur eru þær Gréta Gunnarsdóttir og Sigrún Baldursdóttir og starfa þær báðar í búðinni. Aðspurðar sögðu þær að tímabært hefði verið að fá aðra skóbúð í bæinn til að veita Skóverslun Leós samkeppni. Irpa sögðu þær að merkti jörp meri eða skessa og auk þess hefði í gamla daga verið talað um að irpa skó í merkingunni að sauma skó. Þá er þess að geta í bygging- vöruverslun Kaupfélags Isfirð- inga hafa verið settar upp nýjar innréttingar. Ágúst Haraldsson. verslunarstjóri. sagði að með til- komu þeirra nyti vöruvalið sín betur. Teppaútsala hefst í búðinni á morgun. Frá byggingavöruverlun Kaupfélagsins FASTEIGNA-’i VIÐSKIPTI j ÍSAFJÖRÐUR: Hrannargata 10, 3ja herb. j íbúð á efri hæð laus. Stórholt 9, 4ra herb. íbúö á ■ 1. hæð. Sundstræti 29, 2ja herb. I íbúð á 2. hæð. íbúðin er • laus. Fjarðarstræti 57, 3ja —4ra ■ herb. íbúð á 1. hæð. Laus 1. ■ júní. Seljalandsvegur 85, lítið ■ einbýlishús. Strandgata 5, ca. 120 ferm. J íbúð á neðri hæð í tvíbýlis- ■ húsi. Laus fljótlega. Túngata 3, 5 herb. íbúð í J suðurenda. Allt sér. Mjallargata 9, einbýlishús ■ úr timbri. Stór eignarlóð. J Laust 1. maí. Fitjateigur 6, ca. 130 ferm. I einbýlishús. Getur losnað ■ fljótlega. Lyngholt 11, fokhelt einbýl- ■ ishús ásamt bílskúr. Silfurgata 12, lítið einbýlis- I hús. Laust fljótlega. Góuholt 5, rúmlega fokhelt | 135 ferm. einbýlishús ásamt I bílskúr. Urðarvegur 74, raðhús í j smíðum. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdafööur og afa JÖHANNS S.H. GUÐMUNDSSONAR Ísafirði Jón Friðrik Jóhannsson Sigurrós Sigurðardóttir Sigríður Jóhannsdóttir Hannes Kristjánsson Viggó Jóhannsson Ósk Hjartardóttir Guðmundur Jóhannsson Halldór Jóhannsson Kristinn Jóhannsson og barnabörn. Bestu þakkir færi ég ættingjum og vinum mín- um, sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Guð blessi ykkur öll. Skarphéðinn Njálsson ísafirði. Vestíjardarmót í svigi 12 ára og yngri Vestfjarðamót f svigi fór fram á Seijalandsdal um þarsíðustu helgi. Um framkvæmd mótsins sá knattspyrnufélagið Vestri. Úrslit urðu þessi: STÚLKUR 7 — 8 ÁRA 1. Heiða Ólafsdóttir H 77,13 2. Kolfinna Ingólfs. V 77,70 3. Kristjana Einarsd. H 86,29 DRENGIR 7 — 8 ÁRA 1. Róbert Hafsteinsson V 60,69 2. Eyþór Bergmannss. V 69,39 3. Arnar Pálsson V 69.78 DRENGIR 9 — 10 ÁRA 1. Sigurður H. Jóhannss. 62,52 2. Örvar Guðmundss. Á 63,98 3. Halldór Gestsson V 64,20 Stekkjargata 4, lítið einbýl- ishús. Selst með góðum kjörum, ef samið er strax. BOLUNGARVÍK: Stigahlíð 2, 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Þjóðólfsvegur 14,3ja herb. íbúð á 2. hæð. Holtabrún 16, 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Heiðarbrún 4, 138 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr. Arnar Geir Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1, ísafirði sími 4144 STÚLKUR 9 — 10 ÁRA 1. Fanney Pálsdóttir V 67,46 2. Eva Bjarnadóttir V 68,42 3. Þórdís Þorleifsdóttir Á 70,64 DRENGIR 11 — 12ÁRA 1. Jón Ólafur Árnason Á 67,85 2. Arnór Gunnarsson Á 68,75 3. Kristján Flosason Á 69,36 STÚLKUR 11 — 12ÁRA 1. Margrét Rúnarsd. S 72,55 2. Anna Valdimarsd. B 73,42 3. Hanna Ólafsdóttir H 74,08 CAR RENTAL SERVICE - 75 SÆKJUM — SENDUM MITSUBISHI COLT MITSUBISHI CALANT MITSUBISHI CALANT STATION B i)UUW', SMIÐJUVEGI 44 D - KÓPAVOGI - ICELAND AÐALSÍMI: 75 400 & 78 660 KVÖLD OG HELGARSÍMI: 43 631 & 46 211 TELEX 2271 IÐN IS

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.