Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 2

Vestfirska fréttablaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 2
vestfirska 2 SB VERKALÝÐSFÉLAGIÐ BALDUR Orlofshús Verkalýösfélagiö Baldur lýsir eftir umsókn- um um dvöl í orlofshúsum félagsins 1. í Flókalundi 2. aö lllugastööum 3. að Einarsstöðum 4. aö Svignaskaröi Vikuleiga er nú kr. 1.800,00. Umsóknir þurfa aö berast skrifstofu félags- ins í Alþýöuhúsinu á ísafirði, sími 3190 fyrir 25. þessa mánaöar. Aö venju verður dregiö úr umsóknum, ef þátttaka verður mikil. Verkalýösfélagið Baldur, ísafirði FAGNIÐ SUMRI! Hressandi Hlífarkaffi að Uppsölum á sumardaginn fyrsta frá kl. 3. — HLAÐBORÐ — Kvikmyndasýningar fyrir böm verða í Alþýðuhús- inu kl. 3 og 5. Kvenfélagið Hlíf Ferming í Bolungarvík Annan páskadag kl. 11:00 verður fermt í Hóls- kirkju í Bolungarvík. Ferm- ingarbörnin eru: Ari Hólmsteinsson Trað- arlandi 18, Ásta S. Hall- dórsdóttir Hlíðarvegi 18, Benedikt Egilsson Traðar- stíg 7, Björgvin Valdimars- son Þjóðólfsvegi 9, Borgar Antonsson Heiðarbrún 4, Dagbjört Ásgeirsdóttir Völusteinsstræti 20, Guð- bergur Amarsson Þuríðar- braut 7, Hrefna Gylfadóttir Hlíðarstræti 20, Jakob Elías Jakobsson Traðarstíg 9, Jónas Magnússon Hjalla- stræti 25, Margrét Eygló Karlsdóttir Miðstræti 3, Símon Þór Jónsson Hjalla- stræti 34, Sjöfn Vilhelms- dóttir Höfðastíg 18, Sóley Sævarsdóttir Traðarstíg 14, Valgerður Margrét Gunn- arsdóttir Holtabrún 3, Ægir Finnbogason Holtastíg 20. Aðrar guðsþjónustur þar í Dymbilviku og um páska eru þessar: Skírdagur ( sumardagur- inn fyrsti) kl. 11:00 skáta- messa. Kl. 21:00 Altaris- ganga. Föstudagurinn langi kl. 14:00 almenn guðsþjónusta. Páskadagur kl. 11:00 helgistund á Sjúkrahúsi. Kl. 14:00 hátíðarguðsþjónusta. f rRETTABLASID Rítgerðarsamkeppní Lionsklúbbs ísafjarðar Sumarið 1983 tók Lionsklúbbur ísafjarðar á móti sænskum unglingi frá Sátilla. Var hér um unglingaskipti Lionsmanna að ræða, nú í sumar hyggjast ísfirskir Lionsmenn endurgjalda þessa heimsókn og bjóða einum ísfirskum unglingi á aldrinum 16 til 20 ára til ókeypis dvalar hjá Lionsmönnum í Sáttilla í Svíþjóð. Hér er um 15 til 17 daga ferð að ræða og verður dvalist á sænsku heimili í Svíþjóð. Tímasetning ferðarinnar hefur ekki enn verið ákveðin en gert er ráð fyrir að hér verði um síðari hluta júní eða fyrri hluta júlí að ræða. Reynt verður aö haga ferðinni þannig að hluti dvalarinnar falli inní unglingaskipti sænska umdæmisins og hluti dvalarinnar verði í unglingabúðum þar sem saman verða komnir unglingar frá ýmsum löndum. í þessu tilefni, efnir Lionsklúbbur ísafjarðar nú til ritgerðasam- keppni fyrir ísfirska unglinga á fyrrgreindum aidri og hafa ritgerðarefni verið ákveðin tvö, þ.e. Fsafjörður og Fíkniefnavanda- málin. En alþjóðaforseti Lionsmanna hefur sett fram þá ósk til allra Lionsklúbba í heiminum að þeir beiti sér eins og hægt er í baráttunni gegn fíkniefnum. Þriggja manna dómnefnd mun velja bestu ritgerðina. En verðlaunin verða fyrrgreind ferð til Svíþjóðar vinningshafa að kostnaðar lausu. Þeim sem hug hafa á að taka þátt í ritgerðasamkeppni þessari skal bent á að skila ritgerðum til formanns Lionsklúbbs ísafjarðar, Jens Kristmannssonar, Engja- vegi 31, ísafirði, fyrir 7. maí n.k. og mun hann veita nánari upplýsingar varðandi ritgerðasamkeppnina ef þörf gerist. (Fréttatilkynning frá Lionsklúbbi ísafjarðar.) GLEÐEÆGT SUMAR MEÐÚTSÝN ■ Aé Utsýnarferð, fjárfesting, sem skilar arði í bættri heilsu og aukinni lífshamingju FJÖLBREYTTASTA FERÐAÚRVALIÐ COSTA DEL SOL BERNKASTEL HEIMSREISUR Torremolinos og Fuengirola við Mosel ber af sumar- RÚTUFERÐIR leyfisstöðum okkar ALGARVE í PORTÚGAL norðan Alpafjalla til Noregs og Vilamoura og Albufeira FLUG & BÍLL Mið-Evrópu ÍTALÍA og flakk á eigin vegum SÉRFRÆÐIN GAR Lignano, gullna ströndin í sérfargjöldum og nýja fjölskylduparadísin Bibione SKÓLAR ERLENDIS FRÍKLÚBBS KJÖR OG FJÖR STÓRBORGARFERÐIR London — París — Amsterdam Feróaskrifstofan ÚTSÝN Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, Reykjavík UMBOÐSMAÐUR Á ÍSAFIRÐI: Einar Ámason, versluninni Seríu Skeiði, sími 4072/4211

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.