Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 2

Vestfirska fréttablaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 2
vestfirska FRETTABLADIS 1 /estfirska i FRETTAELADID Vikublaó, kemur út á fimmtudögum kl. 18:00 — Skrifstofa Hafnarstræti 14, sími 4011 — Opin virka daga frá kl. 10:00 — 12:00 og 13:00 — 17:00 — Blaðamaður Rúnar Helgi Vignisson, sími 3325 — Útgefandi og ábyrgöarmaður Árni Sigurðsson, Fagraholti 12, ísafirði, sími 3100 — Verð í lausasölu kr. 22,00 — Auglýsingaverð kr. 110,00 dcm. — Smáauglýsingar kr. 210,00 — Áskriftarverð er lausasöluverð, reiknáð hálfsárslega eftirá — Prentun: Prentstofan ísrún hf. sími 3223. AÐALFUNDUR Krabbameinsfélag ísafjaröarsýslna verður haldinn í safnaðarheimili ísafjarðarkirkju fimmtudaginn 24. maí 1984 kl. 20:30. Erindi flytur Einar Hjaltason, læknir Venjuleg aðalfundarstörf Mætið vel og stundvíslega Stjórnin r—m-mmmmmmmmmmmmmmmmmm,mm>mmmmmmmm^ Smáauglýsingar BAHÁ'I TRÚIN Upplýsingar um Bahá‘1 trúna eru sendar skriflega, ef óskað er. Utanáskrift: Pósthólf 172, fsafirðl. Opið hús að Sund- stræti 14, sími 4071 öll fimmtudagskvöld frá kl. 21:00 til 23:00. AL ANON FUNDIR fyrir aðstandendur fólks, sem á við áfengisvandamál að stríða, eru ki. 21:00 á mánudagskvöldum að Aðal- stræti 42, Hæstakaupstað- arhúsinu. Upplýsingar veittar í síma 3411 á sama tíma. AA FUNDIR Kl. 21:00 á þriðjudagskvöld- um og kl. 11:00 á sunnu- dögum að Aðalstræti 42, Hæðstakaupstaðarhúsinu. Sími3411. AA DEILDIN TILSÖLU Mazda 929, Hard top, árg. 1977. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 3283 TILSÖLU Chevrolet Malibu Classic árg. 1978. Toppbíll á góðum kjörum. Upplýsingar í síma 4049. TIL SÖLU Er bifreiðin í—145 sem er Skoda 120 L árg. 1977, ek- inn aðeins um 43 þús. km. Bifreiðin er skoðuð 1984, i góðu standi, og vel með far- in. 4 vetrardekk á felgum ásamt útvarpi fylgja. Upplýsingar í síma 3388. STÚLKA ÓSKAST Til að gæta IVi— ára gam- allar stúlku. Upplýsingar í síma 3155 á kvöldin. HESTAR Tveir hestar til sölu og ein þriggja vetra meri, nokkrir básar, hnakkur og beisli. Á sama stað er 480 I. frysti- kista til sölu. Upplýsingar í síma 3117. ÍBÚÐ ÓSKAST STRAX Óska eftir íbúð á ísafirði eða sumarbústað í námunda við ísafjörð strax. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 1479 og 1234. LEIGUSKIPTI Óska að taka á leigu íbúð á ísafirði í skiptum fyrir 4ra herb. raðhús í Sandgerði. Upplýsingar í síma 92-7721 allan daginn og á kvöldin í síma 3257. ÓSKA EFTIR að kaupa notaða barnaleik- grind, helst úr tré. Upplýsingar í síma 7164. TIL SÖLU er bifreiðin f—37, Honda Accord, árg. 1981. Ekinn 39.800 km. Upplýsingar í síma 3824. TIL SÖLU Er bifreiðin í—4458, Volvo 244 L, ekinn 86.500 km. Upplýsingar í síma 3821. DAGMAMMA ÓAKAST fyrir 4ra mánaða stilltan strák frá kl. 13:00—18:00. Helst sem næst Urðarvegi. Upplýsingar í síma 4308 eða 4030. TIL SÖLU Datsun 220 C dísel, árg. 1977, án mælis. Upplýsingar í síma 3644 á kvöldin. TÚNÞÖKUR — ÞÖKU- SKURÐUR Við bjóðum nú, eins og áður túnþökur til sölu og einnig þökuskurð annarsstaðar. Hafið samband við Halldór í síma 7748. TILSÖLU Parketslípivél. Einnig yfir- byggður plastbátur, 21 fet frá Polyester í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 3539. TIL SÖLU Subaru árg. 1982. Góður bíll. Upplýsingar í síma 4252 (Þóra) TIL LEIGU Einbýlishús ásamt bílskúr er til leigu í Hnffsdal. Leigist til 1/1 1985. Upplýsingar veittar í síma 3257 eftir kl. 19:00. vestfirska FRETTABLADIS Lm mmmmmmmmmm — mmmmmmmmmmmmmmmmmmm J Orðið er lanst --I x'sendadálkiir- Fáein orð um umgengni ísafirði 14. maí 1984. Kæru bæjarbúar; Þar sem vorið er nú komið og gróandinn, langar mig til að segja við ykkur fáein orð í trún- aði. Eins og þið vitið flest hef ég undanfarin ár unnið að upp- græðslu og gróðursetningu hér í bænum okkar, og margir hafa lýst ánægju sinni með það. En því miður er oft skemmt og eyði- lagt það sem gert hefur verið, og oftast er það vegna hugsun- arleysis ykkar. T.d. þetta með að stytta sér leið yfir grasið alls- staðar þar sem beygja kemur á gangstétt, svo myndast Ijót rák þar sem grasið er, og nú eruð þið byrj uð við heilsugæslu- stöðina, gangið bara beint yfir grasið, þetta munar engu að labba gangstéttina. Hversu margir foreldrar t.d. brýna fyrir börnum sínum að vera ekki í sparkleikjum á grasinu — eða ganga vel um garðana? Margir foreldrar skipta sér ekki einu sinní að þótt börnin hendi sæl- gætisbréfum og rusli á götuna, og hvar sem er, þeir gera það meira að segja sumir sjálfir. Svo eru það rúntararnir sem fleygja flöskum og hverju sem er beint út um bílgluggan, þetta er al- gjört tillitsleysi. Oftast brotna flöskurnar og oft hefur garð- yrkjufólk skorið sig á að þrífa upp brotin. Sumir hafa einhverja undarlega ánægja af að mölva niður rusladallana á staurunum. Svo eru einhverjir sem eiga lík- lega bágt á sálinni sem hafa gaman af að snúa sundur og brjóta niður tré og runna, slíta upp blóm í stórum stíl og fleygja þeim um allt. Til hvers? Blessað- ir veiðimennirnir eru enn að hrella mig með að rífa upp torf og trampa í beðnum og þið sem læðist og nælið ykkur í blóm, af hverju biðjið þiö bara ekki um anga hjá okkur? Jæja þetta er nú bara svona smá upptalning og alls ekki tæmandi, rétt til aö vekja ykkur til umhugsunar. Það er svo niðurdrepandi að vera að gera eitthvað og sjá svo kannski allt eyðilagt af því að einhver var að skemmta sér og hefur svona einkennilegan húmor. Auðvitað er fullt af fólki til í bænum sem gengur mjög vel um og það fólk á þakkir skilið. Ég vona að þið takið þetta nú ekki illa upp elsk- urnar og hugsiö ykkur nú aðeins um ef skemmdarfýsnin nær tök- um á ykkur, teljið bara upp að hundrað öskrið eöa eitthvað annað en að brjóta flöskur eða blóm og tré. Tökum svo hönd- um saman um að stuðla að hreinum og snyrtilegum bæ í sumar. Með gróðrarkveöju Ásthildur Þórðar. Aðal- fundur Krabbameinsfélags ísafjarðarsýslna verður haldinn í safnaðarheimili ísafj- arðarkirkju fimmtu- daginn 24. maí 1984 kl. 20:30. Erindi flytur Einar Hjaltason læknir Venjuleg aðalfundar- störf Mætið vel og stund- víslega. STJÓRNIN TIL SÖLU 20 feta frystigámur. GOTT VERÐ HAMRABORG HF. SÍMI 3166 ÍSAFIRÐI Ibúðir óskast Bæjarfogetaem- bættið óskar eftir húsnæði á ísafirði til leigu fyrir fulltrúa og lögregluþjóna. ísafjarðarkanpstaðnr r Utivinna — Utivinna Starfsfólk óskast í garðyrkjustörf o.fl. Upplýsingar gefur Ásthildur Þórðardóttir í síma 3351. Frá Vestfirska fréttablaðinu Að gefnu tilefni skal það tekið fram að ef um breytingu á heimilisfangi er að ræða eða nafn viðtakanda blaðsins hefur ein- hverra hluta vegna misritast, er ekki nóg að leiðrétta gíróseðilinn. Eftir að gíróseðillinn fer frá okkur sjáum við hann aldrei framar. við fáum eingöngu til- kynningu frá bankanum um að ákveðið númer hafi greitt ákveðna upphæð inn á reikning okkar einhvern ákveðinn dag. Vinsamlegast hringið því í síma 4011 eða skrifið, ef breyting hefur orðið á heimilis- fangi ykkar og endilega merkið nú vel póst- kassana ykkar ef þið viljið tryggja að blaðið berist ykkur í hendur. Á öllum póststofum á landinu er einnig hægt að fá sérstök eyðublöð vegna búferl- aflutninga, sem hægt er að fylla út og senda ófrímerkt, ykkur að kostnaðarlausu. Við viljum minna á að enn eiga örfáir kaup- endur eftir að gera skil á askriftargjaldi til síðustu áramóta og óskum eftir að því verði kipptí lag sem fyrst. tvestíirska I ffiiili

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.