Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 9
vestíirska FRETTABLADIg Frá Garðyrkjustöðinni á Grísará Eyjafirði (áður garðyrkjustöðin Laugarbrekka) Eins og undanfarin ár verðum við með SUMARBLÓM OG MATJURTAPLÖNTUR í fjölbreyttu úrvali Einnig mold og einærar pottaplöntur GARÐYRKJUSTÖÐIN Á GRÍSARÁ Sími 96-3 11 29 SMIÐIR OSKAST Trésmíðaverkstæði Kaupfélags ísfirð- inga vantar eftirfarandi strax: Tvo smiði eða menn vana smíðum og aðstoðarmann við timbursölu. Upplýsingar veitir Guðmundur Ólason í síma 3472 eða á staðnum. Trésmíðaverkstæði Kaupfélags ísfirðinga Grænagarði MUNIÐ AÐ PANTA Brauðið og snitturnar fyrir fermingarnar tímanlega. IB E EUROCARD V/SA HAMRABORG HF. sími 3166 Skrifstofufólk óskast Okkur vantar tvo starfsmenn á skrifstofu vora. Annað starfið er afleysingastarf í sumar, en hitt er til frambúðar. Upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri á skrif- stofutima. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA Vestfírðir — ísafjörður Hönnuður og sölumaður fyrirtœkisins verður staddur á ísafirði helgina 26. og 27. maínk. Þeir sem vildu nota þjónustu fyrirtsekisins og fá hönnuð skilrúm eða handriðog verðtilboð á staðnum vinsamlega hringi í síma Þúgetur gjörbreytt Fiámi&þmurneð síttírúmum, fiandriðum og skápumjráÁrfettt fif. 13 91-84630 eða 91-84635 Ármúla 20 Reykjavík Símar 84630 og 84635 Hjólreiða- keppni í næstu viku ísafjarðardeild Bindindisfé- lags ökumanna gengst fyrir hjólreiðakeppni í næstu viku. Fyrst verður keppt í barnaskól- anum í Hnífsdal 23. maí og síð- an daginn eftir á ísafirði. Keppni hefst kl. 17:00 báða dagana. Keppni þessi er haldin fyrir börn á aldrinum 7—12 ára. Fyrst eru þau spurð útúr um- ferðarreglunum og síðan er hæfnispróf. Tveir fyrstu í hverj- um aldursflokki fá verðlaun sem Brunabótafélag íslands gefur og vildi BFÖ koma á framfæri þökkum til þeirra. LÓAN ER KOMIN Gróðurinn er að grænka og fermingarbörnin verða blómlegri með hverjum deginum sem líður!!! En hvernig væri að kíkja inn til okkar og athuga þá hluti sem unglingana dreymir um? Eigum til mikið úrval af: — Ferðatækjum — Munnhörpum — Hátölurum — Klukkum og armbandsúrum — Útvarpsvekjurum — Heimilistölvum — Segulböndum — Vasadiskóum — Plötuspilurum — Litlum byrjendaorgelum — Mögnurum — Gítörum — Tölvuspilum — Vasareiknivélum O. m. fl. Auk þess bæjarins mesta úrval af hljómpötum Líttu inn, það getur borgað sig!!! Serfa s.f. Hljómdeild — Aðalstræti ÍFASTEÍGNA-i i VIÐSKIPTI | j ÍSAFJÖRÐUR: I Stekkjargata 40, 2 herb. I I einbýlishús á tveimur ■ | hæðum. | Sundstræti 27, 65 ferm. 3 I I herb. íbúð á efri hæð I I norðurenda. I Aðalstræti 8, 3 herb. íbúð | I 70 ferm. suðurendi í tvíbýl- I I ishúsi. I Heimabær 5, 2—3 herb. 80 | I ferm. íbúð á n.h. ytri enda. I ■ Heimabær 5, 3 herb. 81 j ■ ferm. íbúð efri hæð í fjórbýl- | I ishúsi. | [ Fjarðarstræti 51, e.h. 65 ! j ferm. 3 herb. íbúð í tvíbýl- J I ishúsi. J Hlíðarvegur 16, 3 herb. j I 65 ferm. íbúð e.h. í tvíbýl- | I ishúsi. J Stórholt 13, 86 ferm. 3 [ 1 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. I j Sumarbústaður í Dag- | 2 verðardal, 3 herb. sumar- | I bústaður í þokkalegu á- ■ j standi. J I Einbýlishús/Raðhús: | Pólgata 10, 4x65 ferm. | I steinsteypt einbýlishús I ■ ásamt bílskúr og lóð. I Urðarvegur 77, 2x128 | | ferm. steinsteypt einbýlis- I I hús ásamt bílskúr og góðri I ■ lóð. Suðursvalir. I Engjavegur 17, 6 herb. | I steinsteypt einbýlishús I I 2x100 ferm. Góð lóð. I Hlíðarvegur 15, neðri hæð, | I 130 ferm. 4—5 herb. íbúð. | 1 Stór lóð. [ Fagraholt 9, 140 ferm. j 2 einbýlishús ásamt tvöföld- R I um bílskúr. j Fitjateigur 6, 5 herb. ein- s | ingahús frá Selfossi. | I Góuholt 6, 140 ferm. nýtt I [ einbýlishús. I Hafraholt 18, 142 ferm. I j raðhús ásamt 32 ferm. J I bílskúr. j Hafraholt8,142ferm. rað- J hús ásamt bílskúr. I Seijalandsvegur 102 ■ J (Engi), 3—4 herb. einbýlis- J I hús ásamt góðri lóð. j Hlíðarvegur 22, 4 herb. J I parhús 2x65 ferm. í góðu | ■ ástandi. I Vantar 2ja, 3ja og 4ra ■ j herb. íbúðir á söluskrá. ■ Gerið svo vel að líta inn. I Tryggvi j ! Guðmundsson! ! hdl. i ■ Hrannargötu 2, ■ ísafirði sími 3940 I vestfirska rRETTABLAEID

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.