Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 7
vestíirska FRETTASLADID Orðið er lanst --Lesendadálkur- Útboð í vegagerð Á undanförnum árum hafa raddir stórverktaka og annarra fylgjenda einkaframtaksins gerst æ háværari um aukin útboö á opinberum verklegum fram- kvæmdum. Einkum eru þaö að- ilar á suð—vestur horni landsins sem reka þennan áróður, sem byggist á hráum hagkvæmnis- tölum án tillits til atvinnu eða fé- lagslegra þátta á hinum ýmsu stöðum í landinu. Á Stór-Reykjavíkursvæðinu eru örfá stórfyrirtæki á sviði jarðvinnu. Þessi fyrirtæki hafa vegna gríðarlegra virkjunarfram- kvæmda og annarra heilsárs verkefna á Suðurlandi getað byggt sig upp með tæki og mannafla sem ekki er mögulegt annarsstaðar á landinu. Þess vegna eru yfirburðir þeirra slíkir, að um samkeppni á jafnréttis- grundvelli er ekki að ræða þegar þessi fyrirtæki bjóða í fram- kvæmdir á móti litlum fyrirtækj- um ídreifbýlinu. Vestfirðingar hafa blessunar- lega verið lausir við útboð f vegagerð hingað til, ef efnis- vinna er undanskilin. Heima- menn hafa þjónað Vegagerðinni vel og dyggilega, vegafram- kvæmdir hafa að mestu verið í höndum einstaklinga og smáfyr- irtækja auk Vegagerðarinnar sjálfrar. Þær fjárhæðir sem veitt- ar eru til vegamála með tilheyr- andi framkvæmdum eru mikil- vægur þáttur í atvinnu og byggðaþróun fjórðungsins. Einnig í þessu atriði sem mörg- um öðrum hafa Vestfirðir sér- stöðu. Fábreytt atvinnulíf og byggðir víða í hættu eru þættir sem ráðamenn þjóðarinnar verða að taka tillit til þegar á- kvarðað er í þessum efnum. Slík atriði virðast þó ekki hafa verið ofarlega í huga hjá hæstvirtum samgöngumálaráðherra okkar þegar tekin var ákvörðun um að bjóða út eitt af stærstu verkefn- um á sviði vegagerðar hér um slóðir, Óshlíðarveg. í þessu örstutta greinarkorni verður ekki fjallað náið um þetta útboð vegna þess að það átti í mínum augum aldrei að verða að veruleika. Þó skulu nefnd tvö at- riði. I fyrsta lagi var alltof seint gert opinbert að um útboð yröi Páskafrí. Hjá námsfólki er stundar nám utan síns heima- bæjar táknar páskafrí, sem og önnur frí, oftast að heim verði haldið. Og svo fór einnig með mig.eftir að hafa setið veðurteppt á Akureyri, öskusjóðbullandi í þrjá daga. Æjá, það var nú gam- an að sjá ísafjörð aftur. Á leiðinni í bæinn tók maður jú rétt eftir því að það var heldur meiri snjór vestra en á Akureyri. Reyndar hefur varla verið mikið meira en föl hér nyrða í vetur er leið. Jæja, þegar við renndum í bæinn þá var maður búinn að tala það mesta og farinn að horfa meira í kringum sig. Það fyrsta sem ég tók eftir var heilt stóð katta sem hljóp yfir Aðalstræti hjá hótelinu. Rosalegt er af köttum þarna vestra, maður. Hvað ætli að- komufólk hugsi þegar það ekur „rúntinn" í fyrsta skipti (niðeftir) og 5—10 kettir hlaupa um götur bæjarins í veg fyrir það? Og svo endurtekur sagan sig á uppeftir- leiðinni, á sömu slóðum. Aumingja fólkið. Mest fannst mér af köttum við Silfurtorg og það er ekki laust við að ýmsar spurn- ingar skjóti upp kollinum. Er músagangur á hótelinu eða kannski í bakaríinu? Eru kettirnir kannski allir í skokkinu? Eða líst þeim svona illa á afkomu þjóðar- skútunnar að þeir vilji bara deyja drottni sínum? Réðst ekki köttur á lítil börn inni í Holtahverfi um daginn? Ekki vildi ég vita af krökkum í nágrenni við þessi villikattabæli, hvar svosem þau eru eftir að „lokað" var í skáta- aö ræða, til mikilla óþæginda fyrir þá sem málið varðaði. í öðru lagi kom í Ijós að lægsta tilboðið var aðeins 7,8% lægra en kostn- aðaráætlun Vegagerðarinnar. Fjárhagslegur ávinningur af út- heimiiinu. Ekki líst mér vel á þetta ástand, er ekki kominn tími til aö gera eitthvað í malínu? Ég rakst á margt annað í páskafríinu. Þar á meðal var fundargerð bæjarstjórnarinnar, og þar voru nefnd mörg tor- kennileg götunöfn! Ásgeirsgata, Suðurgata, Sindragata og ég man ekki hvað. Mér er spurn, hvar í veröldinni eru þessar göt- ur? Þó ekki á ísafirði. Mikið væri nú gaman að vita hvar þessar götur eru. Hér á Akureyri er annars kom- ið vor með sumarívafi og kulda- köstum. Fyrir páska hjólaði maður léttklæddur, svo kom páskahretið (Urr, það hefði alveg getað sleppt því eða frestað framyfir páska). Eftir páska var svo ágætis veður þar til einn daginn fyrir stuttu, en þá tók að snjóa. Og þá sagði mæt kona hér í bæ: „Æjá, þetta minnir mig á það. ÞaðeraðalfundurhjáKEAá helginni" Semsé, þetta var hið árvissa KEA—hret. Síðan þá hefur hitamælirinn verið óráðinn í hvoru megin við +5°C hann eigi að halda sig. Um leið og sólin fer að skína þá rýkur mælirinn yfir 10—15°C en sunnanrokið kemur líka og spillir öllu (eða svo hefur verið hingað til) og það eina sem maður hefur haft uppúr þesslags dögum er erfiðið við að hjóla í skólann. Hér á Akureyri er, eins og margir vita, frábær útisundlaug með heitum pottum og ég veit ekki hvað. Þangað hefur maður farið nokkuð oft. ( allan heila boðinu er því óverulegur fyrir Vegagerðina og tæplega nógu mikill til aö réttlæta „innrás" stórfyrirtækis úr Reykjavík á meðan heimamenn, sem t.d. hafa unnið tvö erfið verkefni í Óshlíð undanfarin sumur, sitja aðgerðarlausir með tæki sín. Nú er fordæmið komið, vafa- laust mun núverandi samgöngu- ráðherra halda áfram að koma á þessum lögum frumskógarins í fleiri verkefnum í vegagerð. En fyrir okkur Vestfirðinga er umhugsunarvert að ekkert skeð- ur í okkar atvinnu og viðskiptalífi án íhlutunar Reykvíkinga sem seilast æ dýpra í vasa okkar. vetur beið ég eftir ærlegri hríð, og þá ætlaði ég sko í sund og sitja í heita pottinum með snjó- skafl á hausnum og synda með snóskafl á hausnum. En það kom aldrei stórhríð svo ég varð af þessu. Og nú eru próf að byrja hjá mér í M.A. Við dimmiteruðum 17. maí og um kvöldið hittust allir í skól- anum í Sjallanum og átu og dönsuðu. Utan um servíettur hvers og eins var málsháttur og læt ég hér í endinn málshátt einnar bekkjarsystur minnar: „Enginn verður óbarinn hrókur alls fagnaðar" Kveðja Vala Dröfn Hauksdóttir. Hvað eru hæfilega menntaðir kennarar? Skólanefnd Héraðsskólans að Núpi hefur sent blaðinu klausu sem samin er vegna stefuyfir- lýsinga frá framhaldsskóla- nefnd ísafjarðar, sem birtist í blaðinu í mars s.l. „Skólanefndin lýsir undrun sinni á því að nefnd sem ætla má að hafi það verksvið að móta stefnu varðandi skipulag framhaldsmenntunar á ísafirði skuli álykta að slík menntun fari hvergi fram annars staðar á Vestfjörðum. Skólanefndin telur rétt að framhaldsskólanefndin upplýsi hvað felst í orðunum „hæfilega menntaðir kennarar" og hvaða forsendur eru fyrir þeim harða dómi að aðrir skólar en ísa- fjarðarskólarnir sem sinnt hafa framhaldsskólamenntun á Vest- fjörðum hafi nægilega marga „hæfilega menntaða kennara". Undir það skal tekið að bún- aður og aðstaða er ekki sem skyldi, en það eru ekki sérkenni þessara skóla umfram aðra skóla, vegna ófullnæjandi fjár- veitinga af hálfu rikisins til að koma þessum málum í viðun- andi horf. Með þökk fyrir birtinguna, f.h. skólanefndar Ástvaldur Guðmundsson, for- maður Ástúni, Ingjaldssandi TIL SÖLU! Mossberg cal. 243, verö kr. 25.000, Leopold sjón- auki, 24xaödráttur, verö kr. 15.000 og Lee hleðslu- tæki fyrir 243. Einnig púöur, kúlur og patrónur, 243. Upplýsingar í síma 3178 eftirkl. 19:00. FASTEIGNA- 'j VIÐSKIPTI j ÍSAFJÖRÐUR: Sundstræti 27, 65 ferm. 3 | herb. íbúð á efri hæð | norðurenda. | Fjarðarstræti 51, e.h. 65 ferm. 3 herb. íbúð í tvíbýlis- . húsi Hlíðarvegur 16, 3 herb. 65 J ferm. íbúðe.h í tvíbýlishúsi. Einbýlishús/Raðhús: Pólgata 10, 4x65 ferm. 1 steinsteypt einbýlishús ] ásamt bílskúr og lóð. Seljalandsvegur 77, 2x128 I ferm. hlaðið einbýlishús ■ ásamt bílskúr og góðri lóð. Suðursvalir. Hlíðarvegur 2 — Sóltún, I 3x32 ferm. 4 herb. einbýlis- ■ hús ásamt góðri lóð. Hlíðarvegur 39, 3x60 ferm. | raðhús í góðu standi ásamt | bílskúr og ræktaðri lóð. I Hnífsdalsvegur 1, Eldra ' einbýlishús á tveimur hæð- | um ásamt bílskúr. Þarfnast | viðgerðar. I Engjavegur 17, 2x100 | ferm. steinsteypt einbýlis- | hús ásamt góðri lóð. Efri | hæð: 4 herb. Neðri hæð: 3 i herb. Selst sem eitt hús eða I tvær íbúðir. Góuholt 7, 160 ferm. nýtt | einbýlishús ásamt bílskúr. | Góuholt 6, 140 ferm. nýtt J einbýlishús. Hafraholt 18, 142 ferm. raðhús ásamt 32 ferm. ■ bílskúr. Hafraholt 8, 142 ferm. rað- I hús ásamt bílskúr. I Seljalandsvegur 102 | (Engi), 3 4 herb. einbýlis- I hús ásamt góðri lóð. I Aðalstræti 37 — Hæsta- kaupstaðarhúsið, gott iðn- i aðar- eða verslunarhús- | næði. | REYKJAVÍK: Hverfisgata 49, 3 herb. 85 | ferm. íbúð á 3. hæð. Svalir. | BOLUNGARVÍK: Hjallastræti 39, 74 ferm. 4 | herb. hlaðið hús. Stór lóð. Holtabrún 7, 2x131 ferm. ] nýbyggt steinhús. Ekki full- frágengið. Holtabrun 2, 2x83 ferm. 5 I herb. einbýlishús úr timbri. ■ Holtabrún 16, 110 ferm. 4 | herb. íbúð a 3. hæð t.v. í | sölu- og leiguíbúðakerfinu. I Móholt 4, 108 ferm. 4 herb. j raðhús á 1 hæð. Bílskúr 28 | ferm. og lóð. | Stigahlíð 4, 51 ferm. 2 ! herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Skólastígur 7, norður- I endi, 132 ferm. 6 herb. par- J hús ásamt bílskúr og lóð. Traðarland 8, 150 ferm. 5 I herb. einbýlishús ásamt 75 I ferm. bílskúr. Skipti í Reykj- I avík möguleg. Vitastígur 21 n.h. 85 ferm. J 3 herb. íbúð á n.h. i tvíbýlis- . húsi. Eftirspurn er eftir 2 - 4 ! herb. íbúðum. Gerið svo vel að Ifta inn. | Tryggvi ! Guomundsson hdl. Hrannargötu 2, I ísafirði sími 3940 I I........................J Geir Sigurðsson Hið árvissa Kea-hret — Vala Dröfn Hauksdóttir skrifar Akureyrarpistil

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.