Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 04.06.1984, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 04.06.1984, Blaðsíða 3
Þessi mynd var ógreinileg í blaðinu á fimmtudaginn, en hún skýrir hugmyndir golf- áhugamanna um nýtingu Tungudals. 1. Skógrækt. 2.—4. Nýtanlegt svæði fyrir sparkvelli, tennis- og blakvelli o.fl. 3. Núverandi sparkvölur. 5. Tjaldstæði. 6. Nú- verandi skógræktargirðing. 7. Möguleg viðbót fyrir plöntu- og trjágarð. 8. Golfvall■ arstæði. (Hugsanlegt er að byrja með minna svæði en þarna er teiknað). Dregið í Vorhapp- drætti Dregið var í vorhappdrætti Samtaka gegn astma og of- næmi hjá Borgarfógeta föstudaginn 25/5 1984. Upp komu eftirtalin númer: Nr. 1551 Sólarlandaferð sumarið 1984 til Benidorm með Ferðamiðstöðinni hfað verðmæti ca 25 þúsund krónur. Nr. 502 Vöruúttekt í Versl. Glugginn, kr. 5.000.— Nr. 401 Kenwood grænmetis- kvörn frá Heklu hf., kr. 5.000,- Nr. 889 Vasadiskó frá Nesco hf„ kr. 4.000,- Nr. 736 Braun Multipractic hrærivél frá Pfaff hf„ kr. 3.850.- Nr. 1684 Hljómplötusett frá Pólýfónkórnum, kr. 3.000,- Nr. 138 Silfurbakki, kr. 3.000,- Nr. 341 Áskrift í Vi ár að Vik- unni og ávaxtakassi, kr. 2.700.- Nr. 328 Værðarvoð og 2 ávaxtakassar, kr. 2.700.- Nr. 1710 Vöfflujárn og 10 Ijósatímar, kr. 2.600,- Nr. 166 Værðarvoð og raka- tæki, kr. 2.500,- Nr. 1318 Rakatæki og 20 Ijósatímar, kr. 2.400.- Nr. 86 Vöruúttekt hjá J.Þ. & N. og 10 Ijósatímar, kr. 2.400,- Nr. 1323 Matur fyrir tvo (kr. 1.000.-) í Smiðjunni og vöru- úttekt í Versl. Kompan (kr. 1.000.-) á Akureyri. Nr. 1659 Hárbursti og 10 Ijósatímar, kr. 1.800.- Nr. 1108 Áskrift í Vfe ár að Úr- vali og ávaxtakassi, kr. 1.400.- Allar nánari upplýsingar veittar í síma 687830 (HJör- dís) 72495 (Hannes) og á skrifstofu SAO í síma 22153. Samtökin þakka öllum sem hlut eiga að máli veittan stuðning. Víðavangs- hlaup Í.B.Í. Ákveðið hefur verið að halda víðavangshlaup laug- ardaginn 9. júní n.k. kl. 14 e.h. Keppt verður í einum flokki fullorðinna og verður hlaupið um götur í efri hluta bæjarins, byrjað verður á íþróttasvæð- inu á Torfnesi og verður einnig endað þar. Vegalengd verðurca 4 — 5 km. Ef vel tekst til með þetta hlaup verður þetta hlaup haldið árlega um hvíta- sunnuhelgina. Keppt verður um veglegan farandbikar. I vesttirska I rRETTABLAEID „VESTFIRSKA nú tvisvar í viku Rúnar Vignisson Það eru þeir RÚNAR og RÚNAR Rúnar Þórisson sem sjá um efni og auglýsingar á skrifstofu blaðsins að Hafnarstræti 14. Opið 10 —12 og 13 —17 virka daga og 13 —17 sunnudaga. Síminn er 4011

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.