Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 04.06.1984, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 04.06.1984, Blaðsíða 4
Könnun á áhuga aldraðra fyrir söluíbuöum: Þegar hægt að selja 22 íbúðir Eins og kunnugt er hefur stjórn Hlífar lýst áhuga sínum á að beita sér fyrir byggingu sölu- íbúða íyrir 60 ára og eldri í tengsium við nú núverandi — og fleiri nýmæli í samkomulagi sveitar- félaga og Brunabóta- félags íslands TG. maí s.l. var undirritað samkomuiag milli ísafjarðar- kaupstaðar og Brunabótafélags íslands um að félagið veiti kaupstaðnum alhliða vátrygg- ingarvernd samkvæmt skírteini í flokki svokallaðra,, sveitar- stjórnartrygginga“. (safjörður er 29. sveitarfélagið sem gerir slíkan samning við Brunabót. Vátryggingar þær sem hér um ræðir eru svokallaðar samsettar vátryggingar, sniðnar eftir vátrygg- ingarþörfum kaupstaðarins að teknu tilliti til þeirrar eigin áhættu í hverri grein sem kaupstaðurinn tilgreinir. Á blaðamannafundi sem efnt var til í tilefni undirskriftar- innar sagði Ingi R. Helgason. for- stjóri Brunabotafélagsins. m.a. að í þessum tryggingum fælust tölu- verð nýmæli. sveitarstjórnarpakki þessi væri sniðin að þörfum hins vátryggða. Brunabótafélagið væri eina tryggingarfélagið sem byði slíka þjónustu. Meðal nýmæla í þessum vá- tryggingum má einkum nefna tvö atriði. Annað er einföldun á fram- kvæmd trygginganna með þeim hætti að felld er niður tryggingar- skyldan til tryggingarfélagsins varðandi ný verðmæti sem bætast við á tryggingarárinu. Stjórnendur sveitarfélagsins þurfa því ekki að naga sig í handarbökin verði tjón á eign sem þeir hafa gleymt að til- kynna til tryggingarfélagsins. Hitt atriðið er að samkvæmt samkomulagi eru öll skólabörn kaupstaðarins á grunnskólastigi slysatryggð. ekki á ósvipaðan hátt og launþegar. Þetta er mikilvæg breyting frá því sem áður var. að sögn Haraidar L. Haraldssonar. bæjarstjóra, því börn áttu ekki rétt á slysabótum nema skólayfirvöld væru talin eiga sök á slysinu. Hin nýja vátrygging tekur til hvers skólabarns sem verður fyrir slysi. hvernig svo sem slysið ber að. hver svo sem á sök á því, hvort sem slysið verður við nám eða í leik, í eða við skólastofnanir. til eða frá heimili að þessum stofnun- um eða á ferðalögum á vegum skólanna. Tryggingin nær til ailra skólanemenda, hvort sem þeir eru skráðir í grunnskóla. leikskóla. dagvistunarheimili, eða sumar- námskeið, einnig . ti 1 barna sem sækja opna gæsluvelli á vegum kaupstaðarins. Vátryggingarupp- hæðin 1984 er hálf milljón í hverju tjóni vegna varanlegrar örorku. en fjöldi barna er 823 í upphafi árs- ins. Slysatryggingin tekur líka til Síminn okkar er 4011 I vestfirska rkETTABLADID byggingu á lóð Hlífar. Eftir að hafa fengið heimiid bæjarráðs ísafjarðar tii að gera könnun á vilja þessa aidurshóps, var send- ur út spurningalisti þar sem m.a. þeirra sem bætast við á árinu. Súðavík og Bolungarvík hafa einnig keypt samskonar sveitar- stjórnarpakka. „Veturinn gekk óvenju vel, miðað við veturinn á undan,“ sagði Hörður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Flugfélags- ins Emis um flug félagsins í vetur. „Afkoman var ágæt, og það var heldur meiri hreyfing á fólki innan fjórðungsins í vet- ur.“ — Hörður kvaðst hafa trú á að í sumar yrði töluverð traffík, það væri töluvert spurst fyrir um flug. Hann sagði það hafa mikið að segja að fargjöld hefðu ekki hækkað síðan í fyrrahaust, þannig að nú væri orðið hlut- fallslega ódýrara að fljúga en oft Á laugardaginn keppti ÍBÍ við Völsung á Húsavík á heimavelli. Þrátt fyrir að ísfirðingar hafi leikið góða knattspyrnu nægði það þeim ekki til sigurs. Strax í byrjun fyrri hálfleiks var dæmt víti á Isfirðinga og skoraði Völsungur úr því fyrsta mark leiksins. Annað markið var spurt um hjúskaparstöðu ofl., og hvort viðkomandi hefði áhuga á þátttöku/kaupum á í- búð og síðan ef um jákvætt svar var að ræða, var fólk beðið að velja eina af þremur hugsanleg- um stærðum á íbúðum. Úrtakið voru 152 einstaklingar, 85 hjón eða alls 322 aðilar. Undanskildir voru íbúar Hlífar og vistmenn á sjúkrahúsi og elliheimili. Alls svöruðu 55 aðilar eða 17,1% og voru 33 jákvæðir, 21 neikvæðir og 1 svar óvíst. Já- kvæð svör voru því 9.8% af þeim sem sent var til. Við nán- ari athugun kom í ljós að þessir 33 aðilar myndu fylla 13 íbúðir þar sem um hjón væri að ræða áður. Það væri jafnvel orðið ó- dýrara að taka leiguveí, en að fara með áætlunarvél í sumum tilfellum. Aðspurður sagði Hörður að framhaldsflugið á suðurfirðina, sem hófst 9. apríl, hefði gengið nokkuð vel. Að vísu væri ekki komin full reynsla á það enn, því fólk væri rétt að byrja að átta sig á þeim möguleikum sem það opnaði. Þó kvað hann fraktflutninga greinilega hafa aukist. Akveðið hefur verið að auka skoraði Kristján Olgeirsson fyr- ir Völsung, sérstaklega fallegt mark það. Næstu tvö mörk skoruðu Isfirðingar. Benedikt Bjamasyni tókst að koma knettinum í mark andatæðing- anna eftir að dæmd var auka- spyma á Völsung. Hitt markið var sjálfsmark í mark ísfirðinga. og 9 íbúðir þar sem um ein- staklinga væri að ræða. Sam- kvæmt þessu væri nú þegar hægt að selja 22 af þeim 30 — 36 íbúðum sem búast má við að rúmist í þessari byggingu. I framhaldi af þessari könnun sagði Halldór Guðmundsson forstöðumaður Hlífar í samtali við Vf að nú væri verið að reyna að fá fram ákvörðun bæjar- stjórnar um byggingu söluíbúða fyrir aldraða. „Haldnir hafa verið nokkrir fundir aðila er þetta mál varðar en frekari um- ræðu hefur verið frestað til næsta almenns fundar. Síðan verður framhaldið alfarið í höndum bæjarstjórnar. Á- ferðatíðni framhaldsflugsins. Frá og með 1. júní verður flogið alla virka daga, í stað þriggja áður. Brottför er kl. 10 og er lent á Suðureyri, Holti, Ingjalds- sandi, Þingeyri, Bíldudal og Patreksfirði. Hin aukna ferða- tíðni bætir að sjálfsögðu alla þjónustu við þessa staði, bæði fólks-, frakt- og póstflutninga. Þannig ættu hraðsendingar nú að skila sér fyrr og póstþjónusta ætti að stórbatna, ekki síst ef tekst að nýta alla möguleika nýju póstdreifingarstöðvarinn- ar. Hörður nefndi okkur dæmi Staðan í hálfleik var 3:1. I seinni hálfleik sóttu heima- menn stíft og fóru a.m.k. 3—4 dauðafæri forgörðum. Guð- mundi Jóhannssyni tókst þó að skora annað mark fyrir ÍBÍ. Að leikslokum var staðan því 3:2. Um helgina kepptu einnig ís- firsku stúlkurnar í knattspyrnu [ vestfirska" FRETTABLADID á mánudegi kvörðunar má líklegast vænta einhvern tíma í þessum mán- uði.“ Halldór sagðist að lokum vera ánægður með útkomu þessarar könnunar og að fjöldi þátttakenda væri nokkuð nærri því sem stjórn Hlífar hafði von- ast eftir. Vitað væri, að þeir að- ilar sem svöruðu jákvætt, gætu staðið undir þessu fjárhagslega og að einnig væri vitað um fleira fólk sem ekki tók þátt í könnuninni en hefur verið já- kvætt í viðræðum um hugsan- lega þátttöku í byggingu söluí- búða fyrir aldraða. um bætta póstþjónustu sem framhaldsflugið fæli í sér. Vél Ernis mun fljúga í veg fyrir Fokker á Patreksfirði og þá verður strax hægt að setja póst frá hinum fjörðunum um borð í vélina til Reykjavíkur í stað þess að pósturinn hefði þurft að bíða a.m.k. hálfan dag á ísafirði eftir kvöldvélinni. Hörður sagði þetta flug vera samkeppni við Arnarflug, en kvaðst vera bjartsýnn á framtíð þess. við kvennalið Skagamanna. Úrslit urðu 2:0 fyrir þær á Skaganum. Að lokum skal greint frá úr- slitum leiks Reynis frá Hnífsdal og Stefnis frá Suðureyri í 4. deild. Leikurinn fór fram inná Skeiði s.l. miðvikudag og sigr- aði Reynir 3:1. Skólabörn slysatryggð Það var ys og þys á Silfurtogi á föstudaginn í þarsíðustu viku og vorhugur í fólki. Þar hafði Styrktarsjóður byggingar tón- listarskóla þá efnt til torgsölu, m.a. til þess að búa til myndefni fyrir þá sem voru að taka kynningarmynd- ina um ísafjörð. Þarna var undur hafsins til sölu, þar á meðal þessi þorskur, sem sleginn var hæstbjóðanda. Framhaldsfiug alla virka daga — í samvinnu við Flugleiðir Urslit leikja helgarinnar

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.