Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 25.06.1984, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 25.06.1984, Blaðsíða 4
Fiskimjölsverksmiðjan á Suðureyri: Verið að endurvinna mjölið Nú er verið að endurvinna mjölið sem var í fiskimjölsverk- smiðjunni á Suðureyri þegar eldur kom þar upp. Miklu hefur þó þurft að fleygja og þegar blm. Vf bar að garði á föstudaginn var búið að fara með 10 bíla af Sumarstarf Ferðaskrifstofu Vestfjarða er nú að komast í fullan gang, enda aðal ferða- mannatíminn að ganga í garð. Vestfjarðaleið er byrjuð að ganga, en að sögn Reynis Adólfssonar, framkvæmdastjóra F.V., hefur það færst í vöxt að ferðamenn nýti sér þjónustu Vestfjarðaleiðar, vegna hag- stæðra fargjalda. Nú er þannig hægt að kaupa sérstaka tfma- miða sem gera það að verkum að ekki kostar neitt aukalega að gera útúrdúr til Vestfjarða. Nýjung sumarsins hjá FV verður sólarlagsferð út í Skála- vík eða á Amames. Ferðin verður auglýst samdægurs, enda ekki hægt að fara hana nema sólin spóki sig. í fyrra gekkst FV í fyrsta skipti fyrir skoðunarferðum um ísafjörð og nágrenni. Þessu verður haldið áfram í sumar. 1 fyrra sátu útlendingar nær einir að þesssum ferðum. HORNSTRANDIR F.V. býður uppá 6 helgar- ferðir í Hornvík á þessu sumri. Farið er á föstudegi og dvalist í tjöldum í Höfn. Síðan verður gengið um svæðið, m.a. útundir Hælavíkurbjarg og á Horn- bjarg. Þá verða farnar tvær 5 daga gönguferðir í ágúst. I þeirri fyrri verður farið að Hrafnfjarðar- eyri í Jökulfjörðum og gengið til Hornvíkur með næturdvöl í Furufirði og Smiðjuvík. I seinni ferðinni verður svo gengið til baka. Snorri Grímsson, aðal farar- stjóri F.V., sagði í samtali við Jafntefli I.Ð Á laugardag kepptu ÍBÍ og Einherji frá Vopnafirði á heima- velli Isfirðinga. í leikslok var staðan 0:0, ekkert mark hafði verið skorað. Leikurinn var fremur tilþrifalítill, nema kannski síðustu mínúturnar, en mjöli á haugana. Ekki er enn vitað hve mikið er alveg ónýtt. Fijótlega verður svo farið í að gera við skemmdirnar á húsinu, en þær eru einkum á þaki þess. Ekki er gert ráð fyrir að stöðva þurfi verksmiðjuna V.f. að farið yrði rólega yfir í þessum ferðum. Hann kvaðst mundu fara með þjóðlegan fróðleik, er tengdist svæðinu og reyna að lýsa því hvernig fólk hefði haft það þarna í gamla daga. Sérstaklega sagði hann auðvelt að lifa sig inní það þeg- ar dimmt væri og drungalegt. Snorri tók fram að reynt væri að komast hjá því í lengstu lög að nota slysavarnarskýlin. Hann sagðist ekki vita til þess að gengið hefði verið í einka- hús. þá sóttu ísfirðingar nokkuð stíft. Átti Gunnar Níelsson, sem kom inná fyrir Guðjón Reynisson, ágætis færi en tókst þó ekki að skora. Jóhann Torfason fyrirliði ÍBÍ sagði þegar VF sló á þráðin til meðan á lagfæringum stendur. Þegar blm. var þarna á ferð í sólskininu á föstudaginn liðað- ist hvítur reykurinn upp í bláan himininn. Búið var að hreinsa vel til innandyra, en veggir og loft voru svört og sums staðar FJARLÆG TJALDSTÆÐI Snorri sagði það vera þeim hjá F.V. til nokkurs trafala hve langt tjaldstæðin í Tungudal væru frá miðbænum. „Þegar fólk kemur hingað fljúgandi og tekur kannski rútuna í bæinn, óar því við að þurfa að fara alla þessa leið inneftir aftur,“ sagði Snorri. Hann kvað þetta stund- um hafa orðið til þess að fólk sem hefði komið að morgni og ætlað sér að stoppa í nokkra daga vildi strax burt aftur. Snorri nefndi einnig að þegar hans, að ástæða slappleikans í þessum leik hafi verið sú að Is- firðingar hafi farið inná völlinn sigurvissir, vissir um að vinna botnlið og það á heimavelli. Síð- ustu mínúturnar fóru menn svo að örvænta og tóku sig á, en það sást upp í himininn, þannig að mikil væta yrði sjálfsagt ekki vel þegin í þeim herbúðum. Starfsmenn verksmiðjunnar sögðu rétt sem fram kom í DV að hitnað hefði í mjölinu fyrr í vor, en þá hefði ekki verið nein hætta á íkveikju. Þeir sýndu blaðamanni hvar eldur kom upp í fyrra, en þá kviknaði í þakinu útfrá ofninum. Þakið var hækkað eftir það, en þá fann eldurinn sér nýjan stað. túristar væru komnir í bæinn á morgnana væru þeir iðulega búnir að missa af ferðum sem hæfust snemma morguns, t.d. Grunnavíkurferð kl. 10. Við þetta yrði F.V. af tekjum. Snorri taldi að fólk mundi frekar nota tjaldstæðin ef gjald væri tekið. Þá yrðu þau meira traustvekj- andi. „Það verður stöðugt að hafa eitthvað í gangi til að halda í túristana,“ sagði Snorri Gríms- son að lokum. Vestmannaeyjum. Jóhann taldi aö þessir leikir yröu erfiðir, en að það væri nú oft svo að ísfirðingar bitu á jaxlinn þegar mótstaðan væri mest. Það þekkjum við. Á laugardaginn var degið í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar. Isfirðingar drógust á móti Fram og fer leikurinn fram hér heima miðvikudaginn 4. júlí. f~~ vestfirska FRETTABLADID á mánudegi vestfirska hefur heyrt AÐ kaupmannasamtökin á Vestfjörðum reyni nú að loka fyrir viðskipti pöntunarfélag- anna. Hafi þau með óbeinum hótunum þvingað heildsala til að krefjast staðgreiðslu af pöntunarfélögunum. Þetta grir félögunum mjög erfitt fyrir og í Bolungarvík og e.t.v. ri stöðum hefur komið til tals að bregðast við þessu með því að sameina pt arfé Ig og að þa opni ver i.... AÐ stjórn heilsugæslustöðv- arinnar á ísafirði hafi ákveðið að leigja Viðari Konráðssyni, tannlækni, aðstöðu í stöðinni. Viðar gerir ráð fyrir að koma til starfa í lok september... AÐ Súgfirðingar séu ekki al- veg sáttir við skrif DV um brunann í fiskimjölsverk- smiðjunni. Báðu þeirokkurað koma því á framfæri að ekki hefði verið fiskimjöl í hita- veituskúrnum sem sviðnaði á fimmtudagskvöldið... AÐ fjársterkir aöilar hér í bæ kanni þann möguleika að opna skemmtistað í hluta þess húsnæðis sem Ljónið er nú í. Þarna yrði væntan- lega vínveitingastaður í Broadway-Hollywood stíl. Kvennaknattspyrnan: Gestirnir sigruðu örugglega Á föstudaginn keppti ÍBÍ við Beiðablik í I. deild kvennaknatt- spyrnunnar. Gestirnir sigruðu örugglega með 4 mörkum gegn einu. Mark ÍBÍ skoraði Margrét Geirsdóttir skömmu fyrir leiks- lok. Það verður að segjast eins og er að Breiðabliksstúlkurnar voru klassa fyrirofan þær ísfirsku hvað snerpu, knattleikni og spil snerti. ísfirðingarnir gáfust þó ekki upp. En sigur Breiðabliks var aldrei í hættu, þær hefðu meira að segja getað tvöfaldað markatöluna. Það hefðu þær ísfirsku einnig getað. Bíidudalur: Tjaldstæðin of langt í burtu — segja þeir hjá Ferðaskrifstofu Vestfjarða — sumarstarfið að komast í fullan gang Honum fannst ekki taka því að arka alla leið útá ísafjörð þessum, svo hann kom sér bara þægilega fyrir, setti vasadiskóið yfir eyrun og naut hinnar íslensku veðráttu. I. og Einherja dugði ekki til. Næsti leikur í deildinni verður við Vestmanneyjar 30. júní í Allsherjar endurskipulagning hjá Fiskvinnslunni Eftir u.þ.b. 10 daga verður tekin í notkun ný viðbygging við Fiskvinnsluna á Bfldudal. Það er 520 fermetra hús á tveimur hæðum og eru múrarar frá Ak- ureyri nú að leggja síðustu hönd á verkið — þeir sömu og voru í vélinni sem brotlenti í síðustu viku. í nýma húsinu verða skrif- stofur, umbúðalager og aðstaða fyrir starfsfólk. Kostnaður við bygginguna nemur um 7 — 8 milljónum kr. að sögn Jakobs Kristinssonar framkvæmda- stjóra. Jakob sagði að meðfram þessu stæði yfir allsherjar end- urskipulagning á frystihúsinu. Þannig væri þess að vænta á næstunni að tekinnyrði í notkun nýr vinnusalur. Einnig verður flökunarsalurinn stækkaður. Þá er verið að setja upp lausfrysti- tæki í húsinu. „Þetta breytir gífurlega miklu fyrir okkur,“ sagði Jakob. „Það rýmkar mikið um okkur og vinnuaðstaða verður betri.“

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.