Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 28.06.1984, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 28.06.1984, Blaðsíða 7
Gjöf til Hlífar Þrír guttar litu inn til okkar í vikunni. Og hvað vildu þeir tala við okkur kallana? Jú, þeir höfðu efnt til tombólu, sem heitir víst hlutavelta á góðu máli, og gefið innkomuna til Hlífar, dvalarheimilis aldraðra. Nú við fórum auðvitað undireins eftir myndavélinni og festum þá á filmu. Þeir heita, talið frá vinstri: Pétur Bjarni Kristjáns- son, Jóhann Haukur Hafstein og Hlynur Guðmundsson. Efni- legir menn. Söluíbúðiraldraðra Eins og sagt hefur verið frá hér í blaðinu hefur stjórn Hlífar áhuga á að beita sér fyrir bygg- ingu söluíbúða fyrir aldraða. Stóð hún í vor fyrir könnun á áhuga fólks fyrir hugmyndinni og taldi niðurstöðuna jákvæða, þegar í byrjun yrði hægt að selja 22 íbúðir af 30—36. Stjórnin fór því fram á það við bæjarstjórn ísafjarðar að fá heimild til að vinna að áframhaldandi undir- búningi, þ.e.a.s. frumhönnun. Bæjarstjórn samþykkti að til- nefna tvo fulltrúa til að vinna áfram að málinu með stjórn Hlífar. Halldór Guðmundsson, for- stöðumaður Hlífar, sagðist telja að með þessari samþykkt væri þeim leyft að láta gera bygg- inganefndarteikningar, enda lægi það næst fyrir. Ekki er gert ráð fyrir að bæj- arsjóður þurfi að bera kostnað af öðru en tengibyggingu milli núverandi dvalaríbúða og sölu- íbúðanna. Þar yrði þjónustuað- staða fyrir aldraða og telur stjórn Hlífar að gatnagerðar- gjöld ættu að geta kostað upp- steypu tengibyggingarinnar. Því má svo bæta við að þann 5. júlí leggja 30 aldraðir borg- arar uppí viku ferð um Norð- urland. Þriðja sjóstangaveiði- mótið haldið í júlí — íslandsmeistari krýndur Sjóstangaveiðimót er nú ár- legur viðburður á ísafirði. Það var fyrst haldið á ísafjarðarhá- tíð 1982 og verður nú haldið í þriðja skipti dagana 6. og 7. júlí n.k. Sportbátafélagið Sæfari sér um framkvæmdina. Róiðverðurá 10— 12bátum frá ísafirði og Bolungarvík og er reiknað með a.m.k. 40 þátttak- endum. Farið verður fram í Djúpið, yfir að Rit eða út með Stigahlíð eftir veðri. Töluvert af aðkomufólki mun sækja mótið. Þannig er vitað fyrir víst að hópar frá Ak- ureyri, Vestmannaeyjum og Reykjavík munu koma til keppni. Mikið verður veitt af verð- launum, m.a. íslandsmeistara- bikar í fyrsta skipti. Sá sem flest stig fær á sjóstangaveiðimótun- um á Akureyri í fyrrahaust, í Vestmannaeyjum um Hvíta- sunnuna og ísafjarðarmótinu hlýtur Islandsmeistaratignina. Bikarinn, sem kallast Theo- dórsbikar, var gefinn af Úlfari Ágústssyni og frú í fyrra og veittur ísafjarðarmeistar þá. Þeim sem vilja vera með í móti þessu er bent á að tilkynna þátttöku í Hamraborg á ísafirði. Vestfirðingar! Nú er suðurleiðin opin. Við minnum ykkur á að hjá okkur er alltaf opið, hvort sem er að nóttu eða degi. SÖLUSKÁLI — GISTING Bær, Reykhólasveit sími 93-4757 HVAÐ ER VERIÐ AÐ PRENTA NÚNA? Reikninga Frumbækur Vinnunótur Vinnulaunanótur Kvittanir Fylgiskjalaeyðublöð • Ebl. fyrir skilaboð Umslög allskonar • Vinnuseðla Pöntunareyöublöð Úttektarbeiðnir Orðsendingar Tilkynningar Gjaldskrár Kveðjukort Spjaldskrárblöð Skýrslueyðublöð Limmiða Póstkort «1 EIGIÐ NÁTTURULEGA ár BARA SVARTA STAFI? Skáldsögur Fræöirit Ljóðabækur Leikskrár Vikublöð Tímarit Skólablöö Skólaskýrslur • Ársskýrslur fyrirtækja og stofnana Reikninga fyrirtækja og stofnana • og fleira og fleira spurði maðurinn si svona, þegar hann var að ræða við okkur um prentun. Svarið var að sjálfsögöu það að við prentuðum í öllum regnbogans litum, væri þess óskaö, eins og til dæmis má sjá á útsiðum þessa blaös. Hins vegar megum við hjá Prentstofunni draga þann lærdóm af spumingu mannsins, að við höfum ekki sinnt kynningarstarfsemi fyrir fyrirtækið sem skyldi. Hringdu og spurðu hvað við getum gert fyrir þig eða þitt fyrirtæki. Kannske kemur svarið þér þægilega á óvart. S Prentstofan Isrún hf. FIMMTÍU ÁRA OG ALLTAF í FRAMFÖR Starfsmaður óskast til starfa á olíubíl. OLÍUSAMLAG ÚTVEGSMANNA HAFNARHÚSINU— SÍMI3245 TIL SÖLU i nýleg i Electrolux S eldavél | Tilboð S I sem þú getur ekki i hafnað, ef þú ert að j byrjaaðbúa,eðaefþig l vantar tæki í sumar- I bústaðinn: I Atlas ísskápur með l J frystihólfi. Gamall, j i fæst fyrir mjög lítið. i Frystiskápur, tegund J ókunn, fæst einnig l fyrirlítið. Árni Sigurðsson, Fagra- holti 12, sími 3100 heima, en 3223 í vinnu. Segja Kaup- mannafélag val, að fólk í pöntunarfélögum gæti sótt þjónustu og vörur til kaupmanna, sem það hefði ekki aðstöðu til að hafa sjálft. V.f. reyndi að afla upplýs- inga um umrætt bréf hjá heild- sölufyrirtækinu fyrir norðan. Gjaldkeri gaf okkur þær upp- lýsingar að einhver frá Kaup- mannafélagi Vestfjarða hefði haft samband vegna þessa máls. Hinsvegar gat hann ekki tjáð sig frekar um málið þar sem sá aðili sem með þetta hafði að gera var í leyfi. SÓLBAÐSSTOFA AUSTURVEGI 13 SÍMI3026 OPIÐ FRÁ 7:00 TIL 23:00 ÞÆGINDI HREINLÆTI GÓÐ ÞJÓNUSTA [fásteTg'ná's s VIÐSKIPTI S J ÍSAFJÖRÐUR: ■ 3 herb. íbúðir: I Sundstræti 27, norður- J J endi, 3 herb. íbúð á e.h. J | Hagstæð greiðslukjör. I Fjarðarstræti 38 n.h., 3 I J herb. 70 ferm. íbúð í fjórbýl- J J ishúsi. Mjög rúmgóður kjall- J j ari. Hagstæðir greiðsluskil- J I málar. | Fjarðarstræti 29, 3 — 4 | I herb., 70 ferm. íbúð í vestur- I I enda í tvíbýlishúsi, ásamt • J lóð. Laus strax. I Fjarðarstræti 29, 3 herb., I I 70 ferm. íbúð í vesturenda í ■ J tvíbýlishúsi, ásamt lóð. Laus J J strax. I 4 herb. íbúðir: | Engjavegur 17,100 ferm. 4 J ! herb. íbúð á e.h. í tvíbýlis- J j húsi. I Túngata 17, 4 herb. íbúð á ■ [ n.h. í tvíbýlishúsi. I Stórholt 13, 2.h.b., 4 — 51 I herb. 110 ferm. íbúð í fjölbýl- ■ I ishúsi ásamt bílskúr. Laus J J strax. I Einbýlishús/Raðhús: J Seijalandsvegur 84a, 3 J J herb. eldra einbýlishús á J [ einni hæð. Stór lóð. I Engjavegur 28, 2x90 ferm. ■ J 6 — 7 herb. einbýlishús J J ásamt bílskúr. Stór og rækt- J j uð lóð. I Seljalandsvegur 77, 2x128 ■ [ ferm. hlaðið einbýlishús J [ ásamt bílskúr og góðri lóð. • Suðursvalir. I Hlíðarvegur 2 — Sóltún, J [ 3x32 ferm. 4 herb. einbýlis- J J hús ásamt góðri lóð. Skipti í J ■ Reykjavík koma til greina. ■ Hlíðarvegur 39, 3x60 ferm. J J raðhús í góðu standi ásamt J l bílskúr og ræktaðri lóð. I Hnífsdalsvegur 1, eldra ■ J einbýlishús á tveimur hæð- J J um ásamt bílskúr. Þarfnast J j viðgerðar. I Góuholt 7, 160 ferm. nýtt J I einbýlishús ásamt bílskúr. J j Hafraholt18,142ferm. rað- | I hús ásamt 32 ferm. bílskúr. | J Seljalandsvegur 102 (Engi), 3 — 4 herb. einbýlis- J ■ hús ásamt góðri lóð. i Sumarbústaður í Tungu- J J skógi, ca. 35 ferm. J BOLUNGARVÍK: I Bakkavegur 12, 80 ferm. 3 J J herb. eldra einbýlishús J J ásamt hlöðnum bílskúr. I Hjallastræti 35, 135 ferm. I ■ nýlegt steinhús 5 — 6 herb. J J ásamt 45 ferm. bílskúr. I Holtabrún 16, 110 ferm. 4 ■ J herb. íbúð í sölu- og leiguí- J J búðakerfinu. I Stigahlíð4,50ferm.2herb. I ■ fullfrágengin íbúð í nýlegu ■ J fjölbýlishúsi. I Völusteinsstræti 13, 105 I I ferm. 5 herb. einbýlishús. ■ Vitastígur 21, 85 ferm. 3 ■ J herb. íbúð á n.h. í tvíbýlis- ■ ■ húsi. J Vitastígur 21, 85 ferm. 3 J J herb. íbúð á neðri hæð í tví- J J býlishúsi. j Tryggvi j i Guðmundsson j i hdl., I Hrannargötu 2, ■ ísafirði sími 3940

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.