Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 7
vestfirska rRETTABLAPIS SUMARFERÐ SJÁLFSTÆÐISMANNA 27. TIL 29. JÚLÍ Sumarferðin verður um sveitir Austur- Barðastrandarsýslu. Gist verður að Bæ í Króksfirði, skoðunarferð um Reykhóla- sveit, kvöldvaka að Vogalandi í Króksfjarð- arnesi. Væntanlegir þáttakendur snúi sér til for- manna félaga og fulltrúaráða. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi. GARNIÐ sem beðið hefur verið eftir, er komið ásamt uppskriftum. • Töskur og veski • Leikföng • Gjafa- vörur • Búsáhöld • Alltafeitthvaðnýtt VINNUVER Mjallargötu 6 Vorum að fá GLANSANDI EFNI í trimmgalla BAÐSTOFAN SKEIÐI — SÍMI4229 Húsbyggjendur — Verktakar Lokun steypustöðvarinnar vegna sumarleyfa verður frá kl. 17:00 föstudaginn 27. júlí til kl. 8:00 miðvikudaginn 8. ágúst. Steiniðjan — Steypustöð Djúpmannabúð auglýsir Áttu leið um Vestfirði? Ef svo er, þá er gott að njóta hvíldar og hressingar í söluskála okkar í Mjóafirði. Við bjóðum upp á: HAMBORGARA HEITAR OG KALDAR SAMLOKUR SMURT BRAUÐ PYLSUR OG SÆLGÆTI KAFFIVEITINGAR O.FL. Á bensínstöðinni bjóðum við: BENSÍN OG OLÍUR GRILLKOL OG GRILLVÖKVA VASAHNÍFA — RAFHLÖÐUR GASVÖRUR OG MARGT ANNAÐ. Opið alla daga frá kl. 09:00—23:00. LÍTTUINN. Djúpmannabúð Mjóafirði ísafjarðardjúpi 0 HEILSUGÆSLUSTÖÐ Laust starf Heilsugæslustöðin á ísafirði óskar að ráða nú þegar læknaritara, eða starfsmann með góða vélritunarkunnáttu. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 3811. Sumarstarf Ferða- félags ísafjarðar Sumarstarfsemi Ferðafélags ísafjarðar er hafin. Fyrsta ferð- in var farin 24. júní. Það var Jónsmessuferð í Álftafjörð. Næsta ferð félagsins er fyrir- huguð 15. júlí. Verður þá gengið á Kaldbak. í sumar eru áætlaðar Homstrandaferðir í samvinnu við Ferðafélag íslands og munu þær og aðrar ferðir félagsins verða nánar auglýstar með götuauglýsingum. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir í þessar ferðir. Fréttatilkynning Njóta þær jafnréttis? r Jafnréttisnefnd Isa- fjaröar tekur til starfa Eftir áramót var skipað í jafnréttisnefnd á ísafirði. For- saga þess máls er að jafnréttis- ráð í Reykjavík sendi bréf til allra sveitarfélaga á landinu, þar sem farið var fram á að stofnuð væri jafnréttisnefnd. í jafnrétt- isnefnd ísafjarðarkaupstaðar sitja Áslaug Jóhannsdóttir, Að- albjörg Sigurðardóttir, Guð- mundur Ingólfsson og til vara Hans Georg Bæringsson. Tilgangur jafnréttisnefnda gæti verið, samkvæmt hug- myndum jafnréttisráðs, að: A. Vinna að jafnrétti kvenna og karla á öllum sviðum innan sveitarfélagsins, sérstaklega hvað varðar atvinnu, menntun, stjómmál og félagsmál. B. Stuðla að öllum hags- munamálum sveitarfélagsins með tilliti til jafnréttis kynj- anna. C. Vera tengiliður við jafn- réttisráð. Taka við kærum -vegna brota á lögum og koma þeim til Jafnréttisráðs. Jafnréttisnefnd ísafjarðar- kaupstaðar hefur haldið einn fund, 1. júní s.l. Á fundinum voru vinnubrögð og starfsemi nefndarinnar framundan rædd. Ákveðið var að senda kynning- arbréf til verkalýðsfélaganna, trúnaðarmanna á vinnustöðum og kvenfélaganna með von um að kveikja áhuga á starfsemi nefndarinnar. Viðbrögð við bréfunum ráða því hvort um samvinnu þessara aðila verði að ræða í framtíðinni. Næsti fund- ur nefndarinnar verður í júlí og þar verður væntanlega tekin á- kvörðun um framhaldið. Hversu mikil starfsemi nefnd- arinnar getur orðið veltur á því fjármagni sem hún fær til ráð- stöfunar en enn er allt óljóst í þeim efnum. Að lokum skal þess getið, að jafnréttisnefndin mun fá það verkefni ásamt öðrum slíkum nefndum um land allt, að vinna að undirbúningi e.k. uppákomu í tilefni „kvennaáratugs Sam- einuðu þjóðanna“ á næsta ári. í því sambandi eru ýmsar hug- myndir í gangi, m.a. sú að kon- ur taki sig saman og gangi hringveginn. Þá hefðu jafnrétt- isnefndirnar það hlutverk með höndum að skipuleggja og undirbúa þá göngu. [fastéigna's i VIÐSKIPTI s [ ÍSAFJÖRÐUR: ■ 3 herb. íbúðir: I Sundstræti 27, norður- J J endi, 3 herb. íbúð á e.h. J [ Hagstæð greiðslukjör. I Fjarðarstræti 38 n.h., 3 ■ • herb. 70 ferm. íbúð í fjórbýl- ■ [ ishúsi. Mjög rúmgóður kjall- J | ari. Hagstæðir greiðsluskil- [ I málar. | Fjarðarstræti 29, 3 — 4 | I herb., 70ferm. íbúð í vestur- I I enda í tvíbýlishúsi, ásamt ■ [ lóð. Laus strax. ■ I Fjarðarstræti 29, 3 herb., I I 70 ferm. íbúð í vesturenda í ■ ■ tvíbýlishúsi, ásamtlóð. Laus ■ ■ strax. I 4 herb. íbúðir: J Engjavegur 17,100 ferm. 4 ■ [ herb. íbúð á e.h. í tvíbýlis- ! ■ húsi. I Túngata 17, 4 herb. íbúð á [ J n.h. í tvíbýlishúsi. I Stórholt 13, 2.h.b., 4 — 5 1 I herb. 110ferm. íbúð í fjölbýl- ■ • ishúsi ásamt bílskúr. Laus J [ strax. I Einbýlishús/Raðhús: J Seljalandsvegur 84a, 3 [ J herb. eldra einbýlishús á J [ einni hæð. Stór lóð. ■ Engjavegur 28, 2x90 ferm. ■ [6 — 7 herb. einbýlishús J [ ásamt bílskúr. Stór og rækt- ! [ uð lóð. I Seljalandsvegur 77, 2x128 ■ J ferm. hlaðið einbýlishús J J ásamt bílskúr og góðri lóð. [ Suðursvalir. I Hlíðarvegur 2 — Sóltún, J J 3x32 ferm. 4 herb. einbýlis- J | hús ásamt góðri lóð. Skipti í ! ■ Reykjavík koma til greina. I Hlíðarvegur 39, 3x60 ferm. J [ raðhús í góðu standi ásamt ” j bílskúr og ræktaðri lóö. I Hnífsdalsvegur 1, eldra ■ J einbýlishús á tveimur hæð- J J um ásamt bílskúr. Þarfnast ! J viðgerðar. I Góuholt 7, 160 ferm. nýtt J I einbýlishús ásamt bílskúr. J | Hafraholt 18,142 ferm. rað- | I hús ásamt 32 ferm. bílskúr. g J Sumarbústaður í Tungu- ! J skógi, ca. 35 ferm. j SÚÐAVÍK: J Aðalgata 50, 60 ferm. 3 J J herb. járnklætt timburhús. j j Laust strax. I Njarðarbraut 18, 200 ferm. J [ nýlegt, steinsteypt og ein- J J angrað iðnaðarhúsnæði. j i | Tryggvi j : Guðmundsson: S hdl., I Hrannargötu 2, | ísafirði sími 3940 Minningarkort í tilefni 100 ára minningar Samúels Jónssonar listamanns frá Selárdal, 15. september n.k , hefur verið gefið út kort. Ágóða af sölu kortsins verður varið til að kaupa legstein á leiði hans, sem er í Selárdalskirkju- garði. Þeir sem hug hafa á að styðja þetta málefni hafi samband við Jón Kr. Ólafsson Bíldudal 94 -2186.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.