Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 7
7 vestlirska ~r.STTABLAP:i , Ath. Brottför frá Reykjavík þriöjudagskvöld. Upplýsingar í síma 83700 (Vöruleiðir Reykja- vík) og 3356 ísafirði. Bjarni Þórðarson Vöruflutningar ísafjörður — Reykjavík STARFSFOLK ÓSKAST Vaktavinna. Uppl. gefur Jósefína. ra HAMRABORG HF. SÍMI 3166 ÍSAFIRÐI Takið eftir 25% afsláttur af tækifærisfatnaði. ☆ ☆ ☆ Nýkomnir hvítir bolir, S, M og L á kr. 160,00 og XL á kr. 180,00. VERSLUNIN SKEMMAN DANSLEIKUR Dansleikur í Góðtemplarahúsinu laugardagskvöld 21. júlí kl. 23:00—03:00 Borðapantanir frá kl. 22:30 Komið og skemmtið ykkur í Gúttó Ásgeir, Dúddi, Guðný og Gummi. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN HF UTBOÐ Niðursuðuverksmiðjan hf. ísafirði óskar eftir tilboðum í uppsteypu á undir- stöðum, veggjum og gólfplötum í fryst- igeymslu sína á horni Suðurgötu og Ás- geirsgötu á ísafirði. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thoroddsen hf. Aðalstræti 24 ísafirði frá og með þriðjudeginum 24. júlí n.k. gegn 2000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstu- daginn 3. ágúst n.k. kl. 11:00. Alltá Einnig: Nýreykt hangikjöt — Frampartar og læri Úrbeinaðir, marineraðir lambafram- partar á aðeins kr. 191,35 pr. kg. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA Húsbyggjendur — Verktakar Lokun steypustöðvarinnar vegna sumarleyfa verður frá kl. 17:00 föstudaginn 27. júlí til kl. 8:00 miðvikudaginn 8. ágúst. Steiniðjan — Steypustöð útigríllið Stúlka óskast í heilsdagsstarf hjá kjötvinnslu Kaupfélags ísfirðinga. Upplýsingar veittar á staðnum. o QRP LA-Íí LEGGUR OG SKEL fatauerslun barnanna o W LEGGUR OG SKEL fatauerslun barnanna Feður og mæður Regnhlífarkerrur, göngugrindur, burðarpok- ar, ungbarnastólar, baðborð, ferðaburðarrúm — Ásamt ýmsum smáhlutum fyrir ungbörn. — Mikið úrval af ódýrum Jogginggöllum. Leggur og skel Ljóninu, Skeiði Sími 4070 — Rosalega ánægð Framhald af bls. 8 unum. Hjá ÍBÍ var Ingibjörg Jónsdóttir sérstaklega skæð, enda bæði frá og flink. Á 12. mín. átti hún gott skot á markið, en yfir. Nokkru síðar tók hún aukaspyrnu töluvert fyrir utan vítateig. Gott skot hennar stefndi beint í netið, en mark- manninum tókst með naum- indum að slá boltann yfir. ÍA stúlkurnar voru þó töluvert betri og saumuðu oft að. Á 20 mín. fengu þær dæmt víti, en Vala Úlfljótsdóttir gerði sér lítið fyrir og varði. Á 25. mín. áttu þær skot í slá og á 34. mín. skoruðu þær, en markið dæmt af. Næsti leikur er á móti Val á fimmtudag í næstu viku. „Leik- ur er aldrei tapaður fyrirfram, á góðum degi getum við unnið Val, þær eru dyntóttar eins og KR," sagði Rósa þjálfari, en hún er nú farin að leika með aftur eftir slæm meiðsli. FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 3 herb. íbúðir: Sundstræti 27, norður- | endi, 3 herb. íbúð á e.h. I Hagstæð greiðslukjör. Fjarðarstræti 38 n.h., 3 g herb. 70 ferm. íbúð í fjórbýl- | ishúsi. Mjög rúmgóður kjall- I ari. Hagstæðir greiðsluskil- ■ málar. Fjarðarstræti 29, 3 — 4 1 herb., 70 ferm. íbúð í vestur- í enda í tvíbýlishúsi, ásamt ■ lóð. Laus strax. 4 herb. íbúðir: Túngata 17 n.h., 5 herb. I íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. ■ Laus 1. ágúst. Engjavegur 17,100 ferm. 4 | herb. íbúð á e.h. í tvíbýlis- I húsi. Stórholt 13, 2.h.b., 4-5 I herb. 110 ferm. íbúð í fjölbýl- J ishúsi ásamt bílskúr. Laus J strax. ■ Einbýlishús/Raðhús: Seljalandsvegur b 102,(Engi), 100 ferm. 3-^t B herb. einbýlishús. Góð lóð. | Seljalandsvegur 84a, 3 j herb. eldra einbýlishús á J einni hæð. Stór lóð. Engjavegur 28, 2x90 ferm. J 6 — 7 herb. einbýlishús ! ásamt bílskúr. Stór og rækt- ■ uð lóð. Seljalandsvegur 77, 2x128 j ferm. hlaðið einbýlishús j ásamt bílskúr og góðri lóð. Suðursvalir. Hlíðarvegur 2 — Sóltún, i 3x32 ferm. 4 herb. einbýlis- B hús ásamt góðri lóð. Skipti í I Reykjavík koma til greina. • Hlíðarvegur 39, 3x60 ferm. a raðhús í góðu standi ásamt I bílskúr og ræktaðri lóð. Hnífsdalsvegur 1, eldra b einbýlishús á tveimur hæð- a um ásamt bílskúr. Þarfnast I viðgerðar. Góuholt 7, 160 ferm. nýtt | einbýlishús ásamt bílskúr. B Hafraholt 18,142 ferm. rað- r hús ásamt 32 ferm. bílskúr. a I Tryggvi Guðmundsson hdl., Hrannargötu 2, ísafirði sími 3940 Til lesenda Vegna anna í prentsmiðjunni féll mánudagsblaðið niður í vik- unni. Það mun heldur ekki koma út n.k. mánudag. af sömu ástæð- um. Fimmtudagsblaðið mun þó halda sínu striki. Sem áður eru allar ábendingar um fréttir vel þegnar. Látið okk- ur endilega vita ef eitthvað er að ske og svo eru sögur af því skop- lega í tilverunni vel þegnar. vcstíirska rRETTABLADID

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.