Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 6
vestlirska 6 FRETTABLADIÐ VESTFJARÐAMÓT í GOLFI Laugardag 11. og sunnudag 12. ágúst verður haldið Vest- fjarðamót í golfi. Leiknar verða 36 holur í öllum flokkum. Laugardag kl. 9:00 hefst keppni á Hnífsdalsvelli. Sunnudag kl. 9:00 verður keppni fram haldið á Bolungarvík- urvelli. Skráning er frá 8:30 — 9:30 á laugardag. Verðlaunaafhending verðurað lokinni keppni í Bolungarvíká sunnudag. Verðlaun á mótið gefa: Einar Guðfinnsson hf., Gullauga, Niðursuðuverksmiðjan hf., Rækjustöðin hf., O. N. Olsen hf. og Rækjuverksmiðjan Hnífsdal. Mótsstjórnin. Firmakeppni KRÍ1984 Firmakeppni KRI 1984 fer fram dagana 25. og 26. ágúst. Þátttökutilkynningar sendist stjórnar- mönnum KRÍ í síðasta lagi 23. ágúst. Þátttökugjald er kr. 3.000,- Sömu keppnisreglur gilda og fyrri ár. MEÐ EÐA ÁN HÚSGAGNA Dagný Björk, danskennari og dóttir hennar (2ja ára) óska eftir eins til 3ja herbergja íbúð frá 20. september fram í desember. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-44367 eftir kl. 19:00. Leigutilboð óskast í kjallara Alþýðuhúss ísfirð- inga. í tilboðunum skal koma fram fyrirhuguð starfsemi, og hugmynd um leigumála. Tilboð- in skulu vera skrifleg. Upplýsingar gefnar á skrifstofu verkalýðsfé- laganna, sími 3190. Verkalýðsfélagið Baldur Sjómannafélag ísfirðinga ÞAR TIL 3Ö.ÁGÚST SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 í Penta ferðinni ætla Benjamín, Bjarni, Herbert og Christer að kynna landsmönnum volvo Penta bátavélarnar. Þeir munu hafa volvo Penta bátavélar meðferðis og kynna meðferð og notkunarmöguleika beirra. Einnig ætla þeir félagar að kynna DUOPROP, merka nýjung frá Volvo. DUOPROP drifiö er tveggja skrúfu drif fyrir 110 og 165 hestafla Penta dieselvélar. DUOPROP táknar byltingu í gerð drifa fyrir bátavélar. Skr,úfur drifsins snúast öndvert hvor annarri, en þannig er eldsneytið betur nýtt og jafnframt tryggður stöðugleiki og rétt stefna. Athugaöu hvenær Penta leiðangurinrt^-^"*" veröur á þínum heimasIóðum. ' Mlðvlkudag 8/8 Flmmtudag 9/8 Föstudag 10/8 Laugardag 11/8 Sunnudag 12/8 Mánudag 13/8 Þriöjudag 14/8 Mlövlkudag 15/8 Flmmtudag 16/8 Föstudag 17/8 Laugardag 18/8 Sunnudag 19/8 Reykjavík/ Hafnarfjðröur Keflavlk/Crindavík Akranes ólafsvík/crundarfjörður Stykklshólmur Patreksfjörður Tálknafjöröur/Bíldudalur Þlngeyrl/Flateyri Bolungarvík (safjörður (safjörður Blönduós Mánudag 20/8 Þrlðjudag 21/8 Miðvlkudag 22/8 Flmmtudag 23/8 Föstudag 24/8 Laugardag 25/8 Sunnudag 26/8 Mánudag 27/8 Þriðjudag 28/8 Miðvikudag 29/8 Fimmtudag 30/8 Blönduós/Sauðárkrókur Slglufjörður/Ólafsfjörður Dalvík/Akureyri Akureyrl Húsavík Húsavík Norðfjöröur Eskifjörður/Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður/ Stöðvarfjörður/Breiðdalsvík Seyðisfjörður Hornafjörður ER Á FULLRIFERD UM LANDID

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.