Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 16.08.1984, Síða 7

Vestfirska fréttablaðið - 16.08.1984, Síða 7
I vestfirská I FRETTABLAHID Við munum berjast með kjafti og kióm „Það er Ijósara en skýra þurfi fyrir mönnum að land sem undirgengst á venju- legum tímum, friðartímum að vera hersetið af erlendu ríki, þjóð sem ekki hefur full og óumdeild réttindi til yfir- ráða innan landamæra sinna, er ekki lengur full- valda, hún er ekki sjálfstætt ríki, hvert stjórnarform sem hún þykist hafa að öðru leyti, er hún og verður lepp- ríki, ánauðugt ríki. H.K.L. Sjálfsagðir hlutir, okt. 1945 Það hefur ekki farið fram- hjá neinum að Bandaríkja- menn hyggjast senn endur- reisa radarstöðvar þær sem þeir ráku hér á árum áður á sitt hvoru landshorninu. Leiðtogi þeirra og umboðs- maður í þessu máli hefur verið Geir Hallgrímsson. Hefur hann þó verið fremur loðinn í svörum, má þó ráða af svörum hans að hann hefur bandaríska hagsmuni að leiðarljósi fremur en ís- lenska og er hann staðráð- inn í því að verða húsbænd- um sínum þægur þjónn. Þegar málið er rætt meðal almennings fær margur Vestfirðingur dollaraglýju í augun og talar af hrifningu um væntanlega dýrðartíma þegar allir þyrpast í kana- vinnu. Geta menn þá vænt- anlega hætt þeim útgerðar- taprekstri sem pólitíkusar fullyrða að sé baggi á þjóð- inni, og hreiðrað um sig á spena hjá amerískum. Víst má það rétt vera að stöðvar sem þessar kæmu íslenskum aö einhverju gagni, en hitt má ekki gleymast, að þær eru ekki reistar af tómri umhyggju fyrir velferð þjóðarinnar. Það er ekki öryggi íslenska fiskiskipaflotans sem er í húfi, heldur varnarhags- munir Bandaríkjanna. Það er einfaldlega verið að færa vígvöllinn út úr bandarískri landhelgi. En það skyldu menn vita að enn er til fólk á Vest- fjörðum sem er sjálfstæði þjóðarinnar meira virði en útborganir í dollurum. Við erum fólk sem ætlar ekki að liggja hundflatt undir hverri ósk amerískra stríðsæs- ingamanna eins og Geir Hallgrímsson. Við munum berjast með kjafti og klóm gegn því að vestfirsku fjöllin verði flekkuð erlendum rad- arskjöldum. Páll Ásgeirsson TIL SÖLU W.V. Rúgbrauð, árg. 1974 Upplýsingar í síma 7405 ÓSKA EFTIR að kaupa koju, stærð ca. 65 sinnum 1.60 Upplýsingar í síma 4067. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI LAUST STARF Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði óskar að ráða karf eða konu til starfa á straustofu nú þegar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 3020. ísfirðingar nágrannar Erla Ásgeirsdóttir verður með sýnikennslu á Husqvarna saumavélum mánudaginn 20. ágúst frá kl. 13:00 — 18:00 í verslun okkar. PÓLLINN HF. Sími 3792 DRAUMURINN Verslunin Draumurinn verður með fatnað til sölu á verðandi mæður á Hótel ísafirði 24. og 25. ágúst. Draumurinn Kirkjuhvoli Reykjavík Laust skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Endurskoðunar- og bókhaldsstofa Guðmundar E. Kjartanssonar Silfurgötu 1, ísafirði sími 4066 Gríptu tækifærið Herra kulda- úlpur [ ~ 1/1 í VrrT /li V —1 T~r^ Jal—^ ^ r~ir l^ítilv ijSfffflJ T: \/ \ - Jr yT',. /f\ • * li 1 t \ 'J \\V 3 ° 11? f 1 1 25 — 50% afsl. Stórútsala Vinnu- fatnaður í miklu úrvali Verslunin hættir. Mikið úrval af góðum vörum sem nú fást með miklum afslætti. Þessa og næstu viku. Látið ekki happ úr hendi sleppa Verslunm Skemman Ljóninu, Skeiði —símí4024 jFASTÉÍGNA-S j VIÐSKIPTI j J ÍSAFJÖRÐUR: J 2. herb. íbúðir: I Túngata 3,2ja herb. íbúð, I I ca. 65 ferm. á jarðhæð. J 3 herb. íbúðir: I Fjarðarstræti 38 n.h., 3 I I herb. 70 ferm. íbúð í fjórbýl- I I ishúsi. Mjög rúmgóður kjall- ■ ■ ari. Hagstæðir greiðsluskil- * J málar. I Fjarðarstræti 29, 3 herb., I I 70 ferm. íbúð í vesturenda í I I tvíbýlishúsi, ásamtlóð. Laus • J strax. J 4 — 5 herb. íbúðir: I Fjarðarstræti 13, 90 ferm. I ■ íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi J J ásamt tvöföldum bílskúr og J J garði. I Túngata 17, 5 herb. íbúð á ■ ■ n.h. í tvíbýlishúsi. Laus 1. ■ J ágúst. I Stórholt 13, 2.h.b., 4 — 5 1 I herb. 110 ferm. íbúð í fjölbýl- I ■ ishúsi ásamt bílskúr. Laus ■ J strax. I Einbýlishús/Raðhús: | J 3ja herb. einbýlishús á J J tveimur hæðum, úrtimbri og ( I forskalað. J Seljalandsvegur 84a, 3 J J herb. eldra einbýlishús á J J einni hæð. Stór lóð. I Seljalandsvegur 77, 2x128 ■ ■ ferm. hlaðið einbýlishús ■ J ásamt bílskúr og góðri lóð. J Suðursvalir. I Hlíðarvegur 2 — Sóltún, I ■ 3x32 ferm. 4 herb. einbýlis- ■ J hús ásamt góðri lóð. Skipti í J J Reykjavík koma til greina. I Hlíðarvegur 39, 3x60 ferm. I ■ raðhús í góðu standi ásamt ■ ■ bílskúr og ræktaðri lóð. I Góuholt 7, 160 ferm. nýtt | I einbýlishús ásamt bílskúr. | J Hafraholt 18,142 ferm. rað- J J hús ásamt 32 ferm. bílskúr. | I Tryggvi j j Guðmundsson j ■ Hrannargötu 2, ■ ísafirði sími 3940 I..—.....................Ji TIL SÖLU Morris bassagítar og Philco þurrkari mjög lítið notaður. Upplýsingar í síma 3886 eftir kl. 19:00 TIL SÖLU Rúm br. 1.20 I. 2 með ný- legri svampdýnu. Sóf- aborð, dökkur massífur viður I. 1.39 br. 59 h. 45. Hillusamstæða, tvær ein- ingar, dökkur viður 1.80 á hæð og 86 cm á breidd (hvor). Ásamt nokkrum öðrum hlutum ss. gamall Elektrolux ísskápur, fryst- ihólfshurð þarnast lag- færingar, Ijóst snyrtiborð með þtískiptum spegli, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 4329. TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði ca. 20 ferm. ásamt forstofu og snyrtingu á jarðhæð, Hrannargötu 8, ísafirði. Laust frá 15. ágúst n.k. Upplýsingar gefur Sigurður Sigurðsson í síma 95-4287 og Brynjólfur Sig- urðsson í síma 91-73322.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.