Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 23.08.1984, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 23.08.1984, Blaðsíða 6
Hestamenn Vorum að taka upp nýja sendingu af hestavörum. K.í. Byggingavörur, Grænagarði Starfsfólk óskast strax Upplýsingar í síma 4308 alla virka daga og 3351 um helgar. Rækjuverksmiðjan Vinaminni o 1 n A pLEGGUR \ OG SKEL J fataverslun barnanna Nýkomið Tvískiptir útigallar, heilir útigallar, úlpur, buxur, peysur húfur Leggur og skel Ljóninu, Skeiði Sími 4070 Til sölu Bílskúr við Stekkjargötu 21 í Hnífsdal er til sölu. Tilboð óskast fyrir 10. september upplýsingar í síma 3688 Hraðfrystihúsið hf.Hmfsdal Aðalfundur Aðalfundur h.f. Djúpbátsins verður haldinn á Hótel ísafjörður föstudaginn 31. ágúst kl. 16:00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin Hey til sölu Til sölu vélbundið hey Kristján Sigurðsson, Ármúla DANSLEIKUR í Góðtemplarahúsinu laugardagskvöld 25. ágúst kl. 23:00—03:00 Borðapantanir frá kl. 22:30 Komið og skemmtið ykkur í Gúttó Asgeir og félagar vestfirska FRETTABLASIS Hestamót á Söndum Þessirbiðu í rigningunni eftirþví að mótið hæfist. 150 METRA SKEIÐ: 1. Freyja Þingeyri 20.2 sek. eig. Gunnlaugur Sigfús- son, knapi Sigmundur Þorkelsson. 300 METRA STÖKK: 1. Lombri frá Reykjavík 24.5 sek. eig. Guðmundur Er- lendsson, knapi Kristbjörg Ingólfsdóttir. 2. Hetja, Hvammi Barða- strönd 25.0 sek. eig. og knapi Katrín Pétursdóttir. 3. Léttfeti, Sveinseyri Dýra- firði 25.3 sek. eig. Hrólfur Elíasson, knapi Viktor Pálsson. 250 METRA STÖKK: 1. Ósk, Saursstöðum Dala- sýslu, 21.8 sek. eig. Helgi H. Jónsson, knapi Krist- björg Ingólfsdóttir. 2. Þroti Bolungarvík, eig. Bjarni Benediktsson, knapi Jóhann Guðmunds- son. 300 METRA BROKK: 1. Vinur Þingeyri 41.6 sek. eig. Inga Guðmundsdóttir, knapi Þorkell Þórðarson. 2. Sleipnir Bolungarvík 42,1 sek. eig. og knapi Jóhann Bragason. 3. Léttfeti, Birkihlíð Barða- strönd 45.2 sek. eig. ívar Ragnarsson, knapi Helgi H.Jónsson. Glæsilegasti hestur móts- ins var valinn Snarfari frá Bolungarvík og fékk hann viðurkenningarskjöld, gefinn af Árna Höskuldssyni gull- smið. Knapaverðlaun í kapp- reiðum hlaut Sigmundur Þor- kelsson, Bolungarvík. DRAUMURINN Verslunin Draumurinn verður með fatnað til sölu á verðandi mæður á Hótel ísafirði 24. og 25. ágúst. Draumurinn Kirkjuhvoli Reykjavík Smáaugíýsingar Dagana 10. og 11. ágúst hélt Hestamannafélagið Stormur sitt árlega félagsmót að Söndum í Dýrafirði. Það rigndi alveg ferlega á föstu- deginum, þegar blaðamann Vf. bar þar að, en Jón Guð- jónsson frá Veðrará, formað- ur hestamannafélagsins, sagði engu að síður alveg fjallhress: „Þó það rigni á flestöllum mótum hjá okkur, erum við bjartsýnir og verð- um það alltaf, því það batnar þegar það batnar. Að sögn Tómasar Jóns- sonar, sparisjóðsstjóra á Þingeyri og formanns móts- stjórnar, er þetta í fyrsta skipti sem mótið stendur í tvo daga en svo varð að vera nú, til þess að unnt væri að komast yfir dagskrána. Þegar skoðuð eru úrslit úr kaþpreiðum er rétt að hafa það í huga að völlurinn var alveg sérlega blautur og þungur. En hér koma úrslitin: A FLOKKUR GÆÐINGA: 1. Gustur frá Bolungarvík 7.87 eigandi Bragi Björg- mundsson knapi Sig- mundur Þorkelsson. 2. Vinur frá ísafirði 7.75 eig. og knapi Jóhann Guð- mundsson. 3. Sunna Súðavík 7.74 eig. Árni Þorkelsson, knapi Magni Ásmundsson. f þessum flokki keppti sem gestur, Snarfari frá Bolung- arvík og hlaut hann einkunn- ina 8.25. Eig. Einar Þor- steinsson, knapi Gísli Einars- son. B FLOKKUR GÆÐINGA: 1. Frímann frá Bolungarvík 8.41 eig. og knapi Gísli Einarsson 2. Sóti frá Bolungarvík 8.25 eig. og knapi Sigmundur Þorkelsson 3. Blær Bolungarvík 8.14 eig. Bragi Björgmundsson knapi Jóhann Bragason. UNGLINGAKEPPNI 13 TIL 15ÁRA: 1. Viktor Pálsson Þingeyri á Loga 7.80 2. Hans Sigurgeirsson Súða- vík á Blæng 7.57 3. Jenný Elfa Árnadóttir Súðavík á Skotta 7.35 UNGLINGAKEPPNI 12 ÁRA OG YNGRI: 1. Elías Jóhannsson Þing- eyri á Lipurtá frá Sveins- eyri, 7.99. 2. Björn Kristjánsson Múla í Dýrafirði á Perlu 7.80 3. Dofri Jónsson Haukadal á Berki 7.63 250 METRA SKEIÐ: 1. Venni vinur, Haga, Barða- strönd, 28.7 sek. eig. Gunnar Bjarnason, knapi Helgi H. Jónsson. 2. Hreggur Bolungarvík 29.3 sek. eig. og knapi Bjarni Benediktsson 3. Demantur Brjánslæk Barðaströnd 31.1 sek. eig. Halldóra Ragnarsdóttir, knapi Helgi H. Jónsson. TIL SÖLU Volvo 244 DL. árgerð 1976 ekinn 60 þús. Ath. skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 4349. TIL SÖLU EÐA LEIGU Óska eftir tilboðum í íbúð mína að Sundstræti 27, e.h., n.e. Til kaups eða leigu. Upplýsingar gefur Inga í síma 4071 TIL SÖLU vegna brottflutnings. Hljómflutningstækni , Pi- oneer magnari, segul- band, timer og Jamo hátal- arar, verð 21.000. Silver Cross barnavagn, brúnn notaður, í góðu standi kr. 5000. Hillusamstaæða 2 eining- ar, dökkur viður kr. 3000. Fiðla, mjög góð nemenda- fiðla, Mitterwald, þýsk kr. 5000. Rúm 1.20x2 kr. 4000. Kommóða kr. 1000. Upplýsingar í síma 4329 næstu daga. TIL SÖLU Bifreiðin í-713 Volvo 144 árg. 1974. Vel með farinn bíll Upplýsingar í síma 3247 og 3870 HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomurá hverju sunnu- dagskvöldi kl. 20:30. ALLIR VELKOMNIR WW RUGBRAUÐ Til sölu WW rúgbrauð árgerð 1974. Góð vél. Verð 40 þús. Upplýsingar í síma 7405. BÍLL TIL SÖLU Wolkswagen Golf árgerð 1979 ekinn 87 þús. Upplýsingar í síma 7647 eða 7792. ATVINNA Gröfumann vantar á traktors- gröfu í einn — einn og hálfan mánuð. Þarf helst að vera vanur. Upplýsingar gefur Benedikt Eggertsson Hafnardal, sími um Kirkjuból eða ísafjörð

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.