Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 23.08.1984, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 23.08.1984, Blaðsíða 7
vestlirska I FRETTABLAÐia ÚTSALA — ÚTSALA Utsalan hofst i morgun í dömu- og herradeild 30% — 40% afsláttur Stakir jakkar og herraföt 30% ^ EINAR OG KISTJÁN Dömu og herradeild Kvennafótbolti ÍBI í fjórða sæti í A riðli — í fimmta sæti á Bautamótinu Síðastliðinn fimmtudag fór fram síðasti knattspyrnuleikur ísfirsku stúlknanna í sumar. Þær kepptu við KR og unnu leikinn 1 — 0. Þar með eru þær í 4. sæti í riðlinum og munu leika áfram i 1. deild á næsta ári. Stúlkurnar eru að vonum á- nægðar, en margir munu hafa spáð því að þær stoppuðu stutt í 1. deild, þegar þær unnu sig upp í fyrra. Nú eru þær hrakspár að engu orðnar. Gott hjá ykkur stelpur. Um helgina tóku stelpurnar svo þátt í Bautamótinu á Akur- eyri, — þið vitið, þar sem alltaf skín sól —, og lentu þar í 5. sæti. Þær voru ekki allskostar á- nægðar með árangur sinn i mót- inu, en þær unnu Þór 2 — 0, gerðu markalaust jafntefli við Víði í Garðinum, töpuðu fyrir KA 0 — 1 og fyrir ÍA 0 — 2. Reyndar sögðust þær hafa skor- að gegn Víði en dómarinn sá það ekki og dæmdi því ekki mark. Eigum við að gefa honum gler- augu? Urslit í trimmlandskeppni: Vestfirðingar stóðu sig vel Okkur hafa borist úrslit í Trimmlandskeppninni á skíðum, sem fór fram í vetur. Keppnin stóð milli kaupstaða og héraða af öllu landinu og var þeim skipt í þrjá flokka. I flokki kaupstaða með yfir 10000 íbúa bar Akureyri sigur úr býtum og urðu úrslit þessi: Þessar tvær telpur héldu hlutaveltu um daginn og gáfu allan ágóðann, kr. 267.70, til Fjórðungssjúkrahússins á ísa- firði. Þær heita Jóhanna Ása Einarsdóttir og Sigurlaug María Bjarnadóttir. NYJAR VORUR Við vorum að taka upp: - Sængurveradamask - Sængurverasett - Teyjulök - Barnasængurveraefni - Spænska og ítalska stórisa - Mikið úrval af dúkum - Vaxdúka - Handklæði - Og enn fremur tvær nýjar garntegundir Zar- eska og Sirdar (barna- gam). Fjöldi uppskrifta ATHUGIÐ Haust og vetrartískan í efnum streymir inn. Við höfum fjölda ánægðra viðskiptavina. Velkominn í hópinn! BAÐSTOFAN s.f. Ljóninu, ísafirði ^ HEILSUGÆSLUSTÖÐ Nr. Kaupstaður íbúatala Þátttakendur % 1 Akureyri 13.742 709 5,15 2 Hafnarfjörður 12.700 611 4.81 3 Reykjavík 87.106 711 0,81 4 Kópavogur 14.406 48 0,33 ísafjörður sigraði í flokki íbúa, en röð þeirra varð sem hér kaupstaða með 2000 til 10000 segir: Nr. Kaupstaður íbúatala Þátttakendur % 1 ísafjörður 3.656 646 17,66 2 Njarðvík 2.193 116 5,28 3 Húsavík 2.516 102 4,05 4 Seltjarnarnes 3.597 29 0,80 5 Garðabær 5.753 45 0,78 I flokki kaupstaða með undir band Strandamanna hlutskarp- 2000 íbúum og héraðs- ast, og úrslit urðu sem hér segir: sambanda varð Héraðssam- Nr. Hérað/kaupst. íbúatala Þátttakendur % 1 Héraðssamband Strandamanna 1.140 394 34,56 2 íþróttabandalag Siglufjarðar 1.912 461 24,11 3 Ungmenna og íþróttas. Ólafsf. 1.198 248 20.70 4 Héraðssamband V. ísfirðinga 1.694 247 14,58 5 Héraðssamband Bolungarvíkur 1.252 143 11,42 Verðlaun í keppninni verða haldið verður í Reykjavík í afhent á haustþingi SKÍ sem október eða nóvember. LAUST STARF Heilsugæslustöðin á ísafirði vill ráða nú þegar starfsmann við móttöku- og símaþjónustu. Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunarforstjóri í síma 3811. Umsóknir skilist á Heilsugæslustöðina Torf- nesi, eða í pósthólf 114, Isafirði fyrir 5. september n.k. Hjálparsveit skáta gefur út dagatal Hjálparsveit skáta, Einherj- um ísafirði hefur nýlega gefið út dagatal sem kom út í júlí og nær frá 1. júlí 1984 til 30. júní 1985. Á dagatalinu er mynd af helsta útbúnaði sveitarinnar á- samt upplýsingum um síma- númer flestra fyrirtækja í bæn- um sem styrktu útgáfu daga- talsins. Hjálparsveitin þakkar þeim fyrir veittan stuðning. Dagatalinu hefur verið dreift í öll hús í bænum, en ef ein- hverjir hafa ekki fengið eintak, geta þeir fengið það í Sport- hlöðunni. Dagatalið var lit- greint og prentað í Prentstof- unni ísrún hf.. Fréttatilkynning ÍFASTÍÍGNÁ-i i VIÐSKIPTI i I ÍSAFJÖRÐUR: I 3 herb. íbúðir: I ’ Fjarðarstræti 51, 65 ferm. , I íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi | I ásamt risi og kjallara. | J Heimabær 5, 2, 80 ferm. J J íbúðir á efri hæð í eldra fjór- j I býlishúsi. J Fjarðarstræti 29, 3 herb., J J 70 ferm. íbúð í vesturenda í ! ! tvíbýlishúsi, ásamt lóð. Laus J I strax. I 4 herb. íbúðir: I Silfurgata 11, 100 ferm. | I íbúð á 3 hæð í eldra timbur- | I húsi, ný uppgerð. I j ísafjarðarvegur 2, 110 j I ferm. íbúðáefrihæðítvíbýl- | I ishúsi. | I Einbýlishús/Raðhús: I J Hlíðarvegur 39, 3x60 ferm. ( I raðhús í góðu standi, með | I bílskúr og ræktaðri lóð. | J Aðaistræti 22.3ja herb. ein- J j býlishús á tveimur hæðum, J J úr timbri og forskalað. 1 Seljalandsvegur 84a, 3 I J herb. eldra einbýlishús á J J einni hæð. Stór lóð. I Seljalandsvegur 77, 2x128 I ■ ferm. hlaðið einbýlishús I J ásamt bílskúr og góðri lóð. J Suðursvalir. I Hlíðarvegur 2 — Sóltún, | I 3x32 ferm. 4 herb. einbýlis- I ■ hús ásamt góðri lóð. Skipti í ■ J Reykjavik koma til greina. I Hlíðarvegur 39, 3x60 ferm. | I raðhús í góðu standi ásamt I ■ bílskúr og ræktaðri lóð. g Góuholt 7, 160 ferm. nýtt g I einbýlishús ásamt bílskúr. | J Hafraholt18,142ferm. rað- J J hús ásamt 32 ferm. bílskúr. J j BOLUNGARVÍK J Holtastígur 11,3 herb. íbúð J J í fjölbýlishúsi. I Hjallarstræti 39, 4 herb. I I hlaðið einbýlishús. Stór lóð. I J Holtabrún 2, nýtt einbýlis- g I húsúrtimbri, 2x83ferm.efri g I hæð ófrágengin. I I Móholt 4, 4 herb. raðhús á J I einni hæð 108 ferm. J Traðarstígur5,70ferm.ga- J J malteinbýlismeðkjallaraog J j stórri lóð. ■ Völusteinsstræti 13, 105 I ■ ferm. 5 herb. einbýlishús ■ J byggt 1962. J Vitastígur 10, 6 herb. ein- J j býlishús með bílskúr og J I ræktaðri lóð. 2x90 ferm. g I Góðir greiðsluskilmálar, | I makaskipti koma til greina. | I Tryggvi j ! Guðmundsson j I Hrannargötu 2, I ísafirði sími 3940 | L------------------------..J r--------------------------i i ■ vestfirslia I rRETTABLADlD SIMINN ! OKKAR ! J ER J | 4011 | L...........J

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.