Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 11.10.1984, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 11.10.1984, Blaðsíða 3
I vestfirska I rRETTABLADID ^ ísafjarðarkaopstaðnr Útboð Tilboð óskast í lokafrágang innanhúss og innréttingar í Dagheimili og leikskóla við Eyrargötu á ísafirði. Stefnt er að verklokum 1. júlí 1985, en sú dagsetning er háð fjárveitingum á fjár- lögum. Úttboðsgögn verða afhent á Tæknideild ísafjarðarkaupstaðar, Austurvegi 2, gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 5. nó- vember n.k. kl. 11:00 Félagsmálafulltrúi Starf félagsmálafulltrúa ísafjarðarkaup- staðar er laust til umsóknar með umsókn- arfresti til 1. nóv. 1984. Upplýsingar um starfið veita félags- málafulltrúi og undirritaður. Fjármálafulltrúi Starf fjármálafulltrúa ísafjarðarkaup- staðar er laust til umsóknar með umsókn- arfresti til 1. nóv. 1984. Upplýsingar um starfið veita bæjarritari og undirritaður. Skrifstofustarf Starf skrifstofumanns hjá ísafjarðar- kaupstað er laust til umsóknar með um- sóknarfresti til 20. október 1984. Upplýsingar um starfið veita bæjarritari og undirritaður. Félagsmiðstöð Starfsmann vantar við félagsmiðstöð unglinga, Mánagötu 1. Umsóknarfrestur er til 20. október n.k. Iþrótta- og æskulýðsfulltrúi gefur upplýs- ingar um starfið í síma 3722, eða á bæjar- skrifstofunni að Austurvegi 2. Umsóknir um fyrrnefnd störf sendist undirrituðum, Austurvegi 2,400 ísafirði. ísafirði 10. okt. 1984 Bæjarstjórinn á ísafirði SUNNUKORINN Aðalfundur Aðalfundur Sunnukórsins verður haldinn þriðjudaginn 16. október n.k. kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn verður að Hótel ísafirði, fimmtu hæð. Kaffiveitingar. r—...............—— i FASTEIGNA-! i VIÐSHPTI i j ÍSAFJÖRÐUR I Aöalstræti — Skipagata. | I Óseldar eru 3ja og 4ra her- I I bergja íbúðir, svo og 2gja her- I J bergja íbúð á 4. hæð í sambýl- J J ishúsi sem Guðmundur Þórð- j I arson er að byggja. íbúðimar | I verða afhentar tilbúnar undir l I tréverk og málningu fyrir 1.10. I • I985. Ennfremur 40 ferm. J J verslunar- og skrifstofuhús- J j næði á 1. hæð. I Urðarvegur 80, nú eru óseld- | I ar 4 íbúðir í fjölbýlishúsinu, I * sem Eiríkur og Einar Valur eru J J að byggja. íbúðimar verða af- J j hentartilbúnarundirtréverkog ( I málningu fyrir 1. sept. 1985. | I Silfurgata 11, 4ra herbergja I ■ íbúð á 2. hasð. J Lyngholt 11, rúmlega fokhelt J l einbýlishús, ásamt tvöföldum ( I bílskúr. | I Stórholt11,3jaherb. íbúðá2. I J hæð. J Hafraholt 18, raðhús átveim- J I ur hæðum, ásamt bílskúr. I Stekkjargata 4, lítið einbýlis- | I hús. I ■ Strandgata 5a, lítið einbýlis- ■ J hús. Laust. I BOLUNGARVÍK I Stigahlíð2,3jaherb. íbúð á 3. I ■ hæð. J Hóllll,einbýlishúsásamtstórri J J lóð. I Höfðastígur 18,ca. 140ferm. | I einbýlishús ásamt bílskúr og I ■ stórri lóð. J Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- J I gert einbýlishús. Skipti mögu- ( I leg á eldra húsnæði í Bolung- | I arvík. I ■ Dísarland 14, Fokhelt einbýl- I J ishús ásamt innbyggðum bíl- j I skúr á neðri hæð. Hagstæð j I greiðslukjör. 1 I 2 ! ARNARGEIR ! ! HINRIKSS0N hdl.! I I Afli Framhald af bls. 4. ELÍN ÞORBJARNARDÓTT- IR seldi 125 tonn af blönd- uðum afla í Grimsby á þriðj- udaginn. Meðalverð var rúmar 24 krónur á kg. GYLLIR landaði 57.5 tonn- um þann 3. október. Kom inn aftur vegna veðurs með rúm 14 tonn á mánudaginn. FRAMNES I. landaði 17 tonnum af rækju 4. október og aftur 12 tonnum þann 8. SLEÍTANES landaði 45 tonnum á þriðjudag sem var fyrsta löndun eftir sigl- ingu. SOLVI BJARNASON er í söluferð með rúm 130 tonn af karfa sem á að selja á morgun. TÁLKNFIRÐINGUR landaði 80 tonnum af blönduðum afla þann 3. október og er núna að fiska í siglingu. SIGUREY landaði 113 tonn- um af þorski og grálúðu á laugardaginn og er nú farin í slipp. H AFÞÓR er á rækjuveiðum. I veitfirikl I rRETTABLADIÐ ísafjarðar- útvarpið klukkan 22:00 var útvarpað tónlist. Á laugardaginn, þann 6. október hófst útsending klukkan 12:00 með tónlistar- flutningi en fréttir, tilkynning- ar og dagskrá voru lesnar klukkan 12:30, 16:00, og 20:00. Á milli fréttatíma og fram til klukkan 21:00, er Árni flutti lokaávarpið, var leikin tónlist sem eftirtaldir sáu um að kynna og leika: Magni Veturliðason, Guðm- undur Kristinsson, Jónas Á- gústsson, Jakob Garðarsson og Bjarni Hákonarson. GEFINS! Ekki alveg Næstum því Broddborgarar á aðeins 24,50 stk. Hátíðarmatur í miðri viku SUND STRÆSTI 34*4013 3 FASTEIGNA- VIÐSKIPTI j ÍSAFJÖRÐUR: j Óskum eftir íbúðum í sölu, | I af öllum stærðum og | I gerðum. Mikil eftirspum. | I 2 herb. íbúðir * Túngata 3, 65 ferm. íbúð í J J kjallara í fjórbýlishúsi. j 3 herb. íbúðir: J Fjarðarstræti 51, 65 ferm. J J íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi J J ásamt risi og kjallara. I Heimabær 5, 80 fenm. íbúð í ■ ■ eldra flórbýlishúsi. I Stórholt 13, 75 ferm. fullgerð | I íbúð. I j 4 til 5 herb. íbúðir: ■ Smiðjugata 10,4 herb. íbúð í ■ J sambyggðu húsi. I ísafjarðarvegur 2, 5 herb. | I íbúð á efri haeð í tvíbýlishúsi. I j Einbýlishús/Raðhús: ■ Aðalstræti 22,3 herb. einbýl- ■ J ishús á tveimur hæðum, úr J J timbri og forskalað. I Hlíðarvegur 39, 3x60 ferm. I ■ raðhús, ígóðustandi, meðbíl- I ■ skúr og ræktaðri lóð. I Árholt13,ca140ferm.einbýl- | I ishús, úr timbri. I ■ Hlíðarvegur 26a, ca. 140 J j ferm eldra einbýlishús, j I uppgert. J Seljalandsvegur 84a, 3 J j herb. eldra einbýlishús á J I einni hæð. Stór lóð. ■ Seljalandsvegur 77, 2x128 ■ J ferm. hlaðið einbýlishús, J J ásamt bílskúr og góðri lóð. J ■ Suðursvalir. ■ Smiðjugata 2, 140 ferm. ein- ■ ■ býlishús á tveimur hæðum. I Tryggvi j i Guðmundsson i | Hrannargötu 2, I ísafirði sími 3940 I I. —........................J FRÁ RITSTJÓRN Útgáfa Vestfirska frétta- blaðsins hefur nú legið niðri frá 6. september vegna verk- falls félags bókagerðarmanna. Við höfum þó ekki setið auðum höndum. Fréttaöflun hefur verið í gangi og eins og flestum er kunnugt, þá tókum við þátt í því að senda út fréttaefni og fleira í ísafjarðarútvarpi. Les- endur hér á ísaflrði munu vafa- laust kannast við ýmislegt af efni blaðsins í dag úr fréttum ísafjarðarútvarpsins, en við birtum það engu að síður, því útvarpið náði ekki nema til lítils hluta af lesendahópi blaðsins. Blaðið í dag ber ýmis merki prentaraverkfallsins, en við gerum okkar besta og heitum bót og betrun. Ritstjóri SÍMINN OKKAR ER 4011 vestfirska I Stjórnin rRETTABLADIÐ

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.