Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 25.10.1984, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 25.10.1984, Blaðsíða 3
I vestfirska rRETTABLADID DAGBOKIN DAGBÓKIN er ný þjónusta, sem Vestfirska fréttablaðið tekur nú upp. Þeir sem óska skráningar í dagbókinni, gjöri svo vel að hafa samband við blaðið, eigi síðar en á þriðjudögum. Dagbókina hugsum við okk- ur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar af- mælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kóræfingar, í- þróttaæfingar, skátafundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Austurvegi 2, opið virka daga kl. 10 — 12og 13 —15. Símavarsla ki. 8 — 12 og 13 — 16:30 í síma 3722. Viðtalstími bæjarstjóra er frá kl. 10 — 12 alla virka daga. Bæjarskrifstofa Bolungarvík- ur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opið virka daga kl. 10 — 12 og 13 — 15. _ Bæjarfógeti ísafjarðarkaup- staðar. Sýslumaður ísafjarðar- sýslu. Skrifstofa Pólgötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 9—15. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, sími 7222. Opið virka daga kl. 10 — 12 og 13 — 15. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8 — 18. Bilanasími rafveitu er 3090. Bilanasími hit- aveitu er 3201. Orkubú Vest- fjarða, Hafnargötu 37, Bolungar- vík, sími 7277. Bilanasími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðal- stræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 17. Sími 3006. Bil- anatilkynningar í síma 02. Upp- lýsingar í síma 03. Loftskeyta- stöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðalstræti 19. Afgreiðsla opin virkadagakl. 9— 12og 13 —17. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun af- greiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísa- firði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólarhringinn í síma3020. Viðtals- tími yfirlæknis alla virka daga frá kl. 13 — 13:30. Úlfur Gunnars- son, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Rönt- gendeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8 — 17. Sími 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símavið- talstímar heilsugæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13 — 14. Ungbarna- og mæðraeftirlit á miðvikudögum. Slysaþjónusta er á sjúkrahúsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklinga- sími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. SJÚKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiðslutíma: Hörður 3898 eða Torfi 3368. SOFN: Bæjar- og héraðsbókasafnið Isafirði. Austurvegi 9. Sími 3296. útlán frá aðalsafni mánudaga til miðvikudaga kl 14—19. Fimmtu- daga kl. 14 — 21, föstudaga kl. 14 — 19 og laugardaga kl. 14 — 16. Frá Hnífsdalssafni þriðjudaga kl. 17 — 18:30 og föstudaga kl. kl. 16:30— 18:30. Útlán áSjúkra- húsi: miðvikudaga kl. 14 — 16. Bókasafn Bolungarvíkur. Skólastig 5. Sími 7194. KIRKJA: ísafjarðarkirkja. Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Fjölskyldum- essa sunnudag klukkan 14:00, þakkargjörðardagur. Tekið á móti framlögum iil byggingar Hallgrím- skirkju. Súðavíkurkirkja. Guðsþjónusta klukkan 17:00. ANNAÐ TRÚARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu 1, ísafirði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnu- dagaskóli kl. 14. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17. Hvítasunnusöfnuðurinn Salem. Fjarðarstræti 24. Sími 3506. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarðarstræti 24. Almennarguðs- þjónustur alla sunnudaga kl. 14. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. Fimmtudaga: Bæn og biblíulestur kl. 20:30 allir velk- omnir. Sunnudagaskóli fyrir börn sunnudaga kl. 11. Öll börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. Bahá’itrúin. Sími 4701. Pósthólf 172, (safirði. FUNDIR — FELAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudögum að Aðal- stræti 42. Sími 3411. Al anon. Fundir mánudaga kl. 21 að Aðalstræti 42. Upplýsingar í síma 3411 á sama tíma. Bridgefélag ísafjarðar. Spila- kvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 í Vinnuveri. KVIKMYNDASÝNINGAR: Félagsheimilið í Bolungarvík. Aðalstræti 24 — 26. Sími 7130. Fimmtudag 25/10.James Bond 007 í myndinni Octopussy. Sunn- udag 28/10. Barnasýning kl. 3. Ævintýramyndin Vatnabörn. Kl. 5. Önnur sýning á James Bond, Octopussy. Kl. 9. Bræðragengið hörku spennandi vestri. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sýning. Þriðjudag 30/10. kl. 9. James Bond Octopussy. Síðastasýning. BILASTOÐVAR: Fólksbílastöðin. Sími 3418. Vörubílastöðin. Sími 3019. Sumardvöl í Sælingsdal — Frásögn af orlofsferð aldraðra vestfirska FRETTABLADID Eldri borgarar frá Vestfjörð- um dvöldu að Laugum í Sæl- ingsdal dagana 9. — 14. ágúst s.l. Þetta er í þriðja sinn sem efnt er til slíkrar dvalar á vegum Rauða—kross deildanna á iiii iiii iii iii liii iiii jjj llllj Eigum enn eftir örlitlar birgðir af dilkakjöti á gamla verðinu Verða þær seldar í dag og á morgun meðan þær endast SUNDSTRÆTI 34*4013 Vestfjörðum og hefur aðsókn aukist ár frá ári og mun færri komist með en vildu. Dvalar- gestir voru 47 og þátttökugjald kr. 5.000. Innifaldar í því voru ferðir til og frá Laugum og uppihald þar. Fararstjórar voru Sigrún B. Gísladóttir frá Flat- eyri og Ragnheiður B. Guð- mundsdóttir frá Suðureyri. Bfl- stjóri var Ásgeir Sigurðsson frá gestir úr Isafjarðardjúpi. Komið var að Laugum um kl. 17.30 og tók þá við eftirgreind dagskrá: Föstudagskvöldið 10. ágúst sáu Dalamenn um kvöldvök- una. Flarmonikkuklúbburinn Nikkólína lék nokkur lög, karlakórinn Frosti kom í heim- sókn, Konný Guðmundsdóttir frá Búðardal las ljóð og sögur FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR Aðalstræti — Skipjgata. Óseldar eru 3ja og 4ra her- bergja íbúðir, svo og 2gja her- bergja íbúð á4. hæð í sambýl- ishúsi sem Guðmundur Þórð- arson er að byggja. (búðimar verða afhentar tilbúnar undir tréverk og málningu fyrir 1.10. I985. Ennfremur 40 ferm. verslunar- og skrifstofuhús- næði á 1. hæð. Urðarvegur 80, nú eru óseld- ar 4 íbúðir í fjölbýlishúsinu, sem Eiríkur og Einar Valur eru að byggja. (búðirnar verða af- hentar tilbúnar undir tréverk og málningu fýrir 1. sept. 1985. Silfurgata 11, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Lyngholt 11, rúmlega fokhelt einbýlishús, ásamt tvöföldum bílskúr. Stórholt 11,3ja herb. íbúð á 2. hæð. Hafraholt 18, raðhús á tveim- ur hæðum, ásamt bílskúr. Stekkjargata 4, lítið einbýlis- hús. Strandgata 5a, lítið einbýlis- hús. Laust. BOLUNGARVÍK Stigahlíð 2,3ja herb. íbúð á 3. hæð. Hóll II, einbýlishús ásamt stórri lóð. Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- gert einbýlishús. Skipti mögu- leg á eldra húsnæði í Bolung- arvík. ARNAR GEIR HINRIKSS0N hdl. margra áskorana var efnt til smá dansæfingar fyrir mánu- dagskvöldið. Kvöldvakan á mánudags- kvöldið var í umsjá dvalargesta sjálfra en skemmtinefnd úr þeirra hópi var kosin fyrsta kvöldið. Þetta var mjög á- nægjulegt kvöld, sem lauk með dansleik. Ásgeir og Ragnar Ingi lögðu til músíkina. Gleðin skín úr hverju andliti. Allur hópurinn með farar- stjórum og bíl- stjóra. ísafirði og var hann með hópn- um allan tímann þar sem farið var í tvær dagsferðir og einnig skroppið í verslunarferð í Búð- ardal. Lagt var af stað snemma morguns fimmtudaginn 9. ágúst. Veður var fremur drungalegt en ferðafélagarnir létu það lítt á sig fá og sýnir eftirfarandi vísa það best: í ausandi rigningu ek af stað en ekki er ánægjan minni Sigrún og Ragnheiður sjá um það að sólskinið er hérna inni. Áð var að Flókalundi og snætt nesti. Þar bættust dval- argestir frá Barðaströndinni í hópinn og í Bjarkarlundi komu og sunginn var tvísöngur. Síðan var stiginn dans fram á nótt og léku félagar úr Nikkólínu fyrir dansi ásamt Ásgeiri bílstjóra. Á laugardaginn var farið í dagsferð um Borgarfjörð. Komið við í Borgarnesi og Reykholti og nesti snætt í Logalandi. Leiðsögumaður var Árni Björnsson þjóðháttafræð- ingur og var frásögn hans bæði fróðleg og skemmtileg. Á sunnudagskvöldið kom Einar Kristjánsson fyrrverandi skólastjóri að Laugum og kynnti staðinn fyrir dvalargest- um. Ragnar Ingi Aðalsteinsson las kvæði og leikin voru lög af hljómplötu. Hér var ætlunin að bjóða góða nótt en vegna Ferðaskrifstofa ríkisins sá um hótelrekstur að Laugum og var allur aðbúnaður þar til fyrir- myndar. Starfsfólk að Laugum á miklar þakkir skildar fyrir öll liðlegheit og mikinn þátt í að gera þessa dvöl sem ánægjuleg- asta. Við sem þarna vorum saman, eigum ljúfar minningar eftir þessa dvöl og þó veðurguðirnir hafi reynt að hrella okkur þá tókst þeim það ekki betur en svo að þegar einn gestanna var spurður er hann kom heim, hvort ekki hefði verið leiðinda veður, þá svarað aði hann: „Það var sólskin úti og inni allan tímann.“ Ragnheiður Guðmundsdóttir

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.