Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 3
vestíirska TRETTABLASID DAGBÓKIN er ný þjónusta, sem Vestfirska fréttablaðið hefur tekið upp. Þeir sem óska skráningar i dag- bókinni, gjöri svo vel að hafa sam- band við blaðið, eigi síðar en á þriðjudögum. Dagbókina hugsum við okkur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar afmælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kör- æfingar, íþróttaæfingar, skáta- fundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Aust- urvegi 2, opið virka daga kl. 10 —12 og 13 — 15. Símavarsla kl. 8 — 12 og 13 — 16:30 í síma3722. Viðtals- tími bæjarstjóra er frá kl. 10 —12 alla virka daga. Bæjarskrifstofa Bolungarvíkur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opið virka daga kl. 10 — 12 og 13 — 15. Bæjarfógeti ísafjarðarkaupstaðar. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. Skrif- stofa Pólgötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 9 — 15. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, sími 7222. Opið virka daga kl. 10 — 12og13 — 15. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8 — 18. Bilanasími rafveitu er 3090. Bilanasími hitaveitu er 3201. Orkubú Vestfjarða, Hafnargötu 37, Bolungarvík, sími 7277. Bilanasími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðalstræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 17. Sími 3006. Bilanatilkynningar í síma 02. Upplýsingar í síma 03. Loftskeytastöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðal- stræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 12 og 13 — 17. Sírni 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun afgreiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólar- hringinn í síma 3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá kl. 13 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, simi 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8 — 17. Sími 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símaviðtalstímar heilsu- gæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13—14. Ungbarna-og mæðraeft- irlit á miðvikudögum. Slysaþjónusta er á sjúkrahúsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. SÖFN: Bæjar- og héraðsbókasafnið ísa- firði. Austurvegi 9. Sími 3296. útlán frá aðalsafni mánudaga til miðvik- udaga kl 14 — 19. Fimmtudaga kl. 14 — 21, föstudaga kl. 14 — 19 og laugardaga kl. 14 — 16. Frá Hnífs- dalssafni þriðjudaga kl. 17 — 18:30 og föstudaga kl. kl. 16:30 — 18:30. Útlán á Sjúkrahúsi: miðvikudaga kl. 14 — 16. Bókasafn Bolungarvíkur. Skólastíg 5. Sími 7194. KIRKJA: ísafjarðarkirkja. Kirkjuskóli laugar- dag kl. 11. Sunnudagur 11. nóvem- ber kl. 14:00 Fjölskylduguðsþjón- usta, sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir messar. Bahá’i trúin. Sími 4071. Pósthólf 172, ísafirði. FUNDIR — FÉLAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudögum að Aðalstræti 42. Sími 3411. Al anon. Fundir mánudaga kl. 21 að Aðalstræti 42. Uþþlýsingar í síma 3411 á sama tíma. Bridgefélag ísafjarðar. Spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 í Vinnuveri. Skátafélagið Einherjar. Fimmtu dag 1. nóv. kl. 20:00: Fyrsti fundur skáta- sveitar. Föstudag 2. nóv. kl. 20:00: Fyrsti fundur ylfingasveitar. Fram- vegis verða fundir á ofangreindum tímum. Sjónvarp um helgina Föstudagur 9. nóvember 19:15 Á döfinni. 19:25 Veröld Busters, nýr danskur framhalds- myndaflokkur í 6 þáttum, 1. þáttur. Gert eftir sam- nefndri þarnabók. 19:50 Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 Fréttir og veður. 20:30 Auglýsingar og dagskrá. 20:40 Kastljós, þáttur um inn- lend málefni. 21:10 Skonrokk. 21:40 Hláturinn lengir lífið, 2. þáttur. 22:10 Saigon á ári kattarins. Ný, bresk sjónvarpsmynd sem gerist á lokastigi styrjaldarinnar i Vietnam. Aðalhlutverk: Judy Dench, Frederikc Forest og E. G. Marshall. 00:00 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 10. nóvember 16:00 Hildur, annar þáttur. 16:30 íþróttir, umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18:30 Enska knattsþyrnan. 19:25 Bróðir minn Ljónshjarta, 2. þáttur. 19:50 Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 Fréttir og veður. 20:30 Auglýsingar og dagskrá. 20:35 f sælureit, nýr þreskur gamanmyndaflokkur í 7 þáttum. 21:05 Heilsaðuppáfólk. Þórður í Haga, 1. þáttur í röð stuttra viðtalsþátta, sem sjónvarpið lætur gera. í þessum þætti sþjallar Ómar Ragnarsson við Þórð bónda Runólfsson í Haga í Skorradal. 21:35 Kage Musha, jaþönsk verðlaunamynd frá árinu 1980. Höfundur og leik- stjóri Akira Kurosawa. Myndin gerist í Jaþan á 16. öld, en þá bjuggu Jap- anir við lénsskipulag og innanlandsófrið. 01:00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. nóvember 16:00 Sunnudagshugvekja. 16:10 Óperutónleikar í Vínar- borg, 12óperusöngkonur frá ýmsum löndum flytja aríur úr þekktum óperum. 18:00 Stundin okkar. 18:50 Hlé. 19:50 Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 Fréttir og veður. 20:30 Auglýsingar og dagskrá. 20:40 Sjónvarp næstu viku. 20:55 Glugginn, þáttur um listir, menningarmál o. fl. Um- sjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21:40 Marco Polo, lokaþáttur. 00:10 Dagskrárlok. ,J i FASTEIGNA- VIÐSKIPTI Pólgata 5,3ja herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi, ásamt risi og kjallara. Laus fljótlega. Pólgata 5,4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi, ásamt íbúðarherbergi í kjallara og bílskúr. Silfurgata 11, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Lyngholt 11, rúmlega fokhelt einbýlishús, ásamt tvöföldum bílskúr. Stórholt 11,3ja herb. íbúð á 2. hæð. Hafraholt 18, raðhús á tveim- ur hæðum, ásamt bílskúr. Stekkjargata 4, lítið einbýlis- hús. Strandgata 5a, lítið einbýlis- hús. Laust. BOLUNGARVÍK Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- ishús. Miðstræti 6, eldra einbýlishús í góðu standi. Grunnflötur 70 ferm. Laust fljótlega. Stigahlíð 2,3ja herb. íbúð á 3. hæð. Hóll II. einbýlishús ásamt stórri lóð. Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- gert einbýlishús. Skipti mögu- leg á eldra húsnæði í Bolung- arvík. ARNARGEIR HINRIKSS0N hdl. Silfurtorgi 1 ísafirði, sími 4144 SJUKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiðslutíma: Hörð- ur 3898 eða Torfi 3368. I 11 ■■■■ Hii iiii iií lli iii iiii iiii iii | íl III Súrmatur? Já, og á gjafverði Bringukollar — Lundabaggar Hrútspungar — Sviðasulta á aðeins 188,00 kr. kg. Smá forskot á Þorrasæluna! p, SUNDSTR/ETI 34*4013 Hnífsdalskapella. Sunnudag kl. 11:00. Guðsþjónusta, sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir messar. ANNAÐ TRÚARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu 1, ísa- firði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnudaga- skóli kl. 14. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarð- arstræti 24. Almennar guðsþjónustur alla sunnudaga kl. 14. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. Fimmtudaga: Bæn og biblíulestur kl. 20:30 allir velkomnir. Sunnudaga- skóli fyrir börn sunnudaga kl. 11. Öll börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. ísafjarðarkanpstaðnr Félagsmiðstöð Starfsmann vantar við félagsmiðstöð ungl inga, Mánagötu 1. Umsóknarfrestur er til 20. október n.k. íþrótta- og æskulýðsfulltrúi gefur upplýs- ingar um starfið í síma 3722, eða á bæjar- skrifstofunni að Austurvegi 2. Gáfu Bræðratungu — ágóðann af tveimur hlutaveltum Alltaf verða einhverjir til þess að taka sig saman og gera öðr- um gott. Allt slíkt er virðingar- vert og mætti alveg gera meira af að geta um slíkt. Ekki láta börnin sitt eftir liggja og þó að ekki sé það alltaf mikið sem þau geta látið af hendi rakna, þá safnast þegar saman kemur og mestu skiptir hugurinn sem fylgir. Strákarnir á meðfylgjandi mynd héldu tvær hlutaveltur fyrir skömmu og létu ágóðann, 825 krónur, renna til Bræðra- tungu. Þeir heita: Ægir Hrann- ar Rósmundsson, Auðunn Snævar Ólafsson og Guðbjartur Karlott Ólafsson. Gott hjá ykkur strákar.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.