Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 3
vestlirska FRETTABLASIÐ DAGBOKIN er ný þjónusta, sem Vestfirska fréttablaðið hefur tekið upp. Þeir sem óska skráningar í dag- bókinni, gjöri svo vel að hafa sam- band við blaðið, eigi síðar en á þriðjudögum. Dagbókina hugsum við okkur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar afmælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kór- æfingar, íþróttaæfingar, skáta- fundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Aust- urvegi 2, opið virka daga kl. 10— 12 og 13 — 15. Símavarsla kl. 8 — 12 og 13— 16:30 í síma3722. Viðtals- tími bæjarstjóra er frá kl. 10 —12 alla virka daga. Bæjarskrifstofa Bolungarvíkur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opið virka daga kl. 10 — 12 og 13 — 15. Bæjarfógeti ísafjarðarkaupstaðar. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. Skrif- stofa Pólgötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 9 — 15. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, sími 7222. Opið virka daga kl. 10 — 12 og 13 — 15. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8 — 18. Bilanasími rafveitu er 3090. Bilanasími hitaveitu er 3201. Orkubú Vestfjarða, Hafnargötu 37, Bolungarvík, sími 7277. Bilanasími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðalstræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 17. Sími 3006. Bilanatilkynningar í síma 02. Upplýsingar í síma 03. Loftskeytastöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðal- stræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 12 og 13 — 17. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun afgreiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólar- hringinn í síma 3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá kl. 13 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8 — 17. Sími 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símaviðtalstímar heilsu- gæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13 —14. Ungbarna- og mæðraeft- irlit á miðvikudögum. Slysaþjónusta er á sjúkrahúsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. SÖFN: Bæjar- og héraðsbókasafnið ísa- firði. Austurvegi 9. Sími 3296. útlán frá aðalsafni mánudaga til miðvik- udaga kl 14 — 19. Fimmtudaga kl. 14 — 21, föstudaga kl. 14 — 19 og laugardaga kl. 14 — 16. Frá Hnífs- dalssafni þriðjudaga kl. 17— 18:30 og föstudaga kl. kl. 16:30 — 18:30. Útlán á Sjúkrahúsi: miðvikudaga kl. 14 — 16. Bókasafn Bolungarvíkur. Skólastíg 5. Sími 7194. Al Anon. Fundir mánudaga kl. 21 að Aðalstræti 42. Upplýsingar í síma 3411 á sama tíma. Bridgefélag ísafjarðar. Spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 í Vinnuveri. Skátafélagið Einherjar. Ylfingasveit fundirföstudagakl. 18:00. Skátasveit fundir fimmtudaga kl. 20:00. Framhaldsstofnfundur Myndlist- arfélagsins á ísafirði verður haldinn n.k. laugardag kl. 15:00 á Hótel (sa- firði. Allir áhugamenn um myndlist eru hvattir til að mæta. Sjónvarp um helgina Föstudagur Laugardagur haust- og vetrartískuna í Jesús væri svartur. 23. nóvember 24. nóvember ár. Dönsk heimildamynd um 16:00 23:00 bandaríska málarann Kl. 19:15 Hildur, 4. þáttur. Spítalalíf, (M*A*S*H), William Johnson og verk Á döfinni. 16:30 bandarísk gamanmynd hans. 19:25 (þróttir, umsjónarmaður frá 1970. Leikstjóri: Rob- 18:00 Veröld Busters, 3. þáttur. Bjarni Felixson. ert Altman. Aðalhlutverk: Stundin okkar. 19:50 18:30 Donald Sutherland, Ell- 19:50 Fréttaágrip á táknmáli. Enska knattspyrnan. iott Gold, Tom Skerritt, Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 19:25 Sally Kellerman, Robert 20:00 Fréttir og veður. Bróðir minn Ljónshjarta, Duvall. Sjónvarpið hefur Féttir og veður 20:30 4. þáttur. áður sýnt allmarga þætti 20:25 Auglýsingar og dagskrá. 19:50 úr samnefndum gaman- Auglýsingar og dagskrá 20:40 Fréttaágrip á táknmáli. myndaflokki sem gerður 20:40 Kastljós, þáttur um inn- 20:00 var í framhaldi þessarar Sjónvarp næstu viku. lend málefni. Fréttir og veður. bíómyndar. 20:55 21:20 20:25 00:55 Glugginn. Skonrokk. Auglýsingar og dagskrá. Dagskrárlok. 21:45 21:50 20:40 Dýrasta djásnið, 2. Hláturinn lengir lífið, 4. í sælureit, 3. þáttur. Sunnudagur þattur. Myndaflokkurinn þáttur. 21:10 25. nóvember gerist á Indlandi á árun- 22:20 Megas. Frá söng- 16:00 um 1942 — 1947, tímum Undir fjögur augu, ný, skemmtun í Austurbæj- Sunnudagshugvekja. heimsstyrjaldar og sjálf- sovésk bíómynd. Leik- arbíói 9. nóv. 16:10 stæðisbaráttu Indverja. stjóri: Nikita Mihajlkof. 22:10 Húsið á sléttunni, 2. Leikendur: Írína Kúpt- Nýtt úr heimi tískunnar, þáttur, síðari hluti, Nýi sénko og Hihaíl Úljanof. þýskur sjónvarpsþáttur. iandneminn. 23:50 Nokkrir þekktustu tísku- 17:00 Fréttir í dagskrárlok. hönnuðir í París sýna Maðurinn sem trúði að Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Simi 7261. SJÚKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiðslutíma: Hörð- ur 3898 eða Torfi 3368. ANNAÐ TRÚARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu 4, ísa- firði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnudaga- skóli kl. 14. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarð- arstræti 24. Almennarguðsþjónustur alla sunnudaga kl. 14. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. Fimmtudaga: Bæn og þiblíulestur kl. 20:30 allir velkomnir. Sunnudaga- skóli fyrir börn sunnudaga kl. 11. Öll börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. Bahá’i trúin. Sími 4071. Pósthólf 172, ísafirði. FUNDIR — FÉLAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudögum að Aðalstræti 42. Sími 3411. Kvikmyndasýningar 21. nóv. til 2. des. Miðvikudagur 21. nóv. kl. 9, Star Trek II. (Geimstríð II Reiði Khans). Fimmtudag 22. nóv. kl. 9, Star Trek II. (seinni sýning). Laugar- dagur 24. nóv. kl.9, Reykur og bófi III. Framhald á samnefndum mynd- um sem hafa verið mjög vinsælar. Sunnudagur 25. nóv. kl. 5, Á flótta, seinni sýning á þessari spennandi mynd. Kl. 9, Scarface, þandarísk stórmynd sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma og aðsókn. Aðalhlut- verk Al Pacino. Mánudagur seinni sýning á Scarface. Á miðvikudaginn 28. nóv. hefjast sýn- ingar á stórmyndinni Val Sophie (Sopie's Choice). Þetta er mynd sem hlaut 6 óskarsverðlaun. Leikkonan Meryl Streep hlaut verðlaunin fyrir bestan leik á því ári. Þetta er mynd sem enginn má láta framhjá sér fara. FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: Engjavegur 25, 3ja herb. (búð á neðri hæð í tvíbýlis- húsi Urðarvegur 80. Nú eru 4 íbúðir óseldar í fjölbýlishús- inu sem Eiríkur og Einar Val- ur s.f. eru að byggja. Um er að ræða 3 3ja herb. og 1 2ja herb.íbúð sem afhendast til- búnar undir tréverk og máln- ingu fyrir 1. sept. 1985. Aðalstræti — Skipagata, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í sambýlishúsi sem Guðmund- ur Þórðarson er að byggja. íbúðirnar verða afhentar til- búnar undir tréverk og máln- ingu fyrir 1. 10. 1985. Enn- fremur 40 ferm. verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Pólgata 5,4ra herb. íbúð á 1 hæð í þríbýlishúsi, ásamt íbúðarherbergi í kjallara og bílskúr. Pólgata 5, 3ja herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi, ásamt risi og kjallara. Laus fljótlega. Silfurgata 11, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Lyngholt 11, rúmlega fokhelt einbýlishús, ásamt tvöföldum bílskúr. Stórholt 11,3ja herb. íbúð á 2. hæð. Hafraholt 18, raðhús á tveim- ur hæðum, ásamt bílskúr. Stekkjargata 4, lítið einbýlis- hús. Strandgata 5a, lítið einbýlis- hús. Laust. BOLUNGARVÍK Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- ishús. Miðstræti 6, eldra einbýlishús í góðu standi. Grunnflötur 70 ferm. Laust fljótlega. Stigahlíð 2,3ja herb. íbúð á 3. hæð. Hóll II. einbýlishús ásamt stórri lóð. Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- gert einbýlishús. Skipti mögu- leg á eldra húsnæði í Bolung- arvík. ARNAR GEIR HINRIKSS0N hdl. Silfurtorgi 1 ísafirði, simi 4144 Kammertónleikar Laugardaginn 24. nóv. kl. 17.00 verða haldnir athyglisverðir tónleikar á vegum Tónlistarfé- lags ísafjarðar í Alþýðuhúsinu á ísafirði. Þar koma fram sex félagar úr Kammersveit Reykjavíkur, þau Rut Ingólfsdóttir og Szymon Kuran fiðluleikarar Helga Þór- arinsdóttir og Robert Gibbons víóluleikarar og sellóleikararnir Inga Rós Ingólfsdóttir og Arn- þór Jónsson. Á stefnuskránni eru tvö önd- vegisverk rómantísku stefnunn- ar— Sextettnr. 1 eftir Johannes Brahms (1833 — 97) og Verklarte Nacht (Ummynduð nótt) eftir Arnold Schönberg (1874 — 1951). Hvorugt verkið hefur verið leikið hér áður. Það er afar sjaldgæft að fá hingað svona stóran hóp hljóð- færaleikara (nema þegar Sin- fónían kemur) og vonandi verður áheyrendahópurinn í stærra lagi. Þetta eru aðrir á- skriftartónleikar Tónlistarfé- lagsins á þessum vetri. Að- göngumiðar verða til sölu í Bókhlöðunni og við inngang- mn.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.