Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 8
Tilkynning frá Bókhlöðunni: Þessa dagana verslum við á 2. hæð. Biðjum við- skiptavini að gjöra svo vel að ganga upp. Eftir örfáa daga opnum við aftur á 1. hæð í stækkuðu og endurbættu húsnæði. BÓKAV. JÓNASAR. TÓMASSONAR SÍMI3123 ÍSARIRÐI vestfirska FRÉTTABLASIS -■ 6 f ERNIR P Símar 3698 og 3898 3 ISAFIROI BÍLALEIGA Bíldudalur Tónlistarkennsla hafin — fyrir atbeina nýstofnaðs tónlistarfélags Veitingasalurinn Um síðustu helgi var opnaður Veitingasalurinn Dokkan í Verslunarmiðstöðinni Ljóninu. Framvegis verður opið fimmtu- daga til sunnudaga í hverri viku. Salurinn er allur hinn glæsileg- asti og eru innréttingar hannað- ar af teiknistofunni Arko. Blaðamaður Vf leit inn í Dokkuna um helgina og þar var fullt af prúðbúnu fólki sem virtist skemmta sér hið besta. Matreiðslumeistari er Snorri Bogason, plötusnúður er Bjarni Hákonarson og framkvæmda- stjóri er Stefán Hákonarson. Að sögn Stefáns er fyrirhugað að vera með ýmis skemmtiatriði og Helgina 9. — 11. nóvember var lagt rafmagn að Gilsfjarð- arbrekku í Gilsfirði og er þar með búið að leggja rafmagn á alla bæi í Barðastrandarsýslu. Þetta verk er að því leyti sér- stakt að strengurinn var lagður í Svo er að sjá að mikill tón- listaráhugi sé á Bíldudal um þessar mundir. Þar var stofnað tónlistarfélag í sumar og eru helstu stefnumál þess að stuðla að tónlistarkennslu og tónlist- ariðkun á Bíldudal. Dokkan uppákomur,s.s. djasskvöld og aðfengna skemmtikrafta. jörð og er þetta lengsti há- spennustrengur sem Orkubús- menn hafa lagt þannig. Stóran hluta leiðarinnar var strengur- inn lagður í fjarðarbotninn á stórstraumsfjöru. Nú hefur verið fenginn tón- listarkennari á staðinn og er sá norsk kona, dóttir tónlistar- kennarans á Patreksfirði og heitir hún Tone Solbakk. Tón- listarkennslan á Bíldudal er rekin sem deild frá Tónlistar- skólanum á Patreksfirði en að frumkvæði hins nýstofnaða tónlistarfélags. Á þessari önn Á Tálknafirði hefur verið opnuð líkamsræktarstöð og tók hún til starfa þann 18. október síðastliðinn. Ingibjörg Inga Guðmunds- dóttir, íþróttakennari innréttaði stóran bílskúr og setti þar inn alls kyns áhöld og tæki, þau sem nauðsynleg eru talin til þess að !----------------------------- eru um 30 nemendur í tónlist- arnámi í þessari nýju deild og er reiknað með að þeim fari fjölg- andi. Auk kennslunnar mun Tone Solbakk einnig annast undirleik í kirkjunni á staðnum, en það var orðið mjög brýnt að fá þangað undirleikara, að sögn Herdísar Jónsdóttur á Bíldudal. hjálpa mönnum að stæla vöðv- ana. Einnig er þarna gufubað þar sem fólk getur slakað á eftir átökin. Vf hefur fregnað að að- sókn að líkamsræktinni hafi verið góð það sem af er og láti nærri að 6. hver Tálknfirðingur sæki stöðina einu sinni til þrisvar í viku hverri. -----------------------------, Raflína heim að Gilsfjarðarbrekku ... í hraustum líkama — Líkamsrækt á Tálknafirði Kan gefur út plötu „í ræktinní“ heitir ný hljóm- plata frá hljómsveitinni Kan frá Bolungarvík, sem kom út síð- astliðinn fimmtudag. Vf. hafði samband við Alfreð Erlingsson hljómborðsleikara hljómsveit- arinnar og innti hann nánari frétta af fvrirtækinu. Hann sagði að upptökur hefðu hafist í byrjun september og væri eingöngu frumsamið efni hljómsveitarmeðlima á plötunni. Allir textar eru á ís- lensku og sungnir af Herbert Guðmundssyni. Aðrir í hljóm- sveitinni eru Magnús Hávarð- arson gítarleikari, Finnbogi Kjartansson bassaleikari og Hilmar Valgarðsson auk Al- freðs. Platan mun hafa fengið góðar viðtökur það sem af er, en þetta er fyrsta plata sem Kan sendir frá sér. © POLLINN HF Isafirói Sími3792 HEIIVIILISTÆKI ■ Frystikistur ■ Þvottavélar ■ Þurrkarar ■ ísskápar ■ Eldavélar ■ Ryksugur ■ Hrærivélar ■ Vöfflujárn ■ Kaffivélar Rafmagnspönnur Hitapúðar Hitablástursofnar Eggjasjóðarar Rakvélar Straujárn Handþeytarar Hraðgrill Örbylgjuofnar OG ALLT Á GAMLA VERÐUMTJ „Þetta var eins og sædýra- safn“, sagði stúlkan, sem varð fyrir svörum hjá fiskvinnslunni á Bíldudal, um aflann úr síðustu veiðiferð hjá Sölva Bjarnasyni. Svo blandaður var aflinn. Rækjuvinnslan í Bolungarvík er ekki farin af stað, en mun byrja fljótlega. Þangað til landa Bolungarvíkurbátarnir á ísa- firði. Skelfiskveiðar eru hafnar á Dýrafirði og er aflinn verkaður í verksmiðju O.N. Olsen, þar sem skelvinnslan er ekki farin í gang á Þingeyri, en hún verður bráðlega sett í gang. Línuveiðar ganga ennþá vel, allsstaðar á Vestfjörðum, enda hefur verið einmunatíð. BESSI er á leið til Grimsby í söluferð. GUÐBJARTUR landaði 67 tonnum á fimmtudaginn og var mest af því þorskur og koli. L............... PÁLL PÁLSSON er á veiðum. | JÚLÍUS GEIRMUNDSSON erál veiðum. GUÐBJÖRG er komin úr slipp J og er að fara á veiðar. HEIÐRÚN landaði 42 tonnum, | mest þorski, á föstudaginn. | DAGRÚN landaði 152 tonnum I á þriðjudaginn og var megnið I af því þorskur. SÓLRÚN er á rækjuveiðum. ELIN ÞORBJARNARDÓTTIR J er komin úr siglingu og er að | fara á veiðar. I GYLLIR landaði 72 tonnum I síðastliðinn fimmtudag, mest J þorski. Landaði aftur í Reykja- J vík í gær, rúmum 100 tonnum | og var aflinn settur í gáma sem | verða sendir tii Englands þar I sem selt verður úr þeim. SLÉTTANES hætti við fyrir- J hugaða siglingu . og landaði J heima, 82,5 tonnum af blönd-1 uðum afla á laugardaginn. | FRAMNES I. er að fara á veið-1 ar. I SÖLVI BJARNASON kom inn á J fimmtudaginn með um 57 tonn J af blönduðum afla. TÁLKNFIRÐINGUR landaði | rúmum 70 tonnum af blönduð-1 um afla á fimmtudaginn. I SIGUREY eríslipp. HAFÞÖR landaði 12 tonnum af J rækju á fimmtudaginn. ...... J ÐÍLALEIGA Nesvegi 5 — Súðavík — 94-6972-6932 Grensásvegi 77 — Reykjavík — 91-37688 Sendum bílinn Opið allan sólarhringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.