Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 29.11.1984, Síða 1

Vestfirska fréttablaðið - 29.11.1984, Síða 1
FRETTABLASI3 VORUKYNNING: Athugið, vörukynning verður í matvörudeild föstudag (á morgun) kl. 16:00 — 18:00 og laugardag kl. 14:00 — 16:00. DESEMBER ER ÖÐRUVÍSI! Þá verður opið sem hér segir: 1. des.kl. 13:00 — 16:00 8. des...kl. 13:00—18:00 15. des..kl. 13:00 — 22:00 22. des..kl. 10:00 — 23:00 Opið verður í matartímum Virka daga verður opið frá kl. 9:00 — 12:30 og M. 13:30 — 18:00, nema föstudaga, þá verður opið frá M. 9:00 — 12:30 og 13:30 — 18:30 Húsgagna- og búsáhalda- deild opnar kl. 10:00 Stærsta skip sem komið hefur í ísafjarðarhöfn Það mun að líkindum hafa verið stærsta skip sem komið hefur inn á ísafjörð sem lagðist þar að bryggju á mánudaginn. Það er 131 metri á lengd og 5077 lestir að rúm- taki. Erindi skipsins hingað var að landa hér u.þ.b. 250 tonnum af rækju sem Marbakki hf í Kópavogi hefur gert samning um að verði pilluð í Niðursuðuverksmiðjunni hf. Annað eins verður svo pillað á Siglufirði, en þangað fer skipið héðan. Þessi 250 tonn sem Niðursuðuverksmiðjan fær nú sam- svara um 60% af þeim afla sem verk- smiðjan fær úr Djúpinu á vertíðinni. Að sögn hafnsögumanna er ekki hægt að taka stærri skip en þetta inn á höfnina og þarf að sæta sjávarföllum til að hægt sé að sigla þessu skipi inn í og út úr höfninni. Þingsályktunartillaga um gerð jarðganga Hvenær ryður Vegagerðin vegi á Vestfjörðum? Nú er allt að fara á kaf í snjó, Alþýðubandalagsmennirnir Steingrímur J. Sigfússon og Sveinn Jónsson hafa lagt fram á Alþingi þingsáiyktunartillögu þar sem farið er fram á að gerð verði langtímaáætlun um jarð- gangnagerð á íslandi. Þeir staðir sem um er rætt að verði inni í þessari áætlun eru Ólafsfjarðarmúli, fjallvegir á Austfjörðum og á Vestfjörðum. „Gert er ráð fyrir því að áætl- unin hefjist með framkvæmd- um í Ólafsfjarðarmúla eins fljótt og kostur er. Þar eru allar rannsóknir komnar lengst á veg og það verk er þegar á vegaá- ætlun, aftast svonefndra Ó- vega. Áætlunin skal síðan vera samfelld,“ segir í greinargerð með tillögunni. VF hafði samband við Stein- grím J. Sigfússon og spurði hann nánar út í málið, hvort hann teldi að það næði fram að ganga og hvaða hugmyndir hann gerði sér um fram- kvæmdahraða. Steingrímur sagðist gera sér vonir um að þetta næði fram að ganga. Þessum málum hefði áður verið hreyft í þinginu af hinum ýmsu þingmönnum og þá sitt í hvoru lagi fyrir Austfirði og Vestfirði. Nú sagðist hann vona að það næðist pólitísk samstaða í mál- inu. Svona áætlun gæti náð yfir 15 — 20 ár þannig að það er ljóst að þetta gerist ekki í einni svipan. Steingrímur sagði að honum þætti eðlilegt að ákveð- inni upphæð yrði varið til verksins á hverju ári þannig að hægt yrði að halda vinnuflokki gangandi í þessu verki sam- fleytt, sem hefði að sjálfsögðu mikla hagræðingu í för með sér. Um upphæðir sagðist hann giska á að t.d. 50 — 80 milljónir á ári myndu duga til þess að halda verkinu gangandi og bora 1 til 1 Vi km. á ári. í byrjun síðustu viku náðust samningar milli ASV og Vinnu- veitendafélags Vestfjarða og voru þeir í öllum aðalatriðum eins og þeir samningar sem ASÍ og VSÍ höfðu gert nokkru fyrr. Um leið og skrifað var undir samningana Iagði samninga- nefnd ASV eftirfarandi yfirlýs- ingu til bókunar hjá Ríkissátta- semjara. „Eitt af því sem gerir þjóð að þjóð er að aðstaða þegna henn- ar til að uppfylla frumþarfir sínar, sé sem jöfnust hvar sem er í landi hennar. Flest menning- arsamfélög nútímans viður- kenna þetta enda hefur bitur reynslan kennt þeim, að ef ekk- ert er gert til að koma á jafnvægi eyðast verðmætar byggðir þar sem frumatvinnuvegir eru þ.e.a.s. veturinn er loksins kom- inn. Þá fannst okkur á Vest- firska rétt að koma á framfæri upplýsingum um það hvenær Vegagerðin ryður vegi í vetur. Vegurinn frá Reykjavík að Reykhólum er ruddur á þriðju- dögum. Á milli Patreksfjarðar og Barðastrandar er einnig rutt á þriðjudögum. Frá Patreksfirði til Bíldudals er rutt einu sinni til tvisvar í viku eftir snjóþyngsl- stundaðir og offjölgunarvanda- mál skapast í þéttbýli sem mjög dýrt er að ráða bót á. Hér á ís- landi ríkir nú slíkt ójafnvægi að hætta er á að byggð eyðist á svæðum sen nú leggja drjúgt til þjóðarbúsins. Samninganefnd Alþýðusam- bands Vestfjarða vill benda stjórnvöldum á, að á meðan í- búar landssvæða fá ekki að njóta þeirra kosta sem eru því samfara að búa nálægt nátt- úruauðlindum, er ekki réttlátt að láta þá gjalda þess að búa langt frá þjónustu- og verslun- armiðstöðvum, sem hrúgað er upp á smásvæði fyrirhyggjulít- ið. Samninganefndin leggur á- herslu á, að stjómvöld bæti nú þegar stöðu sjávarútvegsins gagnvart þjónustu og verslun- argreinum og geri honum um, á mánudögum og föstu- dögum. Fljótlega verður hætt að ryðja milli Bíldudals og Þingeyrar og verður svo til vors. Milli Þingeyrar og Önundar- fjarðar verður rutt á mánudög- um. Frá Önundarfirði og Súg- andafirði verður rutt til ísa- fjarðar einu sinni til tvisvar í viku, eftir færð, á mánudögum og fimmtudögum. Alla virka daga er rutt milli ísafjarðar og Bolungarvíkur. Frá ísafirði til Súðavíkur er mtt tvisvar í viku. þannig kleift að borga sjó- mönnum og fiskvinnslufólki það kaup sem dugir til að halda uppi eðlilegri byggð í landinu öllu. Samninganefndin vill jafn- framt hvetja stjómvöld til að hætta þeim ósið að skattleggja misréttið eins og nú tíðkast á fjölmörgum sviðum, t.d. með skattlagningu tekna sem renna til frumþarfa eins og húshitunar og annarra orkukaupa.“ í klausu sem ASV sendi frá sér með þessari yfirlýsingu segir m.a. „Samninganefnd Vinnu- veitendafélags Vestfjarða sá sér ekki fært að ganga frá sameig- inlegri yfirlýsingu, þrátt fyrir að þeir tjáðu sig efnislega sammála bókun okkar.“ Vestfirska fréttablaðið bar þetta undir Jón Pál Halldórsson Fljótlega verður hætt að ryðja veginn umDjúp og yfir Stein- grímsfjarðarheiði. Vegurinn milli Drangsness og Hólmavík- ur verður mddur einu sinni til tvisvar í viku, eftir færð og það sama er að segja um veginn frá Hólmavík að Brú í Hrútafirði og verður það gert á sömu dög- um og vegurinn milli Reykja- víkur og Akureyrar verður mddur. sem var í samninganefnd vinnuveitenda og spurði hann af hverju þeir hefðu ekki séð sér fært að skrifa undir ofangreinda yfirlýsingu. „Þarna var verið að afgreiða samninga en þessi yf- irlýsing hafði ekki á nokkurn hátt með samningamál að gera og í samningunum var ákveðið að setja á stofn nefnd sem á að fjalla um þessi mál en hvorugur nefndarmanna vinnuveitenda var viðstaddur þegar þetta var afgreitt. Við litum á þetta sem hlutverk nefndarinnar að fjalla um þetta fyrst og leggja síðan fram sameiginlegar tillögur," sagði Jón og bætti því við að hann teldi að þetta hefði ekki verið innan verksviðs samn- inganefndarinnar sem slíkrar. ASV og vinnuveitendur semja

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.