Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 5
vestlirska 1 FRETTABLAIID DAGBÓKIN Dagbókina hugsum við okkur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar afmælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kór- æfingar, íþróttaæfingar, skáta- fundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Aust- urvegi 2, opið virka daga kl. 10 —12 og 13 — 15. Símavarsla kl. 8 — 12 og 13— 16:30 í síma3722. Viðtals- tími bæjarstjóraerfrá kl. 10 — 12 alla virka daga. Bæjarskrifstofa Bolungarvíkur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opið virkadagakl. 10 — 12og 13 — 15. Bæjarfógeti ísafjarðarkaupstaðar. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. Skrif- stofa Pólgötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 9 — 15. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, sími 7222. Opið virkadagakl. 10 — 12og 13 — 15. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8 — 18. Bilanasími rafveitu er 3090. Bilanasími hitaveitu er 3201. Orkubú Vestfjarða, Hafnargötu 37, Bolungarvík, sími 7277. Bilanasími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðalstræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 17. Sími 3006. Bilanatilkynningar í síma 02. Upplýsingar í síma 03. Loftskeytastöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðal- stræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 12 og 13 — 17. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun afgreiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólar- hringinn í síma 3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá kl. 13 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8 — 17. Sími 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símaviðtaistímar heilsu- gæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13 —14. Ungbarna-og mæðraeft- irlit á miðvikudögum. Slysaþjónusta er á sjúkrahúsi [ síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Simi 4222. Lögreglan f Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. SJÚKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiðslutíma: Hörð- ur 3898 eða Torfi 3368. SÖFN: Bæjar- og héraðsbókasafnið ísa- firði. Austurvegi 9. Sími 3296. útlán frá aðalsafni mánudaga til miðvik- udaga kl 14 — 19. Fimmtudaga kl. 14 — 21, föstudaga kl. 14 — 19 og laugardaga kl. 14 — 16. Frá Hnífs- dalssafni þriðjudaga kl. 17 — 18:30 og föstudaga kl. kl. 16:30 — 18:30. Útlán á Sjúkrahúsi: miðvikudaga kl. Bókasafn Bolungarvíkur. Skólastíg 5. Sími 7194. ANNAÐ TRÚARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu 4, Isa- firði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnudaga- skóli kl. 14. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarð- arstræti 24. Almennar guðsþjónustur alla sunnudaga kl. 14. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. Fimmtudaga: Bæn og biblíulestur kl. 20:30 allir velkomnir. Sunnudaga- skóli fyrir börn sunnudaga kl. 11. Öll börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. Bahá’i trúin. Sími 4071. Pósthólf 172, (safirði. FUNDIR — FÉLAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudögum að Aðalstræti 42. Sími 3411. Al Anon. Fundir mánudaga kl. 21 að Aðalstræti 42. Upplýsingar í síma 3411 á sama tíma. Bridgefélag ísafjarðar. Spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 í Vinnuveri. Skátafélagið Einherjar. Ylfingasveit fundirföstudaga kl. 18:00. Skátasveit fundir fimmtudaga kl. 20:00. Boðtennisfélag. Stofnað verður boðtennisfélag sunnudaginn 9. des- ember kl. 16:00 í íþróttavallarhúsinu, Torfnesi. áhugamenn eru hvattir til að mæta. Jólafundur Norrænafélagsins á ísafirði verður haldinn sunnudaginn 9. desember í Húsmæðraskólanum kl. 16:00. SÉRLEYFISFERÐIR ísafjörður — Bolungarvík, á mánu- dögum og föstudögum, frá Bolungar- vík kl. 13:00 og 17:00. Frá Isafirði kl. 14:00 og 18:00. Frá Pósthúsinu í Bol- ungarvíkog frá Hamraborg á ísafirði. Sundhöll ísafjarðar opnunartími meðan skólasund er Sunnud. kl. 10:00—12:00.Mánud. kl. 7:15—8:00 — 20—21:00. Þriðjud. kl. 7:15—8:00 — 17:00—18:30 — 20:00—21:00. Miðvikud. kl. 7:15— 8:00 — 20:00—21:00. Fimmtud. kl. 7:15—8:00 — 17:00—18:30 — 20:00—21:00 fullorðnir. Föstudagur kl. 7:15—8:00 — 17:00—18:30 — 20:00—21:00. Laugard. kl. 10:00— 12:00 — 13:00—16:00. • FASTEIGNA- ■ VIÐSKIPTI I ÍSAFJÖRÐUR: ■ Mjallargata 8, einbýlishús I ásamt bílskúr. Getur verið I laus strax. I Mjógata 7a, lítið einbýlishús I 2x35 ferm. ■ Engjavegur 25, 3ja herb. I (búð á neðri hæð í tvíbýlis- I húsi J Urðarvegur 80. Nú eru 4 J íbúðir óseldar í fjölbýlishús- ■ inu sem Eiríkur og Einar Val- ■ ur s.f. eru að byggja. Um er að I ræða 3 3ja herb. og 1 2ja I herb.íbúð sem afhendast til- J búnar undir tréverk og máln- ■ ingu fyrir 1. sept. 1985. ■ Aðalstræti — Skipagata, J 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í I sambýlishúsi sem Guðmund- I ur Þórðarson er að byggja. I íbúðirnar verða afhentar til- J búnar undir tréverk og máln- J ingu fyrir 1.10.1985. I Pólgata 5,4ra herb. íbúð á 1 J hæð í þríbýlishúsi, ásamt I íbúðarherbergi í kjallara og I bílskúr. J Pólgata 5, 3ja herb. íbúð á I efri hæð ( þríbýlishúsi, ásamt I risi og kjallara. Laus fljótlega. J Silfurgata 11, 4ra herbergja I íbúð á 2. hæð. I Lyngholt 11, rúmlega fokhelt I einbýlishús, ásamt tvöföldum I bílskúr. J Stórholt 11, 3ja herb. íbúð á J 3 hæð. I Hafraholt 18, raðhús á tveim- I ur hæðum, ásamt bílskúr. I Stekkjargata 4, lítið einbýlis- J hús. J Strandgata 5a, lítið einbýlis- I hús. Laust. | BOLUNGARVÍK | Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- ■ ishús. I Miðstræti 6, eldra einbýlishús I í góðu standi. Grunnflötur 70 J ferm. Laust fljótlega. I Stigahlíð 2,3ja herb. íbúð á 3. ■ hæð. I Hóllll.einbýlishúsásamtstórri I lóð. J Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- | gert einbýlishús. Skipti mögu- I leg á eldra húsnæði í Bolung- J arvík. ARNAR GEIR ! HINR1KSS0N hdl. Silfurtorgi 1 ísafirði, sími 4144 Smá- auglýsingar TIL SÖLU 4x4 Subaru 1800 árgerð 1982 til sölu. Vetrardekk fylgja. Upplýsingar í síma 3710. TIL SÖLU Mjög fallegur og vel með far- inn Silver Cross barnavagn. Upplýsingar í síma 4056. TIL LEIGU Lítil 4 herbergja íbúð að Tún- götu 17, neðri hæð, er til leigu. Tilboð sendist að Túngötu 17. TIL SÖLU Til sölu er ársgamalt vel með farið sófasett. Upplýsingar í síma 3934. TIL LEIGU er þriggja herbergja íbúð á eyrinni á ísafirði. Upplýsingar í síma 3579 eftir kl. 19:00 á kvöldin. Vestfirðingar athugið í þeim verslunum, sem versla með HN-vörur, verður sérstakt JÓLATILBOÐ Á LONDONLAMBI LAMBAHAMBORGARHR YGGJUM og HANGIKJÖTI Vestfirskur jólamatur á borðum Vestfirðinga — KJÖTVINNSLA — o ■R pLEGGUR \ OG SKEL J fatauerslun barnanna o ‘5 pLEGGUR \ OG SKEL J fataærslun barnanna ísfirðingar—Vestfirðingar Full búð af stórglæsilegum barna- og unglingafatnaði. Þroskaleikföng frá Völuskríni. Barnavörur frá Chicco. Og síðast en ekki síst! Barnavagnar, kerrur, stólar og burðar- rúm, allt á góða, gamla verðinu. Sendum í póstkröfu um land allt. Leggur og skel, Ljóninu, sími 94-4070 14—16. — Sjónvarp um helgina — r Föstudagur 7. desember Kl. 19:15 Á döfinni. 19:25 Veröld Busters, 5. þáttur. 19:50 Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 Fréttir og veður. 20:30 Auglýsingar og dagskrá. 20:40 Kastljós, þáttur um inn- lend málefni. 21:20 Skonrokk 22:00 Hláturinn lengir lífið, 5. þáttur 22:35 Húsið við 92. stræti. Bandarísk bíómynd frá 1945. s/h. Leikstjóri Henry Hathaway. Aðal- hlutverk: Willian Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carroll. Myndin gerist í New York á stríðaárunum. 00:00 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 8. desember 16:00 Hildur. 6. þáttur. 16:30 íþróttir. Umsjónamaður Bjarni Felixsson. 18:30 Enska knattspyrnan. 19:25 Kærastan kemur í höfn. Nýr flokkur. 1. þáttur. Danskur myndaflokkur í sjö þáttum ætlaður börnum. 19:50 Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 Fréttir og veður. 20:30 Auglýsingar og dagskrá. 20:40 I sælureit, 5. þáttur. 21:20 Heilsað upp á fólk. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson 22:00 Ég er hótel. Kanadískur sjónvarpsþáttur með söng og dansi. Meðal leikenda er Leonard Cohen, Toller Cranston og fleiri kanadískir lista- menn. Þátturhlaut „Gold- en Rose“ verðlaunin í Montreux á þessu ári. 22:30 Skólaferðalagið. ftölsk sjónvarpsmynd eftir Pupi Avati sem einnig er leik- stjóri. Aðalhlutverk: Carlo Delle Piane, Tizi- ana Pini og Rosana Ca- sale. Vorið 1911 fer efsti bekkur menntaskóla í þriggja daga gönguferð til Flórens. Leiðir þessara 18 pilta og 12 stúlkna eiga senn að skilja og nú skal njóta þessara síð- ustu samverustunda áður en prófin byrja. 00:05 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. desember 16:00 Sunnudagshugvekja. 16:10 Húsið á sléttunni, 4. þáttur. Áfram strákar. 17:00 Listrænt auga og höndin hög. Nýr flokkur 1. þáttur. Allt sem glóir. Kanadísk- 1 ur myndaflokkur í sjö þáttum um skapandi listir og listiðnað. 18:00 Stundin okkar. 19:50 Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 Féttir og veður 20:30 Auglýsingar og dagskrá 20:40 Sjónvarp næstu viku. 21:05 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. 21:55 Dýrasta djásnið, 4. þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur (fjór- tán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scotts sem gerast á Indlandi á árun- um 1942 til 1947 þegar Indland öðlast sjálfstæði. 22:50 Ferðamannaeyjan Helgoland. Dönsk heim- ildarmynd. Helgoland er smáeyja í Norðursjó und- an strönd Þýskalands. 22:25 Dagskrárlok. L._____________....___________....__.........___J

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.