Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 16

Vestfirska fréttablaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 16
SNJOÞOTUR 6 gerðir verð frá kr. 250.- í fc SFORTHLAÐAN h f ~ SILFURTORGI 1 = 400 ÍSAFIRÐI r' SÍMI4123 vestfirska FRETTABLASIS ERNIR P ISAFIROI Símar 3698 og 3898 BILALEIGA VGStfirska J biiilWiÍ^.hl m hefur | heyrt j AÐ nú sé farið að syrta í álinn I fyrir Húsmæðraskólanum áj ísafirði og að lífdagar hansj séu senn taldir þar sem Guð-| mundur H. Ingólfsson, bæjar-| fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, | og Þuríður Pétursdóttir, bæj-| arfulltrúi Alþýðubandalagsínsl og formaður bæjarráðs, eru áj einu máli um að það beri að* leggja skólann niður. AÐ hugmyndin að byggingul flugstöðvar á Þingeyri hafij fæðst á servíettu í höndumj núverandi flugmálastjóra, | Péturs Einarssonar, þar sem| hann og fleiri starfsmennl flugmálastjórnar sátu aðj kaffidrykkju. Pétur fór svoj með servíettuna til Benjamíns J Magnússonar arkitekts, sem| útfærði hugmyndina ogl teiknaði húsið. J AÐ einn þeirra flugmanna| sem hvað oftast hafa flogið til | Þingeyrar heiti Ingimar ogj hafi sá þótt nokkuð þraut-| seigur við að komast niðurl þótt skyggni væri lélegt. Ein-I hverju sinni var annar flug-J maður á sveimi yfi’r Þingeyri J og hafði verið svo í 15 — 20 j Ný f lugstöð tekin í notkun á Þingeyri —Minnisvarði um sr. Stefán Eggertsson vígður áflugvellinum við samatækifæri Miðvikudaginn 28. nóvember var opnuð ný flugstöð við hátíð- lega athöfn, á Þingeyrarflug- velli. Við sama tækifæri var vígt minnismerki um sr. Stefán Egg- ertsson, fyrrverandi sóknarprest á Þingeyri og starfsmann Flug- málastjórnar um árabil. Mönnum ber saman það að sr. Stefán eigi stærstan þátt í uppbyggingu flugvallarins á Þingeyri, en hann var mikill á- hugamaður um samgöngumál. Sr. Stefán dó árið 1978 og þótti Þingeyringum við hæfi að reisa Matthías Bjamason samgöngu- ráðherra, Pétur Einarsson flug- málastjóri og fleiri gestir, frá flugmálastjóm, Flugleiðum, Flugfélaginu Erni og Sam- gönguráðuneyti, auk heima- manna. Nýja flugstöðin er hið glæsilegasta hús og hönnun ið. Þingeyringar mega eiga von á frekari samgöngubótum í hér- aði á næstunni ef marka má orð samgönguráðherra sem sagði í ræðu sinni við opnun flug- stöðvarinnar að næsta stórverk- efni í vegagerð á Vestfjörðum, mínútur en komst ekki niður I vegna lélegs skyggnis. Hann sagði þýðingarlaust að hanga I þarna lengur og að hann væri I farinn suður aftur. Séra Stef- J án sem var á flugvellinum við J talstöðina sagði: „Hann Ingi-j mar beið nú í klukkutíma um | daginn áður en hann gat I lent." „Já, ég er enginn and- [ skotans Ingimar," svaraði J hinn og heyrðist svo ekkertj meira í honum, en örskömmu | síðar sást vélin renna lágt útl fjörðinn og inn á flugbraut-l ina... þegar vegi yfir Steingrímsfjarð- arheiði er lokið, verði brú og vegur yfir Dýrafjörð. Torgsala Jóla-torgsala Styrktarsjóðs húsbyggingar Tónlistarskóla verður á Silfurtorgi n.k. laug- ardag kl. 15. Á boðstólum verður laufa- brauð — lucíubrauð og margskonar jólavarningur, að ógleymdri hinni vinsælu jóla- glögg og heitu lummunum. Sunnukórinn syngur jóla- lög. ísfirðingar, komið og takið þátt í jólastemningunni á Silf- urtorgi. (Frá styrktarsjóðnum) Að ofan: Skálað fvrir nýrri flugsstöð. Til vinstri: Minn- isvarðinn um sr. Stefán. Vinstra megin stendur Nanna Magnúsdóttir en hægra megin standa ekkja sr. Stefáns, frú Guðrún Sig- urðardóttir og böm þeirra, Eggert og Sigrún. honum minnismerki á flugvell- inum, þar sem hann eyddi drjúgum hluta starfsævi sinnar. Einstaklingar og félagasamtök á Þingeyri stóðu að uppsetningu minnisvarðans. Ekkja séra Stefáns, frú Guðrún Sigurðar- dóttir vígði minnisvarðann með því að tendra á honum ljós. Viðstaddir athöfnina voru þess og frágangur á allan hátt til mikillar fyrirmyndar. Arkitekt hússins er Benjamín Magnús- son en húsið var að mestu smíðað á trésmíðaverkstæði flugmálastjórnar í Reykjavík. Innréttingar og frágang á hús- inu annaðist Sigmundur Þórð- arson á Þingeyri og Björn Helgason á ísafirði málaði hús- Ný bryggja við Grænagarð í síðustu ferð sinni til ísa- fjarðar kvaðst skipstjóri sem- entsskipsins ekki ætla að leggja framar við þá „bryggju“ sem er við Grænagarð og er því augljóst að byggja þarf bryggju á þessum stað ef ósekkjað sement á að fást til Steiniðjunnar. Vinnuflokkur sem að undan- förnu hefur unnið við löndun- arbryggju við Mávagarð verður nú settur í að gera bryggju við Grænagarð á meðan beðið er eftir efni í bryggjuna við Máva- garð. Sverrir Bergmann kaup- félagsstjóri hefur boðið fram efni og vinnuafl til að létta undir með hafnarsjóði við framkvæmdimar. Áætlaður kostnaður við bryggjusmíðina er um 400.000 krónur. © PÖLLINN HF Isafiröi Sími3792 77 | x| C j V [ B | N I M t TfTTlf "T J í gær voru seld í Grimsby, 159 tonn úr Sléttanesinu frá Þingeyri og fengust 144.501.70 pund fyrir farminn sem var að mestu leyti þorskur. Þetta er líklega hæsta verð sem fengist hefur fyrir einn farm úr íslensku skipi á Englandsmarkaði. Með- alverðið í krónum er talið 43.81 fyrir hvert kg. Enn er jafn og góður línuafli hjá bátunum þegar gefur. BESSI er á veiðum. GUÐBJARTUR kom inn í morgun. PÁLL PÁLSSON landaði 91 tonni af blönduðum afla á mánudaginn. JLILÍUS GEIRMUNDSSON landaði um 47 tonnum á laug- ardaginn. Uppistaðan í aflanum var koli og ýsa. GUÐBJÖRG landaði um 67 tonnum á laugardaginn, mest þorski. DAGRÚN landaði 70 — 75 tonnum á þriðjudaginn. HEIÐRÚN kom inn með um 95 tonn í gær. SÓLRÚN er á rækjuveiðum. ELÍN ÞORBJARNARDÓTTIR er á veiðum. GYLLIR landaði 76 tonnum á laugardaginn. FRAMNES I landaði 77.5 tonn- um á mánudaginn. Megnið af því var þorskur. SLÉTTANES seldi 159 tonn í Grimsby í gær SÖLVI BJARNASON landaði tæpum 80 tonnum á mánudag- inn. TÁLKNFIRÐINGUR landaði um 75 tonnum af þorski á þriðju- daginn. SIGUREY er á (safirði í viðgerð og fer sennilega ekki á veiðar fyrr en eftir helgi. HAFÞÓR er á rækjuveiðum. BILALEIGA Nesvegi 5 — Súðavík — 94-6972-6932 Grensásvegi 77 — Reykjavík — 91-37688 Sendum bílinn Opið allan sólarhringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.