Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 30

Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 30
vestlirska 30 r rRETTABLASIP Skjaldborg með tuttugu bækur Bókaútgáfan Skjaldborg á Ak- ureyri sendlr frá sér 20 bækur á þessu hausti. Þar kennir margra grasa og meðal þess eru fimm nýjar íslenskar skáldsögur, fjór- ar barnabækur, þýddar bækur og bækur með þjóðlegum fróð- leik. blettinn og aðrar nýjar uppgötv- anir varðandi mannlegt kyneðli. Algjör metsölubók í Bandaríkj- unum. Höfundar Alice Kahn, Ladas, Beverley Whipple, John Delbert Perry. Þýðandi: Gissur Ö. Erlingsson. Formáli: Brynleif- ur H. Steingrímsson, læknir. læknir þýddi. Þóra Sigurðardóttir myndskreytti og teiknaði kápu. Binni vil eignast hund og Binni fer út í rigningu. — Tvær nýjar litmyndabækur frá Ravensburg í Þýskalandi í hinum geysivinsæla smábarnabókaflokki þeirra, en ÍSLENSKAR SKÁLDSÖGUR: Súrt regn — Höfundur: Vigfús Björnsson, höfundur bókarinnar Skógarkofinn. Ótrúlega áhrifa- mikil og stórbrotin saga um ástir, ómengaða íslenska náttúru, súrt regn og dapurlegar framtíðar- horfur heimsbyggðarinnar. Háski á Hveravöllum — Höf- undur: Birgitta H. Halldórsdóttir, höfundur bókarinnar Inga, sem kom út s.l. ár. Hörkuspennandi saga, sem enginn leggur frá sér fyrr en að lestri loknum. Sumar á Síldarfirði — Höfund- ur: Eyjólfur Kárason, sem er dul- nefni. Þetta er bráðskemmtilega saga og lýsir vel lífinu í sjávar- plássum á Norðurlandi á síldar- árunum gömlu og góðu. Villt af vegi — Höfundur: Að- alheiður Karlsdóttir frá Garði. Þetta er hennar 6. bók. Það þarf vart að taka fram að þessi bók Aðalheiðar er mjög spennandi sem hinar fyrri. Sigrún — Höfundur: ísól Karlsdóttir, höfundur bókarinnar Forlagaflækja, sem kom út á síð- asta ári. Mjög spennandi lífs- reynslusaga ungrar stúlku. Þýddar bækur: Andi— Höfundar: Kai Her- mann, höfundur metsölubókar- innar „Dýragarðsbörn," og Heiko Gebhart. Saga Andis er gífurlega áhrifamikil og lætur engan ósnortinn er hana les. Fjöldi mynda er í bókinni. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. Kyneðli og kynmök — Um G~ Barnabækur Flækings-Jói — Höfundur: Indriði Úlfsson, sem fékk bók- menntaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur fyrir bók sína Óli og Geiri, sem kom út á síðasta ári. Þetta er 18. bók Indriða, sem er einn vinsælasti höfundur ungu kynslóðarinnar á (slandi í dag. Strákarnir sem struku til Skot- lands — Höfundur: Marinó L. Stefánsson, höfundur bókarinn- ar Manni litli í Sólhltð, sem kom út árið 1982 og hlaut miklar vin- sældir um land allt. Símon Pétur — Höfundur: Martin Næs, sem er Færeyingur, fæddur 1953. Hann starfar nú sem bókavörður á Akureyri. Hann hlaut barnabókaverðlaun bæjarstjórnar Þórshafnar árið 1981 fyrir bókina Per og ég. — Bókin Símon Pétur er samin á færeysku. Þóroddur Jónasson BfflClSlGUi/ÓSXSON GÖNGUH fyrstu 2 bækurnar í flokknum komu út í fyrra og hétu Lína og Lalli geta ekki sofnað og Lína og Lalli fara í afmæli. Þjóðlegur fróðleikur o.fl. Aldnir hafa orðið,. 13. bindi — Erlingur Davíðsson skráði. — Einn stærsti og vinsælasti bóka- flokkur á Islandi. Þessi segja frá: Guðni Ingimundarson, Kópa- skeri, Jóhannes Jónsson, Húsa- vík, Jónína Steinþórsdóttir, Ak- ureyri, Skarphéðinn Ásgeirsson, Akureyri, Steinþór Eiríksson, Egilsstööum, Sveinn Einarsson, Reykjavík, sem er nýlátinn, og Sæmundur Stefánsson, Reykja- vík. Göngur og réttir, 2. bindi — Árnes-, Borgarfjarðar- og Mýra- sýsla — Bragi Sigurjónsson safnaði og skráði. Þetta er 2. út- gáfa aukin og endurbætt. Bókin er um 480 bls. með fjölda mynda. Þá er nýr kafli um öll fjármörk á JÓLASKRAUT JOLAGJAFIR Vorum að fá einstaklega fallegt nýtt jólaskraut Jólatoppar — Jólakúlur Allskonar jólaskraut í loft, á veggi og ájólatré. Þetta er skraut sem ekki hefur sést hér áður NÝ LEIKFÖNG og svo auðvitað fullt af öðrum ágætum jólagjöfum VINNUVER Mjailargötu 6, sími 3520 Ný bOk eítir K»i Hemvmn, hðtuntí mclsðluboksrinnar ..Dyragerðebðm" og Heifco Gebhardt. Hötundamir eyddu heitu ari i að safna etniviði i sðgu Andis. Vlnlr hans á halUerispfönum Hamborgar, a ..runttnum' og á kránum segja trá. Emnig Irásklldlr loreldrar hans, afl gemli. Innuveilandi og sjoppuelgandrnn aam rak endahnutlnn . . islandi og í Færeyjum. Með reistan makka, 4. bindi — Sögur um hesta — Erlingur Davíðsson skráði. Margir lands- kunnir hestamenn segja frá hestum sínum. Pálmi Jónsson, fyrrverandi landbúnaðarráð- herra, ritar formála. Á varinhellunni — Bernsku- myndir frá Langanesströndum — Höfundur: Kristján frá Djúpa- læk. Þetta er ekki eiginleg ævi- saga heldur sjálfstæð minninga- brot. Yfir allri frásögninni hvílir sú heiðríkja hugarfarsins, sú góð- látlega kímni og sá tærleiki máls og stíls sem skáldinu frá Djúpa- læk er laginn. Læknabrandarar — Ólafur Halldórsson læknir safnaði, en Óttar Einarsson kennari bjó bókina undir prentun. Yfir 60 læknar eiga þarna gamansögur og þá eru allmargir brandarar sem eru ófeðraðir. Örlög og ævintýri — Fyrra bindi — Höfundur: Guðmundur L. Friðfinnsson á Egilsá. Þetta eru æviþættir, munnmæli, minn- ingabrot og fleira. Þetta er ó- venjuleg bók og vönduð að efni, með fjölmörgum myndum og teikningum af bæjum, eins og þeir litu út á árunum 1890 — 1900 eða jafnvel fyrr. Búskaparsaga í Skriðuhreppi forna — Þetta er 3. bindi af rit- safni Eiðs Guðmundssonar á Þúfnavöllum. I þessari bók er mikinn fróðleik að finna og fjöldi fólks kemur þar við sögu. Árni J. Haraldsson bjó bókina til prent- unar. Gott fólk — Viðtöl cg frásagnir — Höfundur: Jón Bjarnason frá Garðsvík, sem löngu er lands- kunnurfyrirbækursínar. Þettaer skemmtileg og fróðleg bók og í henni eru margar myndir. Ilmvötn í miku úrvali Bestu tegundir DIOR TURBULENCE JONTUE HALSTON CHARLIE AFTER DARK ANAIS ANAIS BLASÉ FIDJI NINA RICCI LE JARDIN WHITE FLOWER ísaíjarðar apotek ÁSBJÖRN SVEINSSON ■ SÍMI 3009 OSE O.FL. ■ PÓSTHÓLF 14 ■ 400 l'SAFIRÐI ER EKKI TIL- VALIÐ að líta inn á Hótel ísafjörð, mitt í jólaönnunum og ylja sér á jólaglöggi eða heitu súkkulaði? Verið velkomin HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.