Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 41

Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 41
tí vestlirska TTABLASID 41 FORELDRARAÐ starfaði með Skíðaráði og var vel virkt og skipað á- hugasömu og duglegu fólki. Foreldraráðið sá um nokkur mót fyrir börn og unglinga, og um firmakeppni Skíða- ráðsins og einnig um farar- stjóm á Andrésar Andar leikana á Akureyri í vor en þeir eru haldnir árlega fyrir börn á aldrinum 7 — 12 ára. I foreldraráði sátu Berg- mann Ólafsson, Eiríkur Kristófersson, Sigurður Sig- urðsson, Guðný Annasdótt- ir, Kristján Kristjánsson, Guðlaug Stefánsdóttir, Ása Ingólfsdóttir, Jóna Magnús- dóttir og Anna Gunnlaugs- dóttir. ANDRÉSAR ANDAR LEIKAR Þar kepptu að þessu sinni um 440 börn í svigi, stórsvigi, göngu og stökki. ísfirðingar sendu 54 börn og 10 farar- stjórar voru þeim til aðstoð- ar. Árangur hefur sjaldan eða aldrei verið betri, 27 böm komu heim með 35 verðlaun samtals af 180 mögulegum eða 1 af hverj- um 5. Þessi börn náðu 1. sæti: Margrét Rúnarsdóttir, Hanna Mjöll Ólafsdóttir, Róbert Hafsteinsson, Arnar Pálsson og Unnar Her- mannsson. Þessi náðu verðlaunum, auk hinna fyrrnefndu: Þór- unn Pálsdóttir, Arnór Þ. Gunnarsson, Auðunn Sig- urðsson, Gunnar Friðriks- son, Jón Ólafur Árnason, Harpa Kristjánsdóttir, Sara KEPPNIR: Halldórsdóttir, Kristján Bergmannsson, Þórdís Þor- Árangur var í heildina leifsdóttir, Jóhann B. Gunn- góður og mjög góður í sum- arsson, Sigurður H. Gunn- um flokkum. arsson, Stefán Þ. Jónsson, Fanney Pálsdóttir, Sigurður SKÍÐAGANGA: Friðriksson, Heiða B. Ólafs- Flokkur karla 20 ára og eldri, Bjarni Gunnarsson, 1 silfur 4 brons, Guðmundur R. Kristjánsson, 1 brons, sam- tals 6 verðlaun af 21 mögu- legum. Flokkur stúlkna 16— 18ára, 3,5 og 5 km. Stella Hjaltadóttir og systurnar Auður og Ósk Ebenesardætur sköruðu fram úr í skíðagöngu í vetur. dóttir, Kolfinna Ingólfsdótt- ir, Ólafur Eiríksson, Einar P. Heiðarsson, Bjarni Bryn- jólfsson, Daníel Jakobsson, Vagn Leví Sigurðsson, og Dagný Harðardóttir. Nokkr- ir voru svo næst á eftir verð- launasætunum. Styrkir frá Menningarráði Þeir aðilar sem óska eftir styrkjum frá Menningarráði ísafjarðar á árinu 1985, eru vinsamlega beðnir að senda umsóknir til formanns þess, Sigríðar J. Ragnar, Smiðju- götu 5, pósthólf 271, eigi síðar en 15. janúar 1985. Menningarráð Troðaramaður íþrótta- og æskulýðsráð óskar eftir starfs- manni á troðara frá 1. janúar 1985. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúi í síma 3722 eða á bæjarskrifstofunni. Götunöfn á Tunguskeiði Byggingamefnd ísafjarðar auglýsir eftir til- lögum að götunöfnum í iðnaðarhverfi á Tunguskeiði. Tillögum sé skilað fyrir 1. febrúar til byggingarfulltrúa sem gefur all- ar nánari upplýsingar. Byggingarnefnd. 15 og 30 km. Einar Ólafsson, 2 gull, 4 silf- ur, Þröstur Jóhannesson, 2 brons, Einar Yngvason, 1 brons, samtals 9 verðlaun af 21 mögulegum. Flokkurpilta 17— 19ára, 10 og 15 km. Stella Hjaltadóttir, 6 gull, Svanhildur Garðarsdóttir, 4 silfur, 1 brons, Auður Ebenesersdóttir, 1 silfur, 1 brons, Ósk Ebenesersdóttir, 3 brons, samtals 16 verðlaun af 21 mögulegum. Flokkur stúlkna 13 — 15 ára 2,5 km. Auður Ebenesersdóttir, 2 gull, 2 silfur, Ósk Ebenesers- dóttir, 2 gull, 2 silfur, Eyrún Ingólfsdóttir, 2 brons, sam- tals 10 verðlaun af 12 mögu- legum. I flokki pilta 15 — 16 ára náðu ísfirðingar ekki verð- launum en í flokki kvenna 19 ára og eldri og drengja 13 — 14 ára áttu ísfirðingar enga þátttakendur. Af heildinni náðum við 41 verðlaunum af 120 mögu- legum en ef miðað er við þá flokka er við áttum þátttak- endur í, þá er hlutfallið 41 á móti 75. Stella Hjaltadóttir varð þrefaldur íslandsmeistari í flokki 16 — 18 ára og ísfirð- ingar urðu í öðru sæti í boð- göngu á Skíðamóti íslands (SMÍ) Þá varð Stella Bikar- meistari — SKÍ 1984. Ósk Ebenesersdóttir varð Unglingameistari Islands í flokki 13 — 15 ára og þær systur Ósk og Auður urðu báðar Bikarmeistarar — SKÍ því þær urðu jafnar að stig- um eftir mót vetrarins. ís- firsku stúlkurnar unnu svo boðgöngu á Unglingameist- aramóti Islands (UMÍ). I boðgöngu karla á Skíðamóti íslands urðu Isfirðingar nr. 2 en sú keppni var mjög jöfn og spennandi og að lokum höfðu keppinautamir betur, Ólafsfirðingamir urðu 2 sek. á undan. Boðgangan er 3 x 10 km. Einar Ólafsson keppti mikið í Svíþjóð og á Olympíuleikunum í Sara- 42 Oskum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og farsældar ú kom- andi úri. Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. ÚÍVÍGS3ANK1 ÍSIAMOS útfasúao á ásatfaacDa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.