Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 42

Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 42
42 vestfirska FRGTTABLASIS jevo og er sagt frá því aftar í greininni. ALPAGREINAR Karlaflokkur, svig, stórsvig og alpatvíkeppni á SMÍ. Guðmundur Jóhannsson, 4 gull, 2 silfur, 1 brons, Atli Einarsson, 4 silfur, 2 brons, Guðjón Ólafsson náði best 6. sæti í svigi og 9. í stórsvigi, Rúnar Jónatansson náði best 8. sæti í svigi og 16. í stór- svigi.Samtals 13 verðlaun af 33 mögulegum. Kvennaflokkur, svig og stór- svig. Sigrún Grímsdóttir, 1 brons, tók þátt í einu móti, í öðrum mótum áttu ísfirðingar enga keppendur. 15 — 16 ára drengir, svig og stórsvig og alpatvíkeppni á UMÍ. Amar Þór Árnason, í 1 brons, Gísli Þórólfsson náði best 4. sæti í svigi og 11. sæti í stórsvigi, Kristinn Jónsson náði best 8. sæti í svigi og 11. í stórsvigi, samtals 1 verð- laun af 25 mögulegum. 15 — 16 ára stúlkur, svig og stórsvig og alpatvíkeppni á UMÍ. Katrín Þorláksdóttir, 1 gull, Freygerður Ólafsdóttir, 1 silfur, Jenný Jensdóttir, 1 brons, Sigrún Sigurðardóttir náði best 6. sæti í svigi og 4. í stórsvigi, Sigríður L. Gunn- laugsdóttir náði best 12. sæti í svigi og 5. í stórsvigi. Sam- tals 3 verðlaun af 25 mögu- legum. 13 — 14 ára drengir, svig, stórsvig og alpatvíkeppni á UMÍ. Kristinn Grétarsson, 2 gull, 1 13 — 14 ára stúlkur. Guðbjörg Ingvarsdóttir, 1 gull, 3 silfur, 2 brons, Ásta Halldórsdóttir, 1 gull, 1 silf- ur, 2 brons, Ágústa Jóns- dóttir náði best 11. sæti í svigi og 12. í stórsvigi, Ólöf Björnsdóttir náði best 15. sæti í svigi og 10. í stórsvigi. Samtals 10 verðlaun af 25 mögulegum. ' '■ Atli Einarsson á fullri ferð í brautinni. silfur, Ólafur Sigurðsson, 1 gull, 1 silfur, Sigurbjörn Ingvarsson, 1 brons, Bjarni Pétursson, 1 silfur, Ólafur Gestsson náði best 4. sæti í svigi og 5. í stórsvigi, Rafn Pálsson náði best 5. sæti í svigi og 11. í stórsvigi. Sam- tals 7 verðlaun af 25 mögu- legum. Guðmundur Jóhannsson varð íslandsmeistari í stór- svigi og alpatvíkeppni, og ísfirðingar unnu flokkasvig karla á Skíðamóti íslands. Ólafur Sigurðsson varð Unglingameistari íslands í stórsvigi. Ásta Halldórsdóttir varð Unglingameistari íslands í stórsvigi, og Guðbjörg Ingvarsdóttir varð Bikar- meistari SKÍ í flokki 13 — 14 ára stúlkna. Isfirðingar urðu nr. 2 í flokkasvigi á UMÍ í flokkum drengja 15 — 16 ára og 13 — 14 ára og stúlkna 13 — 14 ára. UMÍ: Unglingameistara- mót íslands íþróttamaður ísafjarðar 1984 var valinn Einar Ólafs- son ísfirðingar erlendis: Guðmundur Jóhannsson tók þátt í æfingum íslenska landsliðsins hér heima og erlendis og náði hann góðum árangri á svigmóti í Alpe Pajlo er hann varð 20. Guð- mundur var svo valinn til að keppa á Olympíuleikunum fyrir íslands hönd og er það ætíð upphefð fyrir bæ að eiga þátttakanda þar. Einar Ólafsson var við æfingar og keppni í Noregi og Svíþjóð og stóð hann sig mjög vel á mótum með sænska lands- liðinu t.d. í Járnasprinten 28. des. 83, er hann varð 10. og næstur á undan Tomasi Wassberg og stutt á eftir finska risanum Juha Mieto sem keppti þarna sem gestur ásamt Einari. Einar var svo í liði íslands á Olympíuleik- unum í Sarajevo og varð ár- angur hans þar góður, þó nokkru lakari en hann náði best í Svíþjóð. Göngumenn og konur fóru til Noregs um nýárið og stunduðu æfingar þar og tveir alpagreinamenn sóttu einnig Norðmenn heim. ALMENNINGSKENNSLA Sigrún Grímsdóttir og Halldór Antonsson héldu eitt námskeið fyrir fullorðna í alpagreinum og einnig var námskeið fyrir þá yngstu. Þá voru haldin tvö námskeið í skíðagöngu, annað á vegum Ármanns og fór það fram á Góustaðatúni sem Ármenn- ingar lýstu upp og hitt í samvinnu við íþróttafulltrúa og fór fram á Torfnessvæði. Leiðbeinendur á göngu- námskeiðunum voru Oddur Pétursson og Þröstur Jó- hannesson, þátttakendur á þeim voru um 40. TRIMM I fyrra fór fram trimm- landskeppni á skíðum og var keppt í þremur flokkum. Þátttakan var í því fólgin að fara á skíði 5 sinnum, minnst eina klst. í einu. Úrslit voru birt á þingi íþróttasambands Islands í sumar og urðu Is- 43 GOLFTEPPI Verð og gæði við allra hæfi. Við seljum vinsæiu__________ °9 Á Scdand 9ó|fteppin gólfteppin Vorum að taka upp: Veggdúk—Veggstriga Veggfóður — Teppa- shampoo fyrir þurr- hreinsun — Baðvogir O. fl. o. fl. Baðmottu- sett Mottur í sturtur og baðkör Hnakkapúðar Höganas gólf- og veggflísar — Nýjar gerðir Föndur- vörur allskonar Verktakar! Fyrirtæki! Útvegum milli- liðalaust lino- leum gólfdúk, gólfteppi, flísar ogallskonar lím Zetu rúllugardínur, brautir og kappa Gólfdúkar — Ljósir litir Pensillinn Hafnarstræti 11, sími 3321
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.