Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 52

Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 52
vestfirska 1 52_______________________ umbjóðendum félagsins Industrial & Maritime Rigg- ers. Sölulaun af þessum við- skiptum voru nýtt til kaupa á veiðarfærum og styrkti þetta mjög stöðu félagsins og hjálpaði til að koma því yfir erfiðleika fyrri ára. Rekstrarhagnaður þetta ár er G.kr. 301.000.00 og höf- uðstóll félagsins orðinn já- kvæður um G. kr. 210.000.00 Á árinu flutti félagið í nýtt skrifstofuhúsnæði, sem Sandfell hafði látið innrétta í suðurenda húseignar Vestra hf. ÁR 1971 Veiðarfærasala beindist á- fram að þjónustu við tog- veiðar og línuveiðar. Á haustmánuðum voru sem á fyrra ári tíðar siglingar vest- firskra togskipa á Bretlands- markað. Hélt félagið því á- fram sölum til skipanna með líkum hætti og á fyrra ári. Bogi Þórðarson fyrsti for- maður félagsins baðst undan endurkjöri í stjórnina og var Jakob Helgason, Patreksfirði kosinn í stjómina í hans stað. Matthías Bjamason var kos- inn formaður félagsins. Árið 1971 tekst að ljúka greiðslu allra gamalla skulda félagsins erlendis. Hafði japanska fyrirtækið Beisei Trading Company beðið eftir greiðslu gjaldfall- inna víxla frá árinu 1966. Telja má víst, að sú velvild, sem þeir sýndu félaginu hafi _____Kaupfélag ísfirðinga_ VEFNAÐARVÖRU- OG BÚSÁHALDADEILD Mikið úrval af allskonar fata-, gardínu- og rúm- fataefnum. Dúkar í öllum stærðum og gerðum. Handklæðasett, rúmfatasett, dagatöl, svuntur, grillhanskar. Pottar og pönnur úr stáli og teflon. Kaffi- og mat- arstell átilboðsverði. Hvít, rauð og svört hnífapör. Nýjar vörur f 'á Villeroy & Bc ch Kertastjakar í miklu úrval og olíuljós Sælkeralínan frá Glit og Hrfm matar- og kaffistell Emeleraðar frá Arabia skálar Aristo — Arabia Nýit frá Kertastjakar og krónur úr smfðajárni Handunnin kleinuhjól úr kopar Matar- og kaffistell Kristalsglös ráðið úrslitum um framtíð þess. ÁR 1972 Litlar breytingar eru á starfsemi félagsins þetta ár. Hluti viðskiptanna flyst frá Bretlandi yfir til Danmerkur. Á það einkum við um stál- víra. í matvöru verður nokkur aukning á sykurinnflutningi frá Bretlandi og Finnlandi. Rögnvaldur Sigurðsson biðst undan endurkjöri í stjómina. í hans stað er Páll Andreasson kosinn í stjórn- ina. ÁR 1973 Á árinu 1973 verða kafla- skipti í útgerðarsögu Vest- firðinga. Samið hafði verið árið áður um smíði sex nýrra 400 — 500 tonna skuttogara fyrir Vestfirðinga. Eitt þess- ara skipa er smíðað í Japan en fimm í Flekkefjord í Noregi. Þar er einnig smíðað eitt skip fyrir Dalvíkinga. Norskbyggðu skipin Júlíus Geirmundsson, Guðbjartur, og Guðbjörg frá Isafirði. Bessi frá Súðavík, Björgvin frá Dalvík, Framnes I frá Þingeyri eru afhent á einu og hálfu ári frá áramótum 1972/73 til apríl 1974, en þá var síðasta skipið Guðbjörg ís afhent. Páll Pálsson frá Hnífsdal kemur í ársbyrjun 1973. Félagið útvegaði þess- um skipum búnað, sem var afgreiddur frá Bretlandi, Vestur-Þýskalandi og Noregi til skipasmíðastöðvarinnar í Flekkefjord. rRETTABLADID Þetta ár tekur félagið að sér söluumboð fyrir fyrir- tækið Hermann Engel & Co. í Bremerhaven, sem er stærsti og þekktasti fram- leiðandi flot- eða miðsjávar- varpa í heiminum í dag. Hefur samstarfið við þetta þýska fyrirtæki verið með afbrigðum gott. Hafa flot- vörpur fyrirtækisins getið sér mjög gott orð í íslenska tog- araflotanum, og eru þær ráðandi á markaðnum í dag. Fyrirtækið tekur þetta ár einnig að sér söluumboð fyrir norska fyrirtækið Berg- ens Mekaniske Verksteder, sem framleiðir toghlera, sem voru mjög útbreiddir á fyrstu árum skuttogaranna. Árið 1973 markar upphaf uppgangstíma fyrir félagið. Veiðarfærasala vex um 28 af hundraði að raungildi. Mat- vörusalan vex nokkru hægar eða um 16 af hundraði. Um- boðslaun gera betur en tvö- faldast þetta ár. ÁR 1974 Starfsemin er með líkum hætti og á fyrra ári. Vöxtur veiðarfærasölu er nokkru hægari eða um 12 af hundr- aði, en matvörusalan vex um 23 af hundraði. í matvörunni hefur verið bætt við ýmsum þekktum vörumerkjum t.a.m. Maggi súpum frá Nestlé í Sviss, Serla pappírsvörum frá Finnlandi og Lux hreinlæt- isvörum frá Unilever í Bret- landi. Einnig er hafinn inn- flutningur ferskra ávaxta — epla og appelsína frá Am- eríku, Frakklandi og ísrael. er húðunarefni fyrir vélar Efnið er sett saman við smurolíuna þegar ný olía er sett á vélina. Efnið blandast olíunni, hreinsar vélina og húðar alla slitfleti með teflon-húð, sem ver vélina gegn frekara sliti. Efnið gerir ekki gamlar vélar nýjar, heldur varðveitir það ástand vélarinnar sem hún er í, þegar efnið er sett á. Efnið er á vélinni 5000 km akstur. Þegar skipt er um olíu er efnið eftir og hefur húðað vélina. SLICK 50 er notað aðeins einu sinni. Húð- unin endist 150.000 km akstur, eða tvöfald- ar lífaldur smærri bílvéla. Kostir SLICK 50 vélhúðunar eru: • Stóraukin ending vélar • Minni eldsneytiseyðsla • Aukin orka • Vélinbræðirekkiúrsér, þóolíanfariaf • Auðveldar gangsetningu, frost hefur engin áhrif á sleipni efnisins Efnið er notað aðeins einu sinni Söluumboð fyrir Vestfirði: Raf hf., ísafirði, sími 94-3279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.