Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 57

Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 57
tvestfirska I imtmwé Atli Einarsson farinn til Belgíu —til að æfa með belgíska knattspymuliðinu St. Niklaas Atli Einarsson, hinn ungi og efniiegi skíða- og knatt- spyrnumaður, er nú kominn til Belgíu þar sem hann mun leika með St. Niklaas, a.m.k. til vors. Um er að ræða s.k. leigu- samning þar sem Atli fær greitt allt uppihald og ein- hver mánaðarlaun fyrir að leika með belgíska liðinu sem er neðarlega í 1. deild. Að sögn Einars Vals Krist- jánssonar, föður Atla, höfðu þeir þreifað fyrir sér fyrr í haust með að koma Atla að hjá einhverju liði í Belgíu. Af því gat ekki orðið þá, en- ný- lega kom svo boð frá St. Niklaas um að Atli kæmi út og yrði hjá þeim til reynslu fram á vorið, eða út þetta keppnistímabil. Hann mun æfa og leika með varaliðinu, en ef vel gengur er von um að hann fái að leika með að- alliðinu áður en tímabilið er úti. Ef mönnum líst þannig á, getur farið svo að gerður verði atvinnumannasamn- ingur í vor fyrir næsta keppnistímabil, við þetta lið eða eitthvað annað. Einar Valur var spurður hvort Atli ætlaði að leggja skíðin á hilluna, en Atli er sem kunnugt er mjög góður skíðamaður og átti mögu- leika á landsliðssæti í alpa- greinum í sumar. Einar sagði að Atli yrði ekkert á skíðum í vetur, hvað sem seinna yrði. Hann hefði verið felldur út _________________________57 í FASTEIGNA} j VIÐSKIPTI j I ÍSAFJÖRÐUR: I 3 herb. íbúðir: I I I Mjallargata 6, snyrtileg 100 | I ferm. íbúð í þríbýlishúsi með I 1 lóð og bílskúr. J 4 — 5 herb. íbúðir: 2 Pólgata 5, norðurendi, 5 { I herb. íbúð auk þvottahúss, | I á efri hæð í þríbýlishúsi. | J Stórholt 9,4—5 herb. íbúð j [ í mjög góðu ástandi á 2. J J hæð í fjölbýlishúsi. I Pólgata 5, 5 herb. íbúð á 1. I ■ hæð í þríbýlishúsi. Varma- ■ J veita. J Einbýlishús/raðhús: I Aðalstræti 22a, 2x30 ferm. | I einbýlishús. Eldra forskalað | 1 timburhús. Góðir greiðslu- I ■ skilmálar. 2 Hlíðarvegur 26a, 140ferm. ( I einbýlishús, ný uppgert að | 1 mestu. I J Urðarvegur 49, tveggja J 2 hæða, nýtt einbýlishús með { I góðum garði. J Smiðjugata 2. Mjög fallegt J J einbýlishús á góðum stað. { J uppbyggt frá grunni. ■ Árgerði, 140 ferm. einbýlis- ■ J hús á einni hæð, 5 herb. og J J tvö baðherb. jTryggvi ; i Guðmundsson | I Hrannargötu 2, I ísafirði sími 3940 | ..........................J Ferðir m.s. Fagraness um ísafjarðardjúp jól og áramót 1984 verða sem hér segir: Laugardagur 22. des. '84 Föstudagur 28. des. '84 Fimmtudagur 3. jan. '85 Þriðjudagur 8. jan. '85 Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin H.f. Djúpbáturinn, Aðalstræti la, ísafirði Hér sést Atli búa sig undir að gefa fyrir markið í einum leikja ÍBÍ í sumar. úr landsliðshópnum þar sem hann hefði ekki séð sér fært að mæta í æfingabúðir landsliðsins í Kerlingafjöll- um í sumar af fjárhagsá- stæðum og einnig vegna þess að þá var hann á fullu í knattspyrnunni. Ekki hefði verið haft samband við hann þegar landsliðið fór til æf- inga í Noregi í haust. Einar sagði að hann færi út til Belgíu nú um helgina til að ganga frá samningum við St. Niklaas fyrir Atla hönd. kl. 8:00 frá ísafirði kl. 8:00 frá ísafirði kl. 8:00 frá ísafirði kl. 8:00 frá ísafirði FLUGELDABAZAR Flugeldabasar Hjálparsveitar skáta verður í Skátaheimilinu dagana: 28. desember frá kl. 14:00 - 22:00. 29. desember frá kl. 13:00 - 22:00. 30. desember frá kl. 13:00 - 22:00. 31. desember frá kl. 10:00 -14:00. Hjálparsveit skáta, ísafirði. Óskum landsmönnum öllum gleóilegra jóla %Sárs og frióar. Þökkum viöskiptin á liönum árum. Brunabótafélag íslands Umboösmenn um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.