Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 8
ATVINNA Verslunarmann vantar til starfa nú þegar. Um er að ræða afgreiðslustörf og umsjón á lager. Framtíðarstarf. BÓKAV. JÓNASAR TÓMASSONAR GUNNL. JÓNASSON vestfirska FRETTABLASZS ERNIR P ISAFIROI Símar 3698 og 3898 BILALEIGA i Fyrsta bamsfæðing ársins á Vestfjörðum varð í Bolungarvík annan janúar klukkan 16:32. Þá fæddist þeim Jóhönnu Jóhanns- dóttur og Guðmundi Óla Krist- inssyni sonur, sá var 51 sm á hæð og 16 merkur á þyngd. Þegar blaðamaður Vf. leit til þeirra mæðgina í sjúkrahúsinu í Bolungarvík voru bæði við bestu heilsu og sá stutti kippti sér ekkert upp við umstangið i kringum myndatökuna heldur svaf sem fastast. © PÓLLINN HF Isafirði Sími3792 BILALEIQA Nesvegi 5 — Súðavík — 94-6972-6932 Grensásvegi 77 — Reykjavík — 91-37688 Sendum bílinn Opið allan sólaitirlnginn Árshátíð KRÍ Benedikt Einarsson kjörinn knattspyrnumaður ársins 1984 • • • Sérstök örbylgjuofnaílát• • • • Popkomspottur • Kökuform, margar gerðir • Steikarplötur • Gufusuðupottar • Suðupottar • Eggjasuðuform • Steikarpokar • Pizzadiskar • Hitamælar • Upplýsingabækur og margt fleira Ilatinmásetjabemturfrygtiinníofa-HagBtætt vwð.Magnafidáttiir. tanginn hf., fshúsfélag fsfirð- inga hf., Gunnvör hf., Torfi Bjömsson, Rafn Oddsson, Hrólfur Ólafsson, Reynir Torfason og Finnbogi Jónas- son. Formaður Knattspyrnuráðs ísafjarðar er Jakob Þorsteinsson og með honum í ráðinu sitja Þorsteinn Tómasson, Gígja Tómasdóttir, Ómar Traustason, Margrét Ólafsdóttir, Benóný Ólafsson og Ester Hallgríms- dóttir. Benedikt með verðlaunin. Mynd: Jóhann Torfason. Á dögunum átti blaðamaður Vf leið inn Seljalandsveg og rak þá augun í eitt hvert torkenni- legt farartæki á bílastæði við Miðtúnið. Þegar nánar var að gáð kom í ijós að þetta var körfubíll af LandRover gerð. Eigandi bílsins reyndist vera Páll Kristjánsson smiður og er ætlunin að leigja bílinn út til ýmissa þeirra verka sem unnin eru fyrir ofan seilingarhæð. Lyftigeta körfunnar er 225 kg. Árshátíð Knattspyrnuráðs ísafjarðar var haldin 30. des- ember síðastliðinn og var þar lýst kjöri knattspyrnumanns ársins á ísafirði. Kjörinn var Benedikt Einarsson, sem var einn af máttarstólpunum í 2. deiidarliði ísfirðinga á síðast- liðnu ári. Við þetta tækifæri var Benedikt færður farandbikar, sem þau gáfu hjónin Torfi Björnsson og Sigríður Króknes. Árshátíð KRÍ var fastur liður í starfseminni á árum áður en aflagðist fyrir allmörgum árum. Nú hefur þessi siður verið upp tekinn aftur og er það líklega vegna þess að nú hefur Knatt- spymuráð til afnota húsnæði í Mánakaffi, sem nú hefur hlotið heitið KRÍ-húsið. Knattspyrnuráð hefur kosið Friðrik Bjarnason -öðru nafni Didda málara) guðföður ís- firskrar knattspyrnu og Hans- ínu Einarsdóttur guðmóður. Öllum ísfirðingum eru vel kunn mikil og góð störf þeirra að knattspyrnumálum okkar Isfirðinga. Eftirtalin fyrirtæki og rækju- sjómenn fengu viðurkenningu fyrir ómældan stuðning við KRÍ: Niðursuðuverksmiðjan hf., Hraðfrystihúsið Norður- Ætli sé gaman þarna uppi? og getur hún lyft því í allt að 10,8 metra hæð. Páll sagði þetta tæki sérhannað til að flytja fólk og er það því með fullkomnum öryggisbúnaði sem á að tryggja að ekki verði slys a mönnum þó að t.d. slanga rofni. Bíllinn get- ur nýst til margra verka, s.s. að skipta um eða þvo rúður, hreinsa snjó af þökum, mála o.m.fl. Þeir sem vilja notfæra sér þessa þjónustu eða leita sér nánari upplýsinga geta hringt í síma 3623. Þó að kominn sé 10. janúar ! reyndist ákaflega erfitt að kom- I ast yfir tölur um það hve mikið I hefði aflast á liðnu ári þar sem I skýrslur frá fiskseljendum bár- ■ ust það seint til Fiskifélags ís- J lands sem sér um að taka ! þessar tölur saman. Engu að I síður tókst okkur að kría út I bráðabirgðatölur þær sem hér I fara á eftir. Það skal tekið fram I að þetta eru bráðaþrigðatölur J og er hugsanlegt að einhverjar * smávægilegar leiðréttingar I þurfi að gera og munum við þá I greina frá þeim þegar þær I koma fram. Heildarafli ársins 1984 var J yfir allt landið; 1.506.105 tonn. J Þar af komu 122.358 tonn á I land á Vestfjörðum. Á land I þárust 146.725 tonn af þorski I með togurum, þar af veiddu vestfirskir togarar 31.352 tonn. J Með bátum bárust 127.747 J tonn af þorski á land og varl hlutur vestfirskra báta í því| 13.773. I Af öðrum botnfiski veiddul togarar 191.841 tonn, þar afj veiddu vestfirskir togararj 21.078 tonn. Bátar veidduj 85.500 tonn af botnfiski, öðrum | en þorski, og var hlutur vest-l firskra 6.711 tonn. Loðnuafli var 865.076 tonnj og af því komu 38.573 tonn á! land á Vestfjörðum, þ.e. í Bol-J ungarvík og á Patreksfirði. Af rækju veiddust 21.1781 tonn, þar af 8.501 tonn á Vest-I fjörðum. Eitt er það sem vekur athygli í! þeim upplýsingum sem Vf. fékk J frá Fiskifélaginu, en það er að í | desember í ár veiddist 70001 tonnum meira af þorski en ál sama tíma í fyrra. Eflaust er® þetta fyrst og fremst að þakkaj þeirri góðu tíð sem verið hefur! að undanförnu, en ekki er þetta J í samræmi við sþár þeirrai mörgu sem sögðu um þettal leyti í fyrra þegar hvað mest varl rætt um kvótakerfið, að mennj yrðu búnir með kvóta löngu! fyrir jól og að þá blasti ekkertj við nema atvinnuleysið. | --------------------------------J! Hátt uppi — í Land Rover

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.