Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 3
vestfirska FRETTABLAEiD Karrýristuð hörpuskel mlristuðu brauði ☆ Rjómalöguð aspassúpa Aðalréttir Steikt heilagfiski m/ristuðum rækjum og kryddsmjöri ☆ Heilsteikt nautafille m/rjómasoðnum sveppum og bakaðri kartöflu ☆ Innbakaður lambahryggur m/rósenkáli og smjörsteiktum kartöflum Desert VIDEO Höfum fengið mikið af nýjum myndum. Opið frá kl. 14:00 — 16:00 og 19:00 — 22:00. Athugið breyttan tíma og okkar verð. Videoleigan, Lyngholti 5 Þorra- bakkarnir eru komnir í HN-búðina Takið forskot á sæluna og látið blíðviðrið undanfarið ekki ræna ykkur þorragleðinni Ljúffengur þorramatur í handhægum umbúðum SUIMDSTR/ETI 34®40I3 NÚ er að koma tími árshátíða og þorrablóta! Og einmitt núna vorum við að fá úrval af fallegum efnum í kjóla o. fl. K.Í. vefnaðarvörudeild Sjónvarp um helgina Föstudagur 18. janúar Kl. 19:15 Á döfinni. 19:25 Krakkarnir í hverfinu. 19:50 Fréttaágrip á táknmáii. 20:00 Fréttir og veður. 20:30 Auglýsingar og dagskrá. 20:40 Kastljós, þáttur um innlend málefni. 21:10 Skonrokk. 21:40 Hláturinn lengir lífið. 22:10 Niagara. Bandarísk bíómynd frá 1952. Leikstjóri Henry Hathaway. Aðalhlutverk Joseph Cotten, Jean Peters, Marilyn Monroe og Don Wilson. Myndin gerist við Niagara- fossa. Fögur en viðsjál kona situr á svikráðum við eiginmann sinn. 23:35 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 19. janúar 14:45 Enska knattspyrnan bein útsending 17:15 Iþróttir. 19:25 Kærastan kemur í höfn. 19:50 Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 Fréttir og veður. 20:25 Auglýsingar og dagskrá. 20:30 Við feðginin, fyrsti þáttur. 21:00 fvar hlújárn. Bresk sjónvarpsmynd frá 1982, gerð eftir sígildri riddara- sögueftirWalterScott. Leikstjóri Do- uglas Camfild. Aðalhlutverk Ant- hony Andrews, James Mason, Ol- ivia Hussey, Lysette Anthony. Myndin gerist á Englandi í lok tólftu aldar. 23:15 Gyllti dansskórinn. Þýskur snjón- varpsþáttur. Nokkur fremstu dan- spör i Evrópu. 00:20 Dagskrárlok. " " Framhald á bls. 7 A FI5CHER [fasteigna- ] j VIÐSKIPTI j I ÍSAFJÖRÐUR: I Aðalstræti 20. Nú eru sex 2,3, I I og 4 herb. íbúðir óseldar i hús- J J inu. fbúðirnar verða afhentar til- J Z búnarundirtréverkog málningu ■ ■ eigi síðaren 1.10. n. k.. I Túngata 13,2 herb. íbúð í kjall- J J ara í þríbýlishúsi. | Mjallargata 8, einbýlishús ■ ásamt bílskúr. Getur verið ■ laus strax. J Mjógata 7a, lítiðeinbýlishús ! I 2x35 ferm. I Engjavegur 25, 3ja herb. I ■ íbúð á neðri hæð í tvíbýlis- j ! húsi I Pólgata 5,4ra herb. íbúð á 1 I ■ hæð í þríbýlishúsi, ásamt j J íbúðarherbergi í kjallara og I bílskúr. ■ Pólgata 5, 3ja herb. íbúð á ! efri hæð í þríbýlishúsi, ásamt - ■ risi og kjallara. Laus fljótlega. I Silfurgata 11, 4ra herbergja | | íbúð á 2. hæð. I Lyngholt 11, rúmlega fokhelt I J einbýlishús, ásamt tvöföldum J J bílskúr. 1 Stekkjargata 4, lítið einbýlis- I J hús. 2 Strandgata 5a, lítið einbýlis- j 1 hús. Laust. J BOLUNGARVÍK 2 Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- J ishús. | Miðstræti 6, eldra einbýlishús I 1 í góðu standi. Grunnflötur 70 I 2 ferm. Laust fljótlega. I Stigahlíð 2,3ja herb. íbúð á 3. I ■ hæð. I Hóll II. einbýlishús ásamt stórri | I lóð. [ Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- | I gert einbýlishús. Skipti mögu- | I leg á eldra húsnæði í Bolung- I J arvík. ARNAR GEIR i HINRIKSS0N hdl. i Silfurtorgi 1 ísafirði, simi 4144 20% hækkun á, gjaldskrá leikskóla á ísafirði Dagvistunargjöld hjá Leik- skólum ísafjarðar hækka um 20% um næstu mánaðamót. Haraldur L. Haraldsson bæj- arstjóri sagði í samtali við Vf að helsta skýring þessarar hækk- unar væri verðbólgan. Samkvæmt hinni nýju gjald- skrá kostar það 1705 krónur á mánuði að hafa eitt barn á leikskóla fyrir hádegi og 2135 krónur eftir hádegi. Á síðasta ári var gerð um það TYROLIA áætlun að stefna að því að gjöld fyrir dagvistun barna færu upp í 60% af reksturskostnaði leik- skólanna, en eftir þessa hækkun er reiknað með að þau nemi tæpum 40% af reksturskostnaði. A FI5CHER TYROLIA Síminn okkar er 4011 vestfirska I Skref in gætu borg- að sig. Gerið verð- samanburð. FISHER skíði Verð frá kr. 1.950. TYROLIA bindingar Verð frá kr. 1.458. Topp vara — Gæði í fyrirrúmi. /Ju VélsmiðjanÞórhf. ? Sími 3711 rRETT." BLAEID

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.