Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 3
véitfiíil I rRETTABLASIÐ DAGBOKIN Dagbókina hugsum við okkur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar afmælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kór- æfingar, íþróttaæfingar, skáta- fundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Aust- urvegi 2, opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00 —15:00. Símavarsla kl. 8:00 — 12:00 og 13:00—16:30 í síma 3722. Viðtalstimi bæjarstjóra er frákl. 10:00 —12:00 allavirkadaga. Bæjarskrifstofa Bolungarvíkur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opið virkadagakl. 10:00 —12:00 og 13:00 — 15:00. Bæjarfógeti ísafjarðarkaupstaðar. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. Skrif- stofa Pólgötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 9:00— 15:00. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, sími 7222. Opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00 — 15:00. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8:00 — 18:00. Bilanasími raf- veitu er 3090. Bilanasími hitaveitu er 3201. Orkubú Vestfjarða, Hafnargötu 37, Bolungarvík, sími 7277. Bilana- sími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðalstræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 17:00. Sími 3006. Bilanatilkynn- ingar í síma 02. Upplýsingar í síma 03. Loftskeytastöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðal- stræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 12:00 og 13:00 — 17:00. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun afgreiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólar- hringinn í síma3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá kl. 13:00 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30— 12:00. Sími sjúklingaog starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8:00 — 17:00. Sími 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símaviðtalstímar heilsugæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13:00 — 14:00. Ung- barna- og mæðraeftirlit á miðviku- dögum. Slysaþjónusta er á sjúkra- húsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. SJÚKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiðslutíma: Hörð- ur 3898 eða Torfi 3368. SÖFN: Bæjar- og héraðsbókasafnið ísa- firði. Austurvegi 9. Sími 3296. útlán frá aðalsafni mánudaga til miðvik- udaga kl 14:00 — 19:00. Fimmtu- daga kl. 14:00 — 21:00, föstudaga kl. 14:00 — 19:00 og laugardaga kl. 14:00 — 16:00. Frá Hnífsdalssafni þriðjudaga kl. 17:00 — 18:30 og föstudagakl. kl. 16:30—18:30. Útlán Al Anon. Fundir mánudaga kl. 21:00 að Aðalstræti 42. Upplýsingar í síma 3411 ásamatíma. Bridgefélag ísafjarðar. Spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 í Vinnuveri. Skátafélagið Einherjar. Ylfingasveit fundirföstudagakl. 18:00. Skátasveit fundir fimmtudaga kl. 20:00. Borðtennisfélag. Nýlega var stofn- að borðtennisfélag á Isafirði. Þeir sem hug hafa á að ganga í félagið, hafi samband við Hjálmar Björnsson, sími 3178. Júdódeild íþróttafélagsins Reyn- is. Æfingar fyrir 15 ára og eldri verða í Félagsheimilinu Hnífsdal á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 19:30. Sjónvarp um helgina Föstudagur við ólík gjör að búa, 21.40 18:30 1. febrúar verða samferða í Einstæð kona, banda- Stundin okkar. Kl. 19:15 klausturskóla rísk biómynd frá 1977. 19:20 Á döfinni. 23:50 Leikstjóri Paul Mazur- Hlé. 19:25 Fréttir í dagskrárlok. sky. Aðalhlutverk: Jill 19:50 Krakkarnir í hverfinu. Clayburgh, Alan Bates. Fréttaágrip á táknmáli. 19:50 Laugardagur Söguhetjan er rúmlega 20:00 Fréttaágrip á táknmáli. 2. febrúar þrítug kona sem eigin- Féttir og veður 20:00 14:45 maðurinn yfirgefur. 20:25 Fréttir og veður. Enska knattspyrnan. 23:55 Auglýsingar oa dagskrá 20:30 Bein útsending, Luton — Dagskrárlok. 20:35 Auglýsingar og dagskrá. Tottenham. Sjónvarp næstu viku. 20:40 17:20 Sunnudagur 20:50 Kastljós, þáttur um inn- fþróttir 3. febrúar. Saga og samtíð. 1. vefur lend málefni. 19:20 16:00 sögunnar. Þetta er fyrsti 21:10 Lífið í skóginum Sunnudagshugvekja þáttur í myndaflokki sem Skonrokk 19:50 16:10 nú er hafin gerð á hjá 21:40 Fréttaágrip á táknmáli Selda brúðurin. Gaman- Sjónvarpinu. Er ætlunin Hláturinn lengir lífið. 20:00 ópera í þremur þáttum að fjalla nokkuð um 22:10 Fréttir og veður. eftir Bedrich Smetana, menningarlíf á íslandi Sveitastúlkurnar. Ný 20:25 sviðsett af tekkneska fyrr og nú. ( þessum bresk sjónvarpsmynd. Auglýsingarog dagskrá. sjónvarpinu. Leikstjóri, fyrsta þætti er fjallað um Leikstjóri Desmond 20:35 F. Filip. Aðalhlutverk vefnað. Davis. Aðalhlutverk: Viöfeðginin, þriðji þáttur. Peter Dvorský og Gabri- 21:45 Sam Neill, Maeve Germ- 21:00 ela Benackova ásamt R. Dýrasta djásnið. aine og Jill Doyle. Mynd- Kollgátan, nýr Novák, J. Jinrák og M. 22:40 in gerist á (rlandi fyrir spurningaþáttur. Um- Vesela. Sögusvið óper- Tónskáldin ungu og ís- þrjátíu árum. Tvær ung- sjónarmaður lllugi Jöku- unnar er í smábæ í Bæ- lenska hjómsveitin. lingsstúlkur, sem eiga Isson. heimi um miðja nítjándu öld. 23:00 á Sjúkrahúsi: miðvikudaga kl. 14:00 — 16:00. KIRKJA ísafjarðarprestakall. Sími prests 3017 kl. 19:30 — 20:00. Viðtalstími föstudaga kl. 17:00 — 18:00 í Safn- aðarheimilinu. ANNAÐ TRÚARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu 4, ísa- firði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnudaga- skóli kl. 14:00. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17:00. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarð- arstræti 24. Almennarguðsþjónustur alla sunnudaga kl. 14:00. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. Fimmtudaga: Bæn og biblíulestur kl. 20:30 allir velkomnir. Sunnudaga- skóli fyrir börn sunnudaga kl. 11:00. Öll börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. Bahá’i trúin. Sími 4071. Pósthólf 172, Isafirði. Opið hús að Silfurgötu 12 á sunnudagskvöldum frá 21:00 til 23:00. FUNDIR — FELAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21:00 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudögum að Aðalstræti 42. Sími 3411. Góð auglýsing gefur góðan arð Auglýsinga- síminn er 4011 Æfingar fyrir yngri flokka byrja bráðum og verða auglýstar hér í dagbókinni síðar. SÉRLEYFISFERÐIR ísafjörður — Bolungarvík, á manu- dögum og föstudögum, frá Bolungar- vík kl. 13:00 og 17:00. Frá ísafirði kl. 14:00 og 18:00. Frá Pósthúsinu í Bol- ungarvíkog frá Hamraborg á ísafirði. FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: Urðarvegur 80. Nú eru aðeins ein íbúð óseld í fjölbýlishúsun- um sem Eiríkur og Einar Valur s.f. eru að byggja. Um er að ræða 2 herb. íbúð á 1. hæð. Aðalstræti 20. Nú eru sex 2, 3 og 4 herb. íbúðir óseldar í húsinu. íbúðirnarverðaafhent- ar tilbúnar undir tréverk og málningu eigi síðar en 1. 10. n.k. Túngata 13, 2 herb. íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Mjallargata 8, einbýlishús ásamt bílskúr. getur verið laus strax. Pólgata 5, 4 herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi ásamt íbúð- arherbergi í kjallaraog bílskúr. Pólgata 5, 3 herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ásamt risi og kjallara. Laus fljótlega. Silfurgata 11, 4 herb. íbúð á 2. hæð. Lyngholt 11, rúmlega fokhelt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Stekkjargata 4, lítið einbýlis- hús. Strandgata 5a, lítið einbýlis- hús. Laust. BOLUNGARVÍK: Skóiastígur 20, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum í parhúsi. Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- ishús. Miðstræti 6, eldra einbýlishús í góðu standi. Grunnflötur 70 ferm. Laust fljótlega. Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 3. hæð. Hóll II, einbýlishús ásamt stórri lóð. Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- gert einbýlishús. Skipti mögu- leg á eldra húsnæði í Bolung- arvík. ARNAR GEIR HINRIKSSON.hdl. Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 4144 Bátur til sölu Til sölu er m/b Eva Lind ÍS 182, 9 tonna súðbyrðingur, smíðaður í Stykkishólmi 1978. Arnar G. Hinriksson, hdl. Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 4144 vestfirska FRETTABLADID Vetrarsport fyrir unga fólkið brunsleðar fyrir 6 ára og eldri. Verð kr. 3.450. snjóþotur með stýri fyrir 6 ára og yngri. Verð kr. 1.850. Topp vara — Gæði í fyrirrúmi Skrefin gætu borg- að sig. Gerið verð- samanburð. Vélsmiðjan Þór hf. Sími 3711

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.