Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 3
I vestfirska "R'TTAELADID DAGBÓKIN Dagbókina hugsum við okkur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar afmælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kór- æfingar, íþróttaæfingar, skáta- fundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Aust- urvegi 2, opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00 — 15:00. Símavarsla kl. 8:00 — 12:00 og 13:00 — 16:30 í síma 3722. Viðtalstími bæjarstjóra er frákl. 10:00—12:00 allavirkadaga. Bæjarskrifstofa Bolungarvíkur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00 — 15:0.0. Bæjarfógeti ísafjarðarkaupstaðar. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. Skrif- stofa Pólgötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 9:00 — 15:00. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, sími 7222. Opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00— 15:00. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8:00 —18:00. Bilanasími raf- veitu er3090. Bilanasími hitaveitu er 3201. Orkubú Vestfjarða, Hafnargötu 37, Bolungarvík, sími 7277. Bilana- sími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðalstræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 17:00. Sími 3006. Bilanatilkynn- ingar í síma 02. Upplýsingar í síma 03. Loftskeytastöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðal- stræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 12:00 og 13:00 — 17:00. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun afgreiðslu. HEILSlfGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólar- hringinn í síma3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá kl. 13:00 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, simaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12:00. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýjasjúkrahúsinu, sími 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8:00 — 17:00. Simi 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símaviðtalstímar heilsugæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13:00 — 14:00. Ung- barna- og mæðraeftirlit á miðviku- dögum. Slysaþjónusta er á sjúkra- húsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. LÖGREGLA — SLOKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. SJÚKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiðslutíma: Hörð- ur 3898 eða Torfi 3368. SÖFN: Bæjar- og héraðsbókasafnið ísa- firði. Austurvegi 9. Sími 3296. útlán ANNAÐ TRUARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu4, ísa- firði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnudaga- skóli kl. 14:00. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17:00. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarð- arstræti 24. Almennar guðsþjónustur allasunnudagakl. 14:00. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. Fimmtudaga: Bæn og biblíulestur kl. 20:30 allir velkomnir. Sunnudaga- skóli fyrir börn sunnudaga kl. 11:00. Öll börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. Bahá’i trúin. Sími 4071. Pósthólf 172, (safirði. Opið hús að Silfurgötu 12 á sunnudagskvöldum frá 21:00 til 23:00. Bridgefélag Isafjarðar. Spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 í Vinnuveri. Skátafélagið Einherjar. Ylfingasveit fundir föstudaga kl. 18:00. Skátasveit fundir fimmtudaga kl. 20:00. Borðtennisfélag. Nýlega var stofn- að borðtennisfélag á Isafirði. Þeir sem hug hafa á að ganga í félagið, hafi samband við Hjálmar Björnsson, sími 3178. Júdódeild íþróttafélagsins Reyn- is. Æfingar fyrir 16 ára og eldri eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 19:30. Yngri flokkar eru á sömu dögum kl. 18:30, í Félagsheimilinu Hnífsdal. Hjálparsveit skáta ísafirði, sími 3866, sveitarforingi heima 3526. Sjónvarp um helgina Föstudagur Jaffe, Luis Calhern og 20:35 17:00 1. mars Marilyn Monroe. Rosk- Við feðginin. Sunnudagshugvekja. Kl. 19:15 inn glæpamaður er ekki 21:00 17:10 Á döfinni. fyrr laus úr fangelsi en Kollgátan. Spurninga- Húsið á sléttunni. 19:25 hann byrjar að vinna að keppni sjónvarpsins. 18:00 Krakkarnir í hverfinu. miklu skartgriparáni og 21:25 Stundin okkar 19:50 hefur lögfræðing í fjár- Kvöldstund með Anniku 18:50 Fréttaágrip á táknmáli. kröggum að bakhjarli. Hoydal. Danskur sjón- Hlé 20:00 00:20 varpsþáttur. 19:50 Fréttir og veður. Fréttir í dagskrárlok. 22:00 Fréttaágrip á táknmáli. 20:30 Vikufrí. (Une semaine 20:00 Auglýsingarog dagskrá. Laugardagur vacances) Ný, frönsk Fréttir og veður 20:40 2. mars bíómynd. Leikstjóri Bert- 20:25 Kastljós. 16:00 rand Tavernier. Aðal- Auglýsingar og dagskrá 21:15 íþróttir. hlutverk: Nathalie Baye, 20:40 Skonrokk. 18:30 Michel Galabru, Philippe Sjónvarp næstu viku 21:45 Enska knattspyrnan. Noiretog Gérard Lanvin. 20:55 Válynd veður. Bresk 19:25 Ung kona sem verið hef- Stiklur. Af sviðinu á heimildamynd. Smáir en knáir. Bresk ur áhugasamur kennari sjóinn. 22:15 dýralífsmynd. tekur sér vikufri frá störf- 21:35 Frumskógur stórborgar- 19:50 um að læknisráði. Flöktandi skuggi. innar. (Asphalt Jungle) Fréttaágrip á táknmálí 23:50 22:25 s/h. Bandarísk bíómynd 20:00 Dagskrárlok. Gary Burton. Djasstón- frá 1950. Leikstjóri John Fréttir og veður. leikar, seinni hluti. Huston. Aðalhlutverk 20:25 Sunnudagur 23:30 Sterling Hayden, Sam Auglýsingarog dagskrá. 3. mars Dagskrárlok. frá aðalsafni mánudaga til miðvik- udaga kl 14:00 — 19:00. Fimmtu- daga kl. 14:00 — 21:00, föstudaga kl. 14:00 — 19:00 og laugardaga kl. 14:00 — 16:00. Frá Hnífsdalssafni þriðjudaga kl. 17:00 — 18:30 og föstudagakl.kl. 16:30 —18:30. Útlán á Sjúkrahúsi: miðvikudaga kl. 14:00 — 16:00. KIRKJA ísafjarðarprestakall.Æskulýðsdag- urinn. Fjölskylduguðsþjónustur i Hnífsdalskapellu kl. 11:00, í ísafjarð- arkirkju kl. 14:00 og í Súðavíkurkirkju kl. 17:00. Kirkjuskólinn: Hnífsdal, sunnudag kl. 11. Súðavík, fimmtudag kl. 15:30. ísafjörður, laugardag kl. 11. FUNDIR — FELAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21:00 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudögum að Aðalstræti 42. Sími 3411. Al Anon. Fundir mánudaga kl. 21:00 að Aðalstræti 42. Upplýsingar í síma 3411 á sama tíma. SERLEYFISFERÐIR ísafjörður — Bolungarvík, á mánu- dögum og föstudögum, frá Bolungar- vík kl. 13:00 og 17:00. Frá ísafirði kl. 14:00 og 18:00. Frá Pósthúsinu í Bol- ungarvík og frá Hamraborg á ísafirði. TYROLIA FISHER skíði Verð frá kr. 1.950. TYROLIA bindingar Verð frá kr. 1.458. Topp vara — Gæði í fyrirrúmi. Skref in gætu borg- að sig. Gerið verð- samanburð. '* VélsmiðjanÞórhf. Sími 3711 Smáauglýsingar PÓLARVIDEÓ AUGLÝSIR -------------- Munið kjörin, þú tekur tvær og færð þriðju frítt, eða tekur þrjár og hefur í tvo daga. Nýjar myndir nýkomnar. Opið kl. 17:00 til 22:30 alla daga. Pólarvídeó, Pólgötu 4, sími 4378. TIL SÖLU Scania 81, árgerð 1982, pall- laus. Nýsprautaður og yfirfar- inn. Upplýsingar veita Gunnar og Ebeneser, símar, 3304, 3391, 3795. EINBÝLISHÚS TIL SÖLU að Aðalgötu 32, Súðavík. Upplýsingar gefur Jón Björn Björnsson í síma 4951. SKRIFBORÐ/RYKSUGA Gamalt, stórt skrifborð eða borðstofuborð (t. d. fura eða eik) óskast til kaups. Einnig notuð ryksuga í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 4541 eftirkl. 18:00 frá föstudegi. ÍBÚÐ TIL SÖLU Til sölu er 2 herbergja íbúð að Túngötu 20. Allar nánari upplýsingar gefur Halldór Geirmundsson í síma 3634 eftir kl. 19:00. TIL LEIGU Einbýlishús að Dísarlandi 6, Bolungarvík er til leigu. Laust strax. Upplýsingar í síma 7173. FASTEIGNA- i VIÐSKIPTI j ÍSAFJÖRÐUR: Urðarvegur 80 2 herb. íbúð á I 1. hæð, tilbúin undir tréverk og * málningu 1. sept. n.k. Aðalstræti 20. Nú eru sex 2,3 | og 4 herb. íbúðir óseldar í I húsinu. íbúðirnar verða af- • hentar tilbúnar undir tréverk * og málningu eigi síðar en 1. J 10. n.k. Sundstræti 25, 3 herb. íbúð á I 1. hæð. Laus. Hlíðarvegur 35, 3 herb. íbúð j á 1. hæð. Túngata 13, 2 herb. íbúð í J kjallara í þríbýlishúsi. Mjallargata 8, einbýlishús I ásamt bílskúr. getur verið laus I strax. Pólgata 5, 4 herb. íbúð á 1. | hæð í þríbýlishúsi ásamt íbúð- l arherbergi í kjallara og bílskúr. I Pólgata 5, 3 herb. íbúð á efri | hæð í þríbýlishúsi ásamt risi | og kjallara. Laus fljótlega. | Silfurgata 11, 4 herb. íbúð á J 2. hæð. Lyngholt 11, rúmlega fokhelt ■ einbýlishús ásamt tvöföldum J bílskúr. Stekkjargata 4, lítið einbýlis- I hús. I Strandgata 5a, lítið einbýlis- | hús. Laust. SÚÐAVÍK: Aðalgata 50, Lítið einbýlishús, g 3 herb. og eldhús. | BOLUNGARVÍK: Skólastígur 20, 5 herb. íbúð | á tveimur hæðum í parhúsi. | Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- J ishús. | Miðstræti 6, eldra einbýlishús I í góðu standi. Grunnflötur 70 ■ ferm. Laust fljótlega. Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 3. I hæð. Hóll II, einbýlishús ásamt | stórri lóð. I Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- ■ gert einbýlishús. Skipti mögu- | leg á eldra húsnæði í Bolung- | arvík. I ARNARGEIR ! HINRIKSS0N, hdl. J Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 4144 1 vestfirska " FRETTABLAEIS Leiðrétting Sú meinlega villa var í grein Einars Hreinssonar í síðasta tölublaði V. f. að í stað þess að segja að fundurinn hefði verið vel auglýstur, stóð að hann hefði verið vel sóttur. Þetta er að sjálfsögðu rangt eins og fram kemur í grein Einars, sem var skrifuð vegna þess, hve fáir sóttu fundinn. Vestfirska fréttablaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.