Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 3
vestíirska rRETTABLADlS ísfirðingar sigursælir í göngu á Dalvíkog Ólafsfirði Miðvikudaginn 27. 2. sl. var haldið punktamót SKÍ í skíða- göngu á Dalvík og er þetta fyrsta meiriháttar göngukeppni sem þar er haldin. Keppni hófst kl. 11:00 og byrjaði við ráðhús þeirra Dalvíkinga. Veðrið var gott og framkvæmd mótsins tókst vel, þrátt fyrir lítinn snjó. URSLIT: KARLAR 20ÁRA OG ELDRI 16 KM 1. Einar Ólafsson, í 42.31 2. Gottlieb Konráðsson, Ó 44.24 3. Haukur Eiríksson, A 45.50 4. Ingþór Eiríksson, A 48.46 5. Haukur Sigurðsson, O 50.26 PILTAR 17— 19ÁRA 10 KM 1. Bjarni Gunnarsson, I 29.35 2. Ólafur Valsson, S 31.51 3. Sigurgeir Svavarsson, Ó 32.51 4. Ingvi Óskarsson, Ó 33.02 5. Einar Kristjánsson, R 38.35 STÚLKUR 16 — 18 ÁRA 3,5 KM 1. Stella Hjaltadóttir, I 11.25 2. Sigrún Júlíusdóttir, D 15.24 Laugardaginn 2.3. sl. var Bik- armót SKÍ haldið á Ólafsfirði og voru Ólafsfirðingar búnir að moka snjó í keppnisbrautina í þrjá daga til að brautin yrði fær. Keppt var í lengri vegalengdum í fullorðinsflokkum. Veðuf var gott á laugardaginn, hiti rétt yfir frostmarki og sunnan eða aust- an gola. Á nokkrum stöðum í brautinni var rennandi vatn, þegar snjórinn bráðnaði í gol- unni. ÚRSLIT: STÚLKUR 13 — 15 ÁRA 2,5 KM 1. Ósk Ebenesersdóttir og Auður Ebenesersdóttir, í 10.21 2. Magnea Guðbjömsdóttir, Ó 11.23 3. Eyrún Ingólfsdóttir, í 12.26 4. Ólöf Einarsdóttir, Ó 12.30 5. Herdís Pálsdóttir, Ó 13.03 PILTAR 13 — 14 ÁRA 5 KM 1. Magnús Erlingsson, S 20.53 2. Sölvi Sölvason, S 21.23 .3. Óskar Einarsson, S 22.03 4. Grétar Björnsson, Ó 23.57 5. Óskar Jakobsson, í 26.48 6. Rögnvaldur Rafnsson, D 28.51 7. Þórir Guðmundsson, D 29.42 PILTAR 15 — 16 ÁRA 7.5 KM 1. Friðrik Einarsson, Ó 25.01 2. Ingvi Óskarsson, Ó 25.37 3. Baldur Hermannsson,m S 25.40 4. Rögnvaldur Ingþórsson, I 26.26 5. Heimir Hansson, í 28.17 6. Einar Kristjánsson, R 29.21 Mikil eftirspurn hjá Utsýn — Fyrsta íslenska ferðakaupstefnan fer um landið Á 30 ára starfsafmæli sínu hefur Ferðaskrifstofan Útsýn gefið út vandað rit, litprentað, í stóru broti um ferðaþjónustu almennt, um starfsemi FRÍ- KLÚBBSINS, sem stofnaður var fyrir rúmu ári og telur nú á 7. þúsund félagsmenn, og jafn- framt lýsingu á dvalarstöðum og gisstistöðum Útsýnarfar- þega, bæði í sólarlöndum, Mið- Evrópu og í Englandi, en Útsýn býður ferðir og þjónustu um víða veröld, t.d. er Heimsreisa Útsýnar í ár alla leið til Ástralíu, Nýja Sjálands og Fiji-eyja með viðdvöl í Bankok á útleið og Balí á heimleið. Til að aðvelda fólki að kynn- ast férðunum og almennri ferðaþjónustu nánar, boðar Út- l,iii'ii íííi íííí! iii iii | iii iiii Beikon a útsöluverði — í heilu: 156 kr/kg — í sneiðum: 198 kr/kg SUNDSTR/ETI 34^4013 STULKUR 16 - 18 ÁRA 5 KM 1. Stella Hjaltadóttir, f 23.46 KONUR 19 ÁRA OG ELDRI 7.5 KM 1. Guðrún Pálsdóttir, S 32.30 PILTAR 17— 19ÁRA 15 KM 1. Bjami Gunnarsson, í 48.49 2. Óiafur Valsson, S 50.52 3. Baldvin Kárason, S 52,30 4. Sigurgeir Svavarsson, Ó 53.01 5. Brynjar Guðbjartsson, f 6. Ólafur Björnsson, Ó 7. Bjarni Traustason, F 55.34 56.03 56.08 KARLAR 20 ÁRA OG ELDRI 30 KM 1. Einar Ólafsson, f 2. Gottlieb Konráðsson, Ó 3. Haukur Eiriksson, A 4. Haukur Sigurðsson, Ó 5. Ingþór Eiríksson, A 6. Einar Yngvason, f sýn nýjung í kynningar og markaðstafsemi með ferða- kaupstefnu á Vestfjörðum um næstu helgi. í Bolungarvík - laugardag 9. marz í kaffistofu frystihússins kl. 16.30 - 18.30 og á ísafirði - sunnudag 10. marz í Hótel ísafirði kl. 13.30 - 16.00. Aðgangur er ókeypis og fá allir er koma afhentan happdrættis- miða, en í boði eru hvorki meira né minna en 5 utanlandsferðir í vinning, auk 5 helgarpakka til Reykjavíkur. Fyhir skömmu tók Ferða- skrifstofa Vestfjarða við um- boði Útsýnar á ísafirði, sem er til mikils hagræðis fyrir við- skiptavini Útsýnar á Vestfjörð- um. Helgin 8. —10 mars Matseðill Forréttir Reyktur rauðmagi með rístuðu brauði ☆ Rjómalöguð skelfisksúpa Aðalréttir Beikonvafinn steinbítur með hrísgrjónum og hrásalati ☆ Innbakað heilagfiski með rœkjusósu ☆ Rjómasoðinn lambavöðvi með gratineruðum kartöflum ☆ Sinnepssteikt nautafille með bakaðri kartöflu og sinnepssósu ☆ Pönnusteikt andabrjóst með ristaðri peru og eplasalati Desert Bakaðir bananar með Kahlualíkjör og rjóma HOTEL ISAFJORÐUR Sími4111 FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: Urðarvegur 80,2 herb. íbúð á 1. hæð, tilbúin undir tréverk og málningu 1. sept. n.k. Aðalstræti 20. Nú er 1. og 3. hæðin í húsinu seld. Óseldar eru 3 og 4 herb. íbúðir á 2. hæð og 2 og 3 herb. íbúðir á 4. hæð. Stórholt, 3 og 4 herb. íbúðir. Hlíðarvegur 35, 3 herb. íbúð á 1. hæð. Túngata 13, 2 herb. íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Mjallargata 8, einbýlishús ásamt bílskúr. getur verið laus strax. Pólgata 5, 4 herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi ásamt íbúð- arherbergi í kjallaraog bílskúr. Pólgata 5, 3 herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ásamt risi og kjallara. Laus fljótlega. Silfurgata 11,4 herb. íbúð á 2. hæð. Lyngholt 11, rúmlega fokhelt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Stekkjargata 4, lítið einbýlis- hús. Strandgata 5a, lítið einbýlis- hús. Laust. BOLUNGARVÍK: Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 2. hæð. Skólastígur 20, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum í parhúsi. Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- ishús. Miðstræti 6, eldra einbýlishús í góðu standi. Grunnflötur 70 ferm. Laust fljótlega. Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 3. hæð. Hóll II, einbýlishús ásamt stórri lóð. Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- gert einbýlishús. Skipti mögu- leg á eldra húsnæði í Bolung- arvík. ARNAR GEIR HINRIKSS0N,hdl. Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 4144 \; \1 20% AFSLÁTTUR ! Grípið tækifærið og gerið góð kaup Þetta tilboð stendur aðeins út þessa viku Kaupfélag ísfirðinga herradeild og dömudeild

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.