Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 3
VBStfirska___ FRETTABLADID Dagbókin DAGBÓKIN Dagbókina hugsum við okkur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar afmælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kór- æfingar, íþróttaæfingar, skáta- fundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Aust- urvegi 2, opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00—15:00. Símavarsla kl. 8:00 — 12:00 ogi 13:00 — 16:30 í síma 3722. Viðtalstími bæjarstjóraer frákl. 10:00 —12:00 alla virkadaga. Bæjarskrifstofa Bolungarvíkur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opið virkadagakl. 10:00 —12:00 og 13:00— 15:00. Bæjarfógeti ísafjarðarkaupstaðar. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. Skrif- stofa Pólgötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 9:00— 15:00. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, sími 7222. Opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00— 15:00. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka dagakl 8:00 —18:00. Bilanasími raf- veitu er 3090. Bilanasími hitaveitu er 3201. Orkubú Vestfjarða, Hafnargötu 37, Bolungarvík, sími 7277. Bilana- sími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðalstræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 17:00. Sími 3006. Bilanatilkynn- ingar í síma 02. Upplýsingar í síma 03. Loftskeytastöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðal- stræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 12:00 og 13:00 — 17:00. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun afgreiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólar- hringinn í síma 3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá kl. 13:00 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, simaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12:00. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8:00 — 17:00. Sími 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símaviðtalstímar heilsugæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13:00 — 14:00. Ung- barna- og mæðraeftirlit á miðviku- dögum. Slysaþjónusta er á sjúkra- húsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. KIRKJA Kirkjuskólinn: Hnifsdal, sunnudag kl. 11. Súðavík, fimmtudag kl. 15:30. ísafjörður, laugardag kl. 11. ANNAÐ TRÚARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu4, ísa- firði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnudaga- skóli kl. 14:00. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17:00. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarð- arstræti 24. Almennarguðsþjónustur alla sunnudaga kl. 14:00. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. Borðtennisfélag. Nýlega var stofn- að borðtennisfélag á Isafirði. Þeir sem hug hafa á að ganga í félagið, hafi samband við Hjálmar Björnsson, sími 3178. Júdódeild íþróttafélagsins Reyn- is. Æfingar fyrir 16 ára og eldri eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 19:30. Yngri flokkar eru á sömu dögum kl. 18:30, í Félagsheimilinu Hnífsdal. Hjálparsveit skáta ísafirði, sími 3866, sveitarforingi heima 3526. Sjónvarp um helgina Föstudagur skóla. Forsprakkar ó- ame. Aðalhlutverk: Gre- Sunnudagur 22. mars knyttastrákanna svífast gory Peck, Jane 24. mars Kl. 19:15 einskis til að klekkja á Griffiths, Ronald Squire 14:15 Á döfinni. kennaranum. og Joyce Grenfell. Úrslitaleikurinn um 19:25 00:00 Myndin gerist í Lundún- Mjólkurbikarinn. Nor- Knapaskólinn. Fréttir í dagskrárlok. um fyrir aldamót. Tveir wich City og Sunder- Nýr þáttur. aldnir og auðugir bræður land. Bein útsending. 19:50 Laugardagur fá blásnauðum Banda- 17:00 Fréttaágrip á táknmáli. 23. mars ríkjamanni milljón punda Sunnudagshugvekja 20:00 16:30 seðil til ráðstöfunar til 17:10 Fréttir og veður. Iþróttir þess að skera úr veð- Húsið á sléttunni 20:30 18:30 máli. 18:00 Auglýsingar og dagskrá. Enska knattspyrnan 22:35 Stundin okkar 20:40 19:25 Hliðarspor (L’escap- 18:50 Kastljós. Þytur í laufi ade). Svissnesk-frönsk Hlé 21:15 19:50 bíómynd frá 1973. Leik- 19:50 Boy George og Culture Fréttaágrip á táknmáli stjóri: Michel Soutter. Fréttaágrip á táknmáli Club. 20:00 Aðalhlutverk: Jean-Lou- 20:00 22:20 Fréttir og veður. is Trintignant, Marie Du- Fréttir og veður Allt í hers höndum (The 20:25 bois. Ungur líffræðingur 20:25 Blackboard Jungle). Auglýsingarog dagskrá. sækir námskeið í Auglýsingar og dagskrá Bandarísk bíómynd frá 20:35 smábæ einum. Þar 20:40 1955, s/h. Leikstjóri: Ric- Við feðginin. kynnist hann stúlku, sem Sjónvarp næstu viku hard Brooks. Áðalhlut- 21:05 á hvergi höfði sínu að 20:55 verk: Glenn Ford, Anne Milljón punda seðillinn halla, og skýtur yfir hana Saga og samtíð. Francis, Sidney Poitier. (The Million Pound skjólshúsi, þótt eigin- 21:35 Myndin er um viðleitni Note). Bresk gaman- kona hans taki það ó- Söngkeppni sjónvarps- nýs kennara til að ná mynd frá 1954, gerð eftir stinnt upp í fyrstu. ins 1985. tökum á böldnum ung- sögu Marks Twains. 00:20 23:40 lingum í stórborgar- Leikstjóri: Ronald Ne- Dagskrárlok. Dagskrárlok. SÉRLEYFISFERÐIR ísafjörður — Bolungarvík, á mánu- dögum og föstudögum, frá Bolungar- vík kl. 13:00 og 17:00. Frá Isafirði kl. 14:00 og 18:00. Frá Pósthúsinu í Bol- ungarvíkog frá Hamraborg á ísafirði. <■■■ llli iii 1111 iiii ...... iii | iii iii Unghænur á aðeins 98 kr/kg Fyrirtakshráefni í kjúklingapottréttinn Fimmtudaga: Bæn og biblíulestur kl. 20:30 allir velkomnir. Sunnudaga- skóli fyrir börn sunnudaga kl. 11:00. Öll börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. Bahá’i trúin. Sími 4071. Pósthólf 172, ísafirði. Opið hús að Silfurgötu 12 á sunnudagskvöldum frá 21:00 til 23:00. FUNDIR — FÉLAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21:00 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudögum að Aðalstræti 42. Sími 3411. Al Anon. Fundir mánudaga kl. 21:00 að Aðalstræti 42. Upplýsingar i síma 3411 á sama tíma. Skátafélagið Einherjar. Ylfingasveit fundirföstudagakl. 18:00. Skátasveit fundir fimmtudaga kl. 20:00. Bridgefélag ísafjarðar. Spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 í Vinnuveri. SÝNINGAR Slunkaríki, Aðalstræti 22. Sýning á myndum Thors Vilhjálmssonar, rithö- fundar23. mars—29. mars. Sýningin hefst laugardag 23. mars kl. 14:00. Opið þríðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 17:00 — 19:00. Laugar- daga og sunnudaga kl. 14:00 — 17:00. FélagsmennathugiðlOpiðhús reglulega á laugardögum kl. 17:00 — 19:00. Verður ísafjarðarflugvöllur... Framhald af bls. 1 SUNDSTRÆTI3a®aOI3 Breiðadalsheiði. Að þeim sam- göngubótum fengnum gæti Þingeyrarflugvöllur þjónað sem varaflugvöllur við ísafjörð en einnig kæmi til greina að bæta og lengja flugvöllinn í Holti í Önundarfirði. Sighvatur tók aftur til máls og benti á að líklega hefði sam- gönguráðherra misskilið fyrir- spurn sína. Hann sagði : „Sá vilji sem hefur komið fram í bæjarstjórn ísafjarðar er ekki að athugað verði um flugvallar- stæðið í Arnardal þar sem áður fyrir löngu síðan var athugað um flugvallarstæði þegar flug- velli var valinn staður innar í Skutulsfirðinum, heldur nýtt flugvallarstæði í sjó fram utan við Arnarnes, þar sem talið er eða a.m.k. skoðun bæjarstjórn- armanna á ísafirði að uppfyll- ingar séu ekki mjög dýrar, án þess þó að þeir hafi haft aðstöðu til þess að meta það. Þannig að það er það sem ég átti við þegar ég var að spyrja hæstvirtan samgönguráðherra, hvort hann væri reiðubúinn til þess að láta fara fram athugun á þessum vilja sem ég held að honum hljóti að vera ljós að hefur fram komið, bæði í bæjarblöðunum og í bæjarstjórn ísafjarðar.“ Ráðherra tók aftur tiimáls og kvaðst hafa heyrt getið um þessar uppástungur. Það myndi kosta stórfé að rannsaka þær til hlítar og gera kostnaðaráætlan- ir. Peningar til þess væru ekki fyrir hendi og miðað við fjár- veitingar til flugmála taldi hann að þessi leið yrði ekki athuguð frekar. Hann sagði ennfremur að nú væri starfandi nefnd sem ynni að heildaráætlun í flug- málum og það yrði að bíða lokaskýrslu hennar, sem kæmi væntanlega síðar á þessu ári, og það yrði að bíða eftir þeirri skýrslu áður en meira yrði sagt ÍfasteTgna-I j VIÐSKIPTI j | ÍSAFJÖRÐUR: I Urðarvegur 80,2 herb. íbúð á I I 1. hæð, tilbúin undir tréverk og I J málningu 1. sept. n.k. | Aðalstræti 20. Nú er 1. og 3. I I hæðin í húsinu seld. Öseldar I I eru 3 og 4 herb. íbúðir á 2. J | hæð og 2 og 3 herb. íbúðir á J ! 4. hæð. I Stórholt, 3 og 4 herb. íbúðir. I Hlíðarvegur 35, 3 herb. íbúð | | á 1. hæð. | ! Túngata 13, 2 herb. fbúð í J I kjallara I þríbýlishúsi. J Mjallargata 8, einbýlishús J ! ásamt bílskúr. getur verið laus . | strax. I Pólgata 5, 4 herb. íbúð á 1. | I hæð í þríbýlishúsi ásamt íbúð- I I arherbergi í kjallara og bílskúr. I I Pólgata 5, 3 herb. íbúð á efri | | hæð í þríbýlishúsi ásamt risi | I og kjallara. Laus fljótlega. ■ Silfurgata 11,4 herb. ibúð á | I 2. hæð. J Lyngholt 11, rúmlega fokheit J ! einbýlishús ásamt tvöföldum ■ ■ bflskúr. J Stekkjargata 4, lítið einbýlis- J J hús. I Strandgata 5a, lítið einbýlis- I I hús. Laust. J BOLUNGARVÍK: ■ Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 2, g | hæð. I Skólastígur 20, 5 herb. íbúð I I á tveimur hæðum í parhúsi. I Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- | I ishús. I ! Miðstræti 6, eldra einbýlishús ■ ■ í góðu standi. Grunnflötur 70 g | ferm. Laust fljótlega. | I Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 3. . ■ hæð. I Hóllll, einbýlishúsásamtstórri J J lóð. I Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- I I gert einbýlishús. Skipti mögu- I I leg á eldra húsnæði í Bolung- J J arvík. S ARNAR GEIR | S HINRIKSSON.hdl. ! Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 4144 TYROLIA hvað þetta sérstaka flugvallar- stæði varðaði. Enn tók Sighvatur til máls og sagði: „ Herra forseti. Þá erum við loksins farnir að tala um sama málið, ég og hæstvirtur sam- gönguráðherra og hefði verið betra að við hefðum byrjað á því til þess að spara tímann. Mér er sagt af flugmálayfir- völdum, að það sé alls ekki kostnaðarsamt að ganga úr skugga um með frumveðurfars- athugunum hvort það sé eitt- hvað sem frá þeim sjónarhóli útilokar flugbraut á þessum nýja stað, sem verið er að ræða um eins og gerðist með Arnar- dal. Ég held, að hæstvirtur samgönguráðherra geti innan þess ramma, sem hann hefur yfir að ráða mætavel látið slíka frumathugun fara fram á því hvort veðurfarsskilyrði útiloka byggingu flugbrautar.“

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.