Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 8
NÝKOMIÐ ÍBÓKHLÖÐUNA: MYNDAALBUM sjálflímandi MYNDAALBUM sem límt er inn í MYNDAALBUM með vösum GESTABÆKUR í leðurbandi DAGBÆKUR og SKRIFMÖPPUR — Allt fallegar fermingargj afir Bókav. Jónasar Tómassonar Sími 3123 ísafirði vestíirska r 'RETTABLADIÐ 0 f ERNIR F Símar 3698 og 3898 7 ISAFIROI ^ BÍLALEIGA íslandsmót öldunga: ísfirðingar hirtu flest verðlaun íslandsmót öldunga á skíðum var haldið á ísafirði, helgina 30. — 31. mars sl. Keppendur voru á aldrinum frá 30 ára og uppúr. Veður var heldur leiðinlegt, mikið frost og fjúk, en keppend- ur létu það ekki á sig fá og gekk mótið í alla staði mjög vel. Sér- staka athygli vöktu skemmtileg- ar og góðar kynningar Péturs Bjarnasonar. Ef skoðuð er skipting verðlauna milli staða kemur í ljós að ísfirðingar og Akureyringar hafa hlotið flest gull eða 6 hvor staður, Reykvík- ingar hlutu 2 og aðrir ekkert. 3 silfur og tvö brons komu í hlut Akureyringa, 6 silfur og 4 brons í hlut ísfirðinga, og 3 silfur og 4 brons til Reykvíkinga. Eitt silfur fór til Siglufjarðar, tvö brons til Bolungarvíkur og 1 brons til Ólafsfjarðar. SVIG KVENNA: 1. Karólína Guðmundsd., A. 101.101. 2. Þóra Vilbergsdóttir, R. 106.82 3. Bergþóra Sigurðardóttir, í. 120.55 30—35 ÁRA KARLAR: 1. Halldór Antonsson, í. 73.95 2. Guðmundur Sigurðsson, í. 76.41 3. Óskar Erlendsson, A. 77.64 35—40ÁRA KARLAR: 1. Hafsteinn Sigurðsson, í. 71.43 2. Þorlákur Kristjánsson, í. 77.99 3. Halldór Kristinsson, B. 81.04 40—45ÁRA KARLAR: 1. Magnús Ingólfsson, A. 75.51 2. Árni Sigurðsson, t. 76.26 3. Samúel Gústafsson, f. 76.77 45ÁRA OG ELDRl: 1. Svanberg Þórðarson, A. 75.04 2. Jóhann Vilbergsson, R. 75.35 3. Jón Gíslason, R. 76.85 STÓRSVIG: 30—35 ÁRA KARLAR: 1. Halldór Antonsson, I. 108.55 2. Ingvi Óðinsson, A. 110.00 3. Óskar Erlendsson, A. 113.11 34—40 ÁRA KARLAR: 1. Hafsteinn Sigurðsson, 1. 105.45 2. Þorlákur Kristjánsson, 1. 111.29 3. Halldór Kristinsson, B. 118.39 40—45 ÁRA KARLAR: 1. Magnús Ingólfsson, A. 110.05 2. Karólína Guðmundsd., A. 117.89 3. Þóra Vilbergsdóttir. R. GANGA: KVENNAFLOKKUR: 119.47 1. Svanhildur Árnadóttir, R. 21.35 KARLAR 55 ÁRA OG ELDRI: 1. Páll Guðbjörnsson. R. 29.39 2. Arnór Stígsson, I. 32.12 3. Sigurður Jónsson, I. 32.20 45—55 ÁRA KARLAR: 1. Elías Sveinsson, t. 29.50 2. Rúnar Sigmundsson, A. 30.29 3. Oddur Pétursson, f. 33.38 35—45 ÁRA KARLAR: 1. Sigurður Aðalsteinsson, A. 42.01 2. Halldór Matthíasson. R. 43.55 3. Björn Þ. Ólafsson, Ó. 45.01 BOÐGANGA, BLANDAÐAR SVEITIR: SVEITNR. 1 Arnór Stígsson, 16.03 Elías Sveinsson, 13.28 Konráð Eggertsson, 13.11 42.42 Verðlaunaafhending í svigi karla 45 ára og eldri. Jón Gíslason (R), er til vinstri. Það er Svanberg Þórðarson (A), sem heldur á bikarnum. Jóhann Vilbergsson (R), er til hægri. Þeir Jóhann og Svanberg hafa eldað grátt silfur saman í brautunum um 30 ára skeið, sjálfum sér og öðrum til ánægju. L vestflrska hefur heyrt AÐ það sýnist sitt hverjum um | (safjarðarmyndina sem I Myndbær hf gerði fyrir ýmis J fyrirtæki og fleiri á ísafirði. J Textinn sem lesínn er með ■ myndinni hefur lagast nokkuð I frá því sem var í haust en er þó I alls ekki orðinn of góður. T.d. I er talað um að Breiðadals- J heiðin heiti Breiðdalsheiði, en j það fjall mun vera austur aj landi. Að ísfirðingar geti þó huggað I sig við það að fleiri hafi fallið í J þá gryfju að skipta við Mynd-J bæ og hlotið slæma reynslu j af. í blaðinu Feyki var nýlega | sagt frá slæmri reynslu Sauð-1 árkróksbúa af viðskiptum I þeirra við Myndbæ, sem hefur J unnið að svipaðri mynd um J Sauðárkrók. Iþrótta- og æsku- lýðsdagar að Núpi — dagana 28. — 30. júní í sumar Ráðstefna um æskulýðsmál haldin á ísafirði dagana 22. — 23. mars s.l. og boðið var til af íþrótta- og æskulýðsráði ísa- fjarðar, samþykkti að haldnir skyldu íþrótta- og æskulýðsdag- ar að Núpi dagana 28. — 30. júní n.k. með þátttöku allra Vestfirðinga, að fenginni sam- þykkt bæjar- og sveitarfélaga. Samþykkt var að skipuð yrði framkvæmdanefnd til að ann- ast undirbúning og verði hún skipuð einum fulltrúa eftirtal- inna staða: Patreksfirði, Bíldudal, Tálknafirði, Þingeyri, Flateyri, Súgandafirði, ísafirði. Bolung- arvík og Súðavík. Sveitarstjórnum þessara staða var sent bréf þar sem farið er fram á að þær útnefni hver sinn fulltrúa í þessa fram- kvæmdanefnd. Til bráðabirgða var skipuð undirbúningsnefnd sem mun starfa þar til fram- kvæmdanefndin tekur til starfa. í undirbúningsnefndinni sitja Björn Helgason íþrótta- og æskulýðsfulltrúi á ísafirði, Guðríður Sigurðardóttir æsku- lýðsráði ísafjarðar og Víðir Benediktsson íþróttanefnd Bol- ungarvíkur. Ákveðið var að senda bréf í alla þá skóla á Vestfjörðum sem hafa nemendur á aldrinum 12 — 18 ára, þar sem farið er fram á að þeir svari eftirfarandi spurningum: 1. Hvað mundir þú vilja gera þerssa daga? 2. Vilt þú taka þátt í þessum dögum að Núpi? 3. Gefðu okkur hugmynd að nafni þessara daga. PÓLLINN HF Isafirði Sími3792 VZÐ KYNNUM NÝJUNG HJÁ OKKUR söluumboð fyrir HANS PETERSEN HF. L k Filman þín áskiliöþaö & besta! J \ujrgJt/Á f w*f "f // l 'TW Á/ Á/. X/J ^y/Á/Æ^ gæðaframköllun • Filmumóttaka fyrir H-Lúx gæðaframköllun • Myndavélar • Sjónaukar • Ranunar 2. Árni Sigurðsson, 1. 113.44 3. Jón Kaldal, R. 116.20 45ÁRA OG ELDRI: 1. Svanberg Þórðarson, A. 110.14 2. Sveinn Jakobsson, S. 123.94 3. Halldór Hallgrímsson, R. 124.91 Konur: 1. Bryndís Baldursdóttir, í. 117.31 SVEIT NR. 2 Sigurður Jónsson, 15.29 Oddur Pétursson, 15.06 Sigurður Aðalsteinsson, SVEITNR. 3 12.18 42.53 Tryggvi Halldórsson, 16.51 Rúnar Sigmundsson, 14.25 Björn Þ. Ólafsson, 12.69 43.45 I I k Línuveiðarnar ganga mjög illa um þessar mundir og varla að það taki því að róa. Öll fiskiskip ísfirðinga yfir 30 lestum, að undanskildum Hafþóri og Júlíusi Geir- mundssyni hafa nú stöðvast vegna verkfallsins og er reiknað með að vinna í landi við fiskvinnslu þrjóti fljótlega. Rækjuveiðar í ísafjarðar- djúpi ganga þokkalega og er búist við að þeim Ijúki eftir u.þ.b. 2 vikur. BESSI landaði 45-50 tonnum af blönduðum afla á mánu- daginn. GUÐBJARTUR eríslipp. PÁLL PALSSON landaði 96.8"! tonnum af blönduðum afla á I föstudaginn. I GUÐBJÖRG kom inn aðfara- 1 nóttmánudagsmeð160tonn. j Af því voru 100 tonn þorskur. ■ JÚLÍUS GEIRMUNDSSON er | á veiðum og selur í Þýska- I landi 9. apríl. I HEIÐRÚN landaði 105 tonn- 1 um af blönduðum afla á ■ fimmtudaginn. I DAGRUN landaði rúmum 50 • tonnum af blönduðum afla á J þriðjudag. SÓLRÚN landaði um 13 j tonnum af rækju á fimmtu- | daginn. I ELÍN ÞORBJARNARDÓTTIR I landaði 112.7 tonnum á j sunnudaginn. GYLLIR landaði 47 tonnum á | föstudaginn, mest þorski. | FRAMNES I er á veiðum. SLÉTTANES seldi í Cuxhav- J en í gær, um 180 tonn, mest . karfa. SÖLVI BJARNASON landaði | um 80 tonnum af blönduðum I afla ámánudaginn. TÁLKNFIRÐINGUR landaði j 139 tonnum á föstudaginn. SIGUREY seldi 135 tonn í | Cuxhaven á mánudaginn. | Meðalverð var tæp 41 króna. I HAFÞÓR er á veiðum. BÍLALEIGA Nesvegi 5 - Súðavík s 94 - 4972 - 4932 Grensásvegi 77 - Reykjavík S 91-37688 Sendum bílinn Opið altan sólarhrlnginn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.