Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 6
6 vestlirska rHETTABLASIS FÍB mótmælir 68% hækkun iðgjalda reiðatryggingar milli félaga með eðliiegu móti. g) Einnig er eðlilegt að trygg- ingataki geti valið sjálfsábyrgð milli tiltekinna marka, svipað og er með húftryggingu (há- mark og lágmark). I. INNGANGUR Undanfarna daga hefur skrif- stofu F.I.B. borist fjöldi fyrir- spurna og kvartana vegna 68% hækkunar á iðgjöldum lögboð- inna ábyrgðartrygginga öku- tækja, sem tilkynntar voru 8. mars s.l. Telja menn hækkanir þessar ekki í samræmi við aðrar verðhækkarnir og með öllu ó- eðlilegar miðað við þær skýr- ingar sem fyrir liggja. II. ÖRT HÆKKANDI IÐ- GJÖLD Fram til ársins 1983 höfðu iðgjöld lögbundinna ábyrgðar- trygginga ökutækja endanlega verið ákveðin af trygginga- málaráðuneyti, með hliðsjón af umsögn Tryggingaeftirlits ríkis- ins. Frá 1983 hefur ákvörðun þessi verið í höndum vátrygg- ingafélaganna, að því tilskyldu að leitað sé álits Tryggingaeft- irlits ríkisins. Eftir að ákvörðun iðgjalda lögboðinna ábyrgðar- trygginga ökutækja var þannig gefin frjáls árið 1983, hafa ið- gjöld hækkað sem hér segir. — 1983 varð 95,2% hækkun — 1984 varð 10,0% hækkun — 1985 varð 68,0% hækkun eða alls rúm 260% á þremur ár- um. Engin þjónusta í landinu mun hafa hækkað svo mikið á þessum tíma. Að vísu hafa komið fram- nokkrar breytingar á vátrygg- ingaskilmálum og gjaldskrám vátryggingafé'laga, til dæmis aukinn afsláttur fyrir góða öku- menn, en jafnframt aukin sjálfsábyrgð úr kr. 3500 í kr. 4500. Vátryggingafjárhæðin hefur hækkað úr 10 millj. króna í 12,7 millj. króna fyrir einka- bifreiðir. Þessi atriði hafa ýmist áhrif til lækkunar eða hækkun- ar iðgjalda. III. FRJÁLS SAMKEPPNI Til þess er ætlast að frjáls samkeppni haldi ábyrgðar- tryggingagjöldum í lágmarki, en slíkt virðist ekki raunin með hliðsjón af iðgjaldahækkunum undanfarinna ára. Hér er um lögboðnar skyldutryggingar að ræða, þannig að bifreiðaeig- endur geta ekki valið um hvort þeir taka þær eða ekki. Vá- tryggingafélögin eru ekki í frjálsri samkeppni, heldur mynda þétta samstöðu og á- kveða sameiginlega iðgjöldin. Slík samstaða er bönnuð með lögum í þjóðlöndum, þar sem Við skipulagsbreytingar þær sem gerðar voru innan Sam- bands íslenskra samvinnufélaga á síðastliðnu ári, var stofnuð ný aðaldeild, búnaðardeild og er hún til húsa í Ármúla 3. Meginmarkmið stjórnenda Sambandsins með stofnun „frjálsri samkeppni“ er ætlað heilbrigt hagstjórnarhlutverk. Eini munurinn á þeim kjör- um, sem félögin bjóða bifreiða- eigendum felast í viðskiptaskil- málum, en þó eru þar ýmis veigamikil atriði sameiginleg hjá vátryggingafélögunum, sem hagstæð — en önnur neikvæð fyrir tryggjendur. Til dæmis er óeðlilegt að vátryggingatakar falli hratt (hrapi) úr áralöngum bónus vegna einstaks tjóns. Þetta er dæmi um atriði, sem hægt er að breyta nú þegar. IV. BRÝN ÞÖRF BREYT- INGA Enda þótt ákvörðun um 68% hækkun iðgjalda sé lögformlega rétt, þá eru ýmis atriði sem hún byggist á ekki nægilega hald- góð, að mati F.Í.B. Því vaknar sú spurning hvort vátryggingafélögin hafi ekki brugðist því trausti, sem í við- skiptafrelsi er fólgið og þá hvort Búnaðardeildarinnar er að sameina í einni rekstrareiningu allar meginrekstrarvörur land- búnaðarins, aðlaga þau við- skipti að breyttum verslunar- háttum og um leið að veita sem allra besta þjónustu á þessu sviði. Búnaðardeildin tók við þeim rekstri sem áður var á vegum búvéladeildar Véladeildar Sambandsins og Dráttarvéla h.f., fóðurvörusölunni frá Inn- flutningsdeild Sambandsins á- samt girðingarefni, sáðvörum og ýmsu fleiru. Tekist hefur að gera sam- komulag við alla þá vélafram- leiðendur sem verslað hefur verið við með búvélar og annan búnað um áframhaldandi sam- starf og verða því allar þær vél- ar sem Búvéladeildin og Drátt- arvélar h.f. versluðu áður með, áfram á boðstólum hjá Búnað- ardeildinni. Þar sem deildinni er ætlað að sjá landbúnaðinum fyrir fjöl- breyttu úrvali af hvers konar vélum og rekstrarvörum er nú unnið að því að endurskoða vöruval deildarinnar og leita eftir nýjum viðskiptasambönd- um á ýmsum sviðum. Jón Þór Jóhannsson er fram- kvæmdastjóri fyrir Búnaðar- deildinni, Sæmundur Guð- laugsson skrifstofustjóri, Gunnar Gunnarsson er for- stöðumaður fyrir vélaverslun- inni og jafnframt staðgengill framkvæmdastjóra. Arnór Val- geirsson er deildarstjóri í fóður- vörudeild og Agnar Þór Hjartar deildarstjóri fyrir deild sem sér um varahlutaverslunina og ýmsar aðrar rekstrarvörur. Búnaðardeildin er til húsa í nýju viðbyggingunni við Ár- múla 3. Skrifstofurnar eru á annarri hæð en varahlutaversl- unin, sýningaraðstaða fyrir vél- ar, vöruafgreiðsla og vélastand- setning á fyrstu hæðinni. STRONDIN EIMSKIP Eimskip annast reglubundnar siglingar á átta hafnir innanlands auk afgreiðslu á vörum með Herjólfi til og frá Vestmannaeyjum. Aætlun Siglingaleið skipanna: Aðra hvorja viku: Mánafoss: Roykjavík - (saljöröur - Akureyri - Húsavík - ísafjöröur - Patreksfjðrður - Reykjavík. Mánafoss: Reykjavik - Isafjörður - Akureyri - Siglufjðrður - Sauðárkrókur - Isafjðrður - Reykjavík. Skandlnavfusklp: Reykjavík - Reyðarfjörður (á leið til Norðurlandanna). Daglega: Herjólfur: Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn - Vestmannaeyjar Tíðni áætlunarslglinga: Daglega f viku Vikulega Aðra hverja viku Þorlákshðfn Vestmannaeyjar Reykjavík Isafjðrður Akureyri Siglufjðrður Sauðárkrókur Húsavik Pafreksfjörður Reyðarfjðrður Vöruafgreiðslur Reykjavfk: Tekið er á móti smærri sendingum í Klettsskála við Köllunarklettsveg frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Stærri sendingum og heilum gámum er veitt móttaka í strandflutningaskála í Sundahöfn frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Á mánudögum, til klukkan 12:00 á morgnana, er tekið á móti sendingum sem fara eiga með skipi samdægurs. Símar: (91) 686464 - Klettsskáli, eða (91) 27100 (91) 27100 - Strandflutningaskáli I Sundahöfn. Isafjörður: Vöruafgreiðsla I Vöruhúsinu við Ásgeirsgötu frá klukkan 9:00 til klukkan 17:00 alla virka daga. Umboðsmaður: Tryggvi Tryggvason. Slmar: (94) 4556 - Vöruhús, (3055 - heimasími verkstjóra), (94) 3126/4555 - Skrifstofa, (3962) Akureyri: Vöruafgreiðsla er í Oddeyrarskála við Strandgötu frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Umboðsaðili: EIMSKIP (Kristinn Jón Jónsson). Símar: (96) 24131 - skrifst., 21725 - Oddeyrarskáli, (24171). Húsavfk: Vöruafgreiðsla er hjá Skipaafgreiðslu Húsavíkur hf. við Húsavíkurhöfn alla virka daga frá kl. 8:30 til 17:00. Umboðsaðili: Skipaafgreiðsla Húsavíkur hf. (Árni G. Gunnarsson, Hannes Höskuldsson). Símar: (96) 41020, (41730 - ÁG, 41633 - HH) Vestmannaeyjar: Vöruafgreiðsla EIMSKIPS, Tangagötu 7, alla virka daga frá klukkan 8:00 til 17:00. Umboðsaðili: Gunnar Ólafsson & Co. hf. (Gísli Guðlaugsson). Símar: (98) 1051, (1894). Vöruafgreiðsla Herjólfs, Básaskersbryggju 10, alla virka daga frá klukkan 08:00 til 12:00 og 13:00 til 17:00. Símar: (98) 1838 - vöruafgr., 1792 og 1433 - skrifst. Siglufjörður: Vöruafgreiðsla við Hafnarbryggju. Umboðsaðili: Þormóður Eyjólfsson hf. (Hermann Jónasson). Símar: (96) 71129, (71248). Patreksfjörður: Vöruafgreiðsla er í vöruskemmu kaupfélagsins við höfnina á milli klukkan 8:00 og 19:00 alla virka daga. Umboðsaðili: Kaupfélag Vestur-Barðstrendinga (Bjarni Sigurjónsson, Kristinn Fjeldsted). Símar: (94) 1201 - skrifst., 1203 - skemma, (1130 - BS, 1328 - KF). Sauðárkrókur: Vöruafgreiðsla er I Eyrarskála alla virka daga frá klukkan 9:00 til 18:00. Umboðsaðili: Kaupfélag Skagfirðinga (Friðrik Guðmundsson). Símar: (95) 5200, (5352). Reyðarfjörður: Vöruafgreiðsla er á Búðareyri 25 alla virka daga frá klukkan 8:00 til 17:00. Umboðsaðili: Lykill hf. (Sigurður Aðalsteinsson). Símar: (97) 4199, (4350) Skipulagsbreytingar hjá Sambandinu núgildandi fyrirkomulag á ið- gjaldaákvörðunum fyrir lög- boðnar ábyrgðartryggingar ökutækja sé nothæft í okkar þjóðfélagi þar sem engu raun- verulegu verðlagseftirliti er til að dreifa á þessu sviði. a) Hér þarf starfsreglur. Án eftirlits getur „frjáls samkeppni breyst í einokun. b) Brýn þörf er á nýrri löggjöf um framkvæmd og eftirlit með lögboðnum ábyrgðartrygging- um ökutækja. c) í því sambandi þarf að gera strangari kröfur um bókhald og annan rekstur vátryggingafé- laganna. d) Tryggingaeftirlit ríkisins þarf að hafa bolmagn til að annast þetta eftirlit. e) Vátryggingafélögunum á að vera óheimilt að hafa sam- stöðu um iðgjaldaákvarðanir. f) Nauðsynlegt er að iðgjöld séu ákveðin á þeim tíma, sem tryggingatakar geta flutt bif- V. MÓTMÆLI F.I.B. A. Félag íslenskra bifreiða- eigenda mótmælir eindregið handahófskenndum hækkun- um iðgjalda bifreiðatrygginga og bendir á að slíkt geti leitt til ófarnaðar fyrir vátryggingataka og jafnvel vátryggingafélögin. B. Við ákvörðun iðgjalda lög- boðinna vátrygginga, þarf meira aðhald, en hvað varðar frjálsar vátryggingar. C. Brýnt er að setja ný lög, sem banna hringamyndun og einokunarsamstöðu. Slíkar ráð- stafanir geta hindrað að óeðli- legar hækkanir á iðgjöldum lögboðinna vátrygginga endur- taki sig. Bregðist þetta er óhjákvæmi- legt að iðgjaldaákvarðanir þessara trygginga verði settar undir strangt verðlagseftirlit, sem starfi í nánu sambandi við Tryggingaeftirlit ríkisins. Stjórn F.Í.B. Bragi Björgmundsson, formaður Storms: Hestamannamót Storms 12. —13. júlí í sumar Bragi Björgmundsson formað- ur Hestamannafélagsins Storms á Vestfjörðum hafði samband við blaðið og vildi taka undir ummæli Úlfars Ágústssonar sem hann lét falla í viðtali í Vestfirska frétta- blaðinu (11. tbl. 1985) um að reyna ætti að samræma sam- komuhald í fjórðungnum svo ekki þyrfti að koma til árekstra að nauðsynjalausu. Hann gat þess ennfremur að hestamannamót Storms yrði 12. — 13. júlí í sum- ar. Það verður haldiö að Söndum í Dýrafirði eins og undanfarin ár. Helgin^? 12. — 14. apríl Matur frá kl. 19:00 — 21:00 MatseðiU Forréttir I Súpa Prinsesse ☆ Beikonvafinn skötuselur í orlydegi með krydduðum hrísgrjónum Aðalréttir Rjómasoðnir lambavöðvar með rósenkali og rjómasósu ☆ Pekingönd „orange“ með ristaðri peru og ávaxtasultu ☆ Roast beef mlbernaisesósu og bakaðri kartöflu Desert ís með ferskjum ☆ Munið kabarettborðið í hádeginu á sunnudögum HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR Sími4111

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.