Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 9
vestfirska FRETTABLAÐID BÆJARFÓGETINN Á iSAFIRÐI SÝSLUMAÐURINN í iSAFJARÐARSÝSLU AUGLÝSING um aðgerðir vegna ökutækja án skráningarnúmera Athygli er vakin á því, að óheimilt er að láta ökutæki án skráningarnúmera standa á götum bæjarins, almennum bifreiðastæð- um eða opnum svæðum. Eigendum slíkra ökutækja er hér með gefinn frestur til 28. apríl 1985 til þess að koma þeim á viðeig- andi geymslustað. Að þeim tíma liðnum má búast við því, að ökutæki þessi verði án frekari fyrirvara fjarlægð á kostnað eigenda samkvæmt heimild í 14. gr. lögreglusam- þykktar fyrir ísafjarðarkauðstað nr. 474/ 1984. 17apríl 1985 Bæjarfógetinn á ísafirði Pétur Kr. Hafstein ORKUBÚ VESTFJARÐA Stakkanesi 1 - Pósthólf 220 400 ísafjörður Orkubú Vestfjarða óskar að ráða starfsmenn til neðangreindra starfa 1. Svæðisstjóri, svæði III (Strandasýsla og Austur-Barðastrandasýsla) með aðsetur á Hólmavík. Starfið felst í alhliða stjórnun á öllum rekstri og umsjón með framkvæmdum Orkubús Vestfjarða á svæði m. 2. Rafmagnstæknifræðing til starfa á tækni- deild Orkubús Vestfjarða. Starfið felst í áætlanagerð, hönnun, verk- eftirliti o.fl. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Haraldssyni fyrir 6. maí n.k. Allar nánari upplýsingar veitir orkubús- stjóri í síma 94-3211. ORKUBÚ VESTFJARÐA TILBOÐ Óskast í LEYLAND-vörubifreið árg. 1977. Upplýsingar gefur Jón Kristjánsson, vélstjóri sími 4007. SUNDSTRÆTI 36 — PÓSTHÓLF 140 — 400 ÍSAFJÖRÐUR Slysavarnakonur Vorfundur verður í Sigurðarbúð þriðjudag- inn 23. apríl n.k. kl. 20:30. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Þær sem vantar ferð hringi í Obbu í síma 3482 eða Möggu í síma 3432. STJÓRNIN LEIKFIMI 4ra vikna námskeið fyrir konur hefst mánudag 29. apríl kl. 20:00. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum. Kennari: Rannveig Pálsdóttir sími 3696 ATVINNA Starfsmaður óskast á Bensínstöðina. Upplýsingar á staðnum. Bensínstöðin Harðargangan: Ósk sigraði aftur Harðargangan fór fram á laugardaginn á Seljalandsdal. Keppt var í öllum aldursflokkum og gekk mótshaldið vel, að sögn Árna Traustasonar, formanns Harðar. Flestir ef ekki allir helstu göngukappar ísfirðinga voru mættir til leiks og fátt um óvænt úrslit. Einar Ólafsson sigraði örugglega í karlaflokki en næstur honum kom nafni hans Yngvason sem hefur verið að sækja sig á síðustu mótum eftir að hafa farið rólega af stað í vetur. Ósk Ebenesersdóttir varð á undan systur sinni í flokki stúlkna 13 — 15 ára og er Ijóst að það var engin tilviljun að hún sigraði bæði hana og Stellu á landsmótinu um daginn þó að hún hafi yfirleitt verið aðeins á eftir þeim til þessa. DRENGIR 8 ÁRA OG YNGRI 1 KM 1. Pétur Sigurðsson 5.11 2. Hlynur Guðmundsson, S 5.18 STÚLKUR 9 — 10 ÁRA 1 KM 1. Guðbjörg Sigurðardóttir, Á 5.18 2. Ámý Hlín Hilmarsdóttir 5.45 DRENGIR 9—10 ÁRA 1.5 KM 1. Vagn Sigurðsson, Á 6.26 2. Ámi Elíasson A 6.37 3. Gísli E. Ámason, Á 7.37 4. Njáll Gíslason, Á 8.15 STÚLKUR 11 — 12 ÁRA 1.5 KM 1—2 Valborg Konráðsdóttir, Á 5.47 1—2 Helga B. Kristjánsdóttir, Á 5.47 3. Jóna B. Guðmundsdóttir, S 6.21 4. Linda Jónsdóttir, Á 6.45 5. Sara Halldórsdóttir, H 8.00 DRENGIR 11—12 ÁRA 2 KM 1. Bjarni Brynjólfsson, V 7.57 2. Unnar Hermannsson, Á 8.23 3. Daníel Jakobsson, V 8.30 DRENGIR 13 — 14 ÁRA 5 KM 1. Óskar Jakobsson, V 21.06 STÚLKUR 13—15 ÁRA 2.5 KM 1. Ósk Ebenesersdóttir, Á 7.52 2. Auður Ebenesersdóttir, Á 7.54 3. Eyrún S. Ingólfsdóttir, V 10.16 STÚLKUR 16 — 18 ÁRA 3.5 KM 1. Stella Hjaltadóttir, Á 11.50 2. Málfríður Hjaltadóttir, Á 15.58 3. Sigríður Gunnlaugsdóttir, V 17.26 4. Sigrún Sigurðardóttir, Á 19.32 DRENGIR 15 — 16 ÁRA 7. 5 KM 1. Heimir Hansson, V 25.14 2. Rögnvaldur Ingþórsson V 25.26 PILTAR 17 — 19 ÁRA 10 KM 1. Bjami Gunnarsson, Á 31.48 2. Brynjar Guðbjartsson, Á 32.35 KARLAR 20 — 34 ÁRA 15 KM 1. Einar Ólafsson, V 40.24 2. Einar Yngvason, Á 43.29 3. Þröstur Jóhannesson, 46.02 4. Ingþór Bjarnason, V 50.41 5. Bjarni Jensson, V 54.19 6. Brynjar Konráðsson, Á 56.16 KARLAR 35—44 ÁRA 10 KM 1. Konráð Eggertsson, S 41.24 KARLAR, 45 ÁRA og ELDRI 10 KM 1. Elías Sveinsson, Á 41.58 2. Oddur Pétursson, Á 46.13 FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 2ja herbergja íbúðir: Túngata 20, Góð íbúð á 2. hæð, fyrir miðju í fjölbýlishúsi, ásamt geymslu og sameign 3ja herbergja íbúðir: Stórholt 13, 85 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Mjallargata 6, rúml. 100 ferm. snyrtileg íbúð á n.h. í þríbýlis- húsi ásamt geymslu og lóð. Heimabær 5, 80 ferm. íbúð á e. h. í fjórbýlishúsi. 4 — 5 herb. íbúðir: Stórholt 9, 4 — 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Lítur mjög vel út. Seljalandsvegur 44, 75 ferm. íbúð á e. h. í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. 5 — 6 herbergja íbúðir: Fjarðarstræti 27, ca. 95 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi, með stórum garði, á góðum stað. Einbýlishús/Raðhús: Sundstræti 37,110 ferm. lag- legt einbýlishús með stórum garði, á góðum stað. Kjarrholt 7,154 ferm. einbýlis- hús með bílskúr og garði. Seljalandsvegur 28, 160 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Fallegt útsýni. Fagraholt 11, nýtt, fullbúið ein- býlishús með góðum garði. Urðarvegur 49, steinsteypt, nýtt einbýlishús með bílskúr og garði. Heimabær 3, 5 herb. einbýlis- hús á tveimur hæðum, auk riss og kjallara. Hlíðarvegur 36, 3x60 ferm. raðhús á góðum stað. Miðtún 33, 2X90 ferm. nýtt raðhús. Fallegt útsýni. Tiyggvi Guomundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940 ATVINNA Starfsfólk óskast nú þegar. f¥f LANDSBANKIÍSXANDS Uttbúu) ú Isnfirdt Fermingargjaíirnar fást hjá okkur! Margar gerðir af ferðaútvörpum ú Háisnyrtitæki og rakvélar jý Gjafavörur úrkrístal og postulíni Ljós og lampar í úrvali ///// straumur

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.